Fréttablaðið - 25.08.2005, Side 39

Fréttablaðið - 25.08.2005, Side 39
15 ATVINNASMÁAUGLÝSINGAR Óskum eftir rösku fólki til heilsdag- starfa. Um er að ræða almenn af- greiðslustörf, afgreiðslu á kössum, af- greiðslu í kjötdeild, vinnu við áfyllingu og pökkun og umsjón með brauðdeild. Einnig vantar fólk til hlutastarfa á kvöld- in og um helgar. Umsóknareyðublöð og uppl. í Melabúðinni, Hagamel 39 og hjá verslunarstjóra í s. 551 0224. Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- doraBjarna.is Smiður eða vanur maður óskast í upp- slátt 2ja húsa í Kópavogi. Næg vinna framundan. Uppl. í s. 893 0884. Papinos Pizza óskar eftir starfsfólki til starfa nú þegar. Nánari upplýs á staðn- um Núpalind 1 Kóp. Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nán- ari uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. Hæhæ Ertu að leita að aukavinnu með skólan- um, kvöld og helgarvinna. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband í síma 567 8780 til kl. 18 næstu daga. Raftækjaverslun. Starfsmaður óskast í afgreiðslu- og lagerstarf. Vinnutími 13- 18 og annan hv. laugard. Glóey, Ármúla 19, sími 568 1620 gloey@gloey.is Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni í vinnu við háþrýsti- þvott og sótthreinsun. Þarf að hefja störf strax. Umsóknir og umsögn um reynslu berist til. sotthreinsun@sott- hreinsun.is - www.sotthreinsun.is Bakarí Starfsmaður óskast á vakt frá kl. 13- 19.00 í Bakararíið Austurveri. Uppl. í s. 845 0572. Ferðamannaverslun í miðbæ Reykjavík- ur óskar eftir að ráða byrgðarstjóra. Umsækjendur þurfa að vera reglusam- ir, stundvísir og hafa reynslu af lag- ervinnu. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir sendist á ymir@ramma- gerdin.is Fjölbreytt hlutastarf. Gæti hentað t.d. Húsmæðrum eða sjálfstætt starfandi listamönnum. 20 - 30 tímar á viku. Uppl. í s. 552 7082 á milli kl. 16 og 18.00. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Vantar starfskraft í dag, nætur-og helg- arvinnu. Ekki yngri en 18 ára. Pizza King. S. 551 7474 og 864 7318. Sálfræðinemar / Félagsráðgjafanemar Fjögur börn með athyglisbrest og ein- hverfu. Aðstoð á heimili í Rvk. kl.18- 21,30 klst. á viku. Félagsþjónustan greiðir og BUGL ráðleggur. S. 824 4309. Aukavinna Vegna mikilla verkefna óskar Gallup eft- ir að ráða spyrla til starfa strax. Umsækj- endur þurfa að hafa gott vald á íslensku málfari og vera þjónustulundaðir. Boð- ið er upp á góða vinnuaðstöðu og er lágmarksaldur umsækjanda 18 ár. Nán- ari uppl. hjá Gallup í s. 540 4200. milli klukkan 9-13 og 18-22 JC Mokstur Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir mönnum með vinnu- vélaréttindi. Góð laun í boði. Uppl. í s. 693 2607. Sölumaður Óskast til starfa í byggingarvöru verslun á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er á vöktum. Uppl. í s. 660 3193. Efnalaug óskar eftir að ráða starfskraft. Um er að ræða fullt starf. Uppl. í síma 691 7878. Helgarfólk Óskast til starfa í byggingarvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 660 3193. Meiraprófsbílstjóri óskar í útkeyrslu. Uppl. í s. 892 3901. Vantar vana járnamenn, og aðstoðar- menn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 894 3398 Ármann eða 699 6060 Stein- grímur. Ertu heimavinnandi ? Vantar þig auka- vinnu frá 11-13. Upplýsingar veitir Rachel á Eikaborgurum eftir kl.13 í síma 567 4111 eða 695 7102. Cafe Oliver óskar eftir vönu þjónustu- fólki í kvöld og helgarvinnu upplýsingar á staðnum hjá Gunna og Arnari. Pípulagnir óskum eftir að ráða pípu- lagningamenn til starfa sem fyrst. Góð verkefnastaða, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 824 0240. Faglagnir ehf. Atvinna Vantar starfsfólk í 100% starf. Mikil vinna framundan. Góð laun í boði fyrir góða einstaklinga. Rúmfatalagerinn Smáratorgi 1 Sími 820 8004. Málarar Óska eftir að ráða málara og menn vana sandspartli. Uppl. í s. 697 3592. Starfsfólk óskast í snyrtingu í fiskvinnslu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 896 0310. Kjötvinnsla Starfsfólk vantar í kjötvinnslu. Uppl. í s. 699 1705. Gæðafæði ehf. Heildsölufyrirtæki óskar eftir starfskrafti strax. Um er að ræða þrif 3svar í viku, 2 tíma í senn, eftir kl. 17,00 á daginn. Upplýsingar í síma 510 2450, Anna María. Vörubílstjóri Vanur meiraprófs bílstjóri óskast á nýj- an vörubíl (malarflutningar). Uppl. í s. 840 6100 Hellulist ehf. óskar eftir starfsmönnum í hellulagnir. Góð laun í boði. Uppl. í síma 698 5222, Gísli. Handlangarar eða menn vanir múrverki óskast. Uppl. í s. 699 7201. Bifreiðasmiður eða vanur maður óskast til starfa á réttingaverkstæði. Upplýsing- ar í síma 892 1822. Gröfumenn Vanur gröfumaður óskast á nýja hjóla- gröfu. Einnig vantar gröfumann á nýja 5 tonna beltagröfu. Sími 892 8626. Kassastarfsmaður Bónus vantar starfsmenn til afgreiðaslu á kassa í verslunum fyrirtækisins í Smáratorgi, Skútuvogi, Faxafeni og Sel- tjarnarnesi. Áhugasamir geta sótt um í verslunum eða á www.bonus.is Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í mötuneyti Fjöl- brautarskólans í Breiðholti. Áhugasamir hafi samband við Rósu í s. 557 7990 / 892 9814. Sjómenn! Háseta vantar á 140 tonna dragnótar- bát. Uppl. í s. 894 3026. Sjómenn!! Vanan háseta vantar á bát með beitn- ingarvél. Uppl. í s. 861 7655. Menntaður matreiðslumaður með 8 ára reynslu af rekstri tengt veitingum og þjónustu óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina. Áhugasamir hafið samband í s. 891 9409 eða olisol@sim- net.is. Ath. Einungis öruggt og vel laun- að starf kemur til greina. Tek að mér þríf í heimahúsum. S. 696 5327. Ertu einmanna? Til hvers, margir með svipuð áhugamál og skoðanir eru núna innskráðir á einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér. Einkamal.is fyrir fólk eins og þig. Klippistofa Jörgens Hef opnað Klippistofu Jörgens Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi, við hliðina á Spar verslun. (Var áður á Hársnyrtistofu Dóra). Sími 554 1414 Tilkynningar Einkamál Atvinna óskast Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið Jóa Fel Kleppsvegi óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu í fullt starf. Tvískiptar vaktir. Uppl. á fást hjá Lindu í síma 863 7579 eða á staðnum. Bak- aríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152. Loftorka Reykjavík Óskar eftir verkamönnum til mal- bikunarframkvæmda og jarð- vinnuframkvæmda. Heimkeyrsla og matur í hádeginu. Upplýsingar í síma 565 0877. Bón og þvottaatöðin Sól- túni 3 óskar eftir starfsmönnum í fulla vinnu núna í haust og vetur á aldrinum 18-25 ára. Uppl. í s. 551 4820 alla virka daga milli 8-18.30 og á staðn- um. Bílstjóri Óskum eftir að ráða duglegan og samviskusaman bílstjóra með meirapróf. Um er að ræða fjöl- breytt og lifandi starf á Reykjavík- ursvæðinu. Uppl. í s. 863 2048. Mosfellsbakarí Mosfellsbæ, óskar eftir góðu fólki til starfa í afgreiðslu í eftirfarandi störf: fyrir hádegi frá 6:30-13:00, virka daga og einn dag aðra hverja helgi eða eftir hádegi frá 13:00-18:30, virka daga og einn dag aðra hverja helgi. Nánari upplýsingar veitir Ás- laug eða Linda í síma 566 6145. Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut 58-60, Rvk. óskar eftir góðu fólki til starfa í af- greiðslu í eftirfarandi störf: fyrir hádegi frá 7:00-13:00, virka daga og einn dag aðra hverja helgi eða eftir hádegi frá 13:00-18:30, virka daga og einn dag aðra hverja helgi. Nánari upplýsingar veitir Ellisif í síma 553 5280 eða 660 2153. Leikskólinn Laugarborg - Skilastaða Starfsmaður óskast sem fyrst, vinnutími frá kl. 15:30 (16:00) - 17:30 Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri síma 553 1325

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.