Fréttablaðið - 10.07.2005, Qupperneq 23
ATVINNA
5
www.postur.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
A
U
G
L
Ý
S
IN
G
A
S
T
O
F
A
N
/S
IA
.I
S
IS
P
2
8
8
5
9
0
7
/2
0
0
5
Um er að ræða bréfberastörf á dreifingarstöðvum í: Hafnarfirði,
Garðabæ, Kópavogi, Mjódd, Grafarvogi, Mosfellsbæ, Austurbæ Rvk.
og Vesturbæ Rvk.
Við viljum fá þig
í skemmtilegan hóp
Íslandspóstur leitar að dugmiklu og hressu
fólki til bréfberastarfa á höfuðborgarsvæðinu.
Hér er tækifæri fyrir fólk á öllum aldri
sem sækist eftir framtíðarstarfi á skemmti-
legum vinnustað. Hjá Póstinum ríkir góður
liðsandi og þar er öflugt félagslíf.
Starf sem hentar báðum kynjum og fólki
á öllum aldri.
Annars vegar hressandi útivinna og hins
vegar flokkun pósts á dreifingarstöð.
Upphaf vinnutíma getur verið frá kl. 7:00 til 8:30
og vinnutíma lýkur í samræmi við það.
Starfsmenn hafa bíl til umráða en fá greitt
fyrir notkun á bílnum en öðrum starfsmönnum
er ekið frá dreifingarstöð í útburðarhverfi.
Nánari upplýsingar í síma 580 1000.
Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband.
Umsóknum má skila á viðkomandi dreifingar-
stöð eða til Íslandspósts, Stórhöfða 29, 110 Rvk.
Einnig má senda umsóknir á postur@postur.is
debenhams
S M Á R A L I N D
viltu njóta þín
til fulls?
Ef þú ert gædd(ur) ríkri þjónustulund, mikilli
jákvæðni og ert tilbúin(n) að takast á við
krefjandi sölu- og þjónustustarf, þá er
Debenhams staður þar sem þú munt njóta þín
til fulls. Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg.
Áhugasamir hafi samband við sölustjóra:
s. 522-8009 greta@debenhams.is eða
s. 522-8008 lilja@debenhams.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
D
EB
2
89
35
0
7/
20
05
Óskum eftir
starfsfólki
í hlutastörf og
heilsdagsstörf
Sölumaður – Bakari
Heildverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu
óskar eftir að ráða öflugan sölumann sem
mun sjá um sölu til bakaría og mötuneyta.
Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður með mikla þjónustu-
lund og tilbúinn til að takast á við krefjandi verkefni í
sterku teymi. Leitað er að framtíðarmanni. Fullum trúnaði
heitið. Umsóknir sendist á Fréttablaðið á box@frett.is eða
inn á afgreiðslu Fréttablaðsins merkt: kv-2005. fyrir 15. júlí.
• SSNV atvinnuþróun óskar eftir að ráða framsýnan og metnaðarfull-
an einstakling í starf atvinnuráðgjafa.
Um er að ræða mjög fjölbreytt og spennandi starf sem
gefur m.a. ómetanlega innsýn í atvinnumál landsbyggðarinnar.
• Starfsstöð ráðgjafans verður á Siglufirði
Starfssvið:
• Samstarf með fyrirtækjum, einstaklingum og sveitarfélögum að
atvinnuþróun og nýsköpun á svæðinu
• Gerð rekstrar- og viðskiptaáætlana
• Almennar úttektir, aðstoð og endurskipulagning á rekstri fyrirtækja
SSNV atvinnuþróun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um
starfið.
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Menntun á sviði hag- og/eða viðskiptafræða eða sambærilegt
• Góð þekking, innsæi og áhugi á atvinnu- og efnahagslífi á
landsbyggðinni
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Færni í ræðu og riti er kostur
• Frumkvæði, sjálfstæði, framsýni og metnaður
Nánari upplýsingar veitir, framkvæmdastjóri SSNV, Jakob Magnússon í
símum 895 0730 og 455 2510 (jakob@ssnv.is)
Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí.
Vinsamlegast sendið umsóknir í tölvupósti á ssnv@ssnv.is eða sendið
til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Höfðabraut 6, 530
Hvammstanga merktar: „Atvinnuráðgjafi – Siglufirði“.
Atvinnuráðgjafi
N o r ð u r l a n d v e s t r a S i g l u f j ö r ð u r
SSNV atvinnuþróun er byggð á grunni Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra sem var stofnað 1985. Félagið er í eigu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Meginhlut-
verk SSNV atvinnuþróunar er að sinni almennri ráðgjöf á sviði viðskipta- og atvinnumála til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga ásamt því að aðstoða fyrirtæki og aðila
sem hyggja á atvinnurekstur við að greina þörf sína fyrir frekari sérfræðiaðstoð og veita upplýsingar hvar slíka aðstoð er að fá. Jafnframt er félagið tengiliður á milli
tækni- og þjónustustofnana og þeirra sem starfa að atvinnurekstri og atvinnumálum á Norðurlandi vestra. Félagið hefur einnig milligöngu um námskeiðahöld og aðra
fræðslustarfsemi, og stuðlar að aukinni samvinnu fyrirtækja. Hjá félaginu starfa auk framkvæmdastjóra fjórir atvinnuráðgjafar sem staðsettir eru á Hvammstanga,
Blönduósi, Sauðárkróki og Siglufirði. Atvinnuráðgjafar SSNV hafa umsjón með verkefnum hver á sínu svæði en vinna jafnframt náið saman í teymisvinnu að ýmsum
verkefnum ásamt því að ferðast talsvert um svæði félagsins.
VÉLAMENN OG
BÍLSTJÓRAR
Suðurverk hf óskar eftir að ráða
vana bílstjóra og vélamenn.
Um er að ræða vaktavinnu í úthöldum í Kára-hnjúkum
við uppbyggingu Desjarárstíflu og
Sauðárdalsstíflu.
Við bjóðum mjög góðan aðbúnað fyrir starfsmenn, frítt
uppihald og milliferðir samkvæmt
kjarasamningi.
Upplýsingar veittar í síma 892-0067
Umsóknir berist skrifstofu Drangahrauni 7 eða á heima-
síðu www.sudurverk.is
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ
VINNA Á MEÐFERÐAR-
HEIMILI FYRIR EINHVERFA?
Við hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness erum að leita
eftir stuðningsfulltrúum og félagsliðum til starfa á
meðferðarheimili fyrir einhverfa í Kópavogi.
Um er að ræða vaktavinnu í mismunandi starfshlut-
föllum. Leitað er eftir duglegum og áhugasömum
einstaklingum sem er að leita sér að spennandi
starfi til lengri tíma. Á meðferðarheimilinu er unnið
eftir aðferðum atferlismótunar.
Í boði er:
• Öflugur stuðningur í starfi og þjálfun
• Námskeið
• Sveigjanlegur vinnutími
Nánari upplýsingar um starfið og önnur störf hjá Svæðis-
skrifstofu eru veittar á skrifstofutíma í síma 525-0900.
Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu okkar að
Fjarðargötu 13-15 eða á www.smfr.is.