Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2005, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 25.09.2005, Qupperneq 23
3 ATVINNA SUNNUDAGUR 25 . september 2005 Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmenn til framtíðarstarfa í flugfraktina á Reykjavíkurflugvelli. Starfsmaður í móttöku/afgreiðslu: Starfssvið: Móttaka og afhending vöru, almenn upplýsingagjöf og aðstoð við viðskiptavini, umsjón með tapað/fundið, símsvörun. Hæfniskröfur: Reynsla af afgreiðslu- og/eða þjónustustörfum æskileg, rík þjónustulund og jákvætt hugarfar, góð íslenskukunnátta, stundvísi og reglusemi, góð almenn tölvukunnátta. Starfsmaður í vöruhúsi: Starfssvið: Móttaka og frágangur vörusendinga í vöruhúsi, flokkun á áfangstaði ásamt afhendingu úr vöruhúsi, almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini. Vinnutími í vöruhúsi er frá kl. 06.30 alla virka daga. Hæfniskröfur: Bílpróf skilyrði og réttindi á smærri vinnuvélar æskilegt (lyftarapróf), rík þjónustulund og jákvætt hugarfar, árvekni og sjálfstæði í vinnubrögðum, góð íslenskukunnátta, stundvísi og reglusemi, almenn tölvukunnátta. Umsóknarfrestur: Skriflegar umsóknir, merktar viðeigandi störfum, berist starfsmannastjóra Flugfélags Íslands eigi síðar en 3. október nk. Rafrænar umsóknir sendist með tölvupósti á netfangið umsoknir@flugfelag.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S -F LU 2 96 68 0 9/ 20 05 Flugfélag Íslands er arðbært, markaðsdrifið þjónustufyrirtæki, leiðandi í farþega- og fraktflutningum, og þjónar flugrekendum og aðilum í ferðaiðnaði. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum liðsmönnum sem sýna frumkvæði og hafa gaman af vinnunni sinni. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 230 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfsemi þess. Starfsmenn í flugfrakt á Reykjavíkurflugvelli www.flugfelag.is | sími 570 3030 | fax 570 3001 Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða til starfa gæðastjóra á sviði flugrekstrar. Starfssvið: • Gæðastjóri hefur umsjón með að ákveðnir þættir flugrekstrarins séu samræmi við lög og reglur hverju sinni • Framkvæmd sjálfstæðra úttekta, úrvinnsla og eftirfylgni • Ráðgefandi um gæðastefnu félagsins varðandi viðhald og flug • Fylgist með og upplýsir um breytingar á reglugerðum og aðstoðar við innleiðingu þeirra • Aðstoðar við úttektir óháðra aðila og er í samskiptum við flugmálayfirvöld Gæðastjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á flugrekstrarsviði æskileg eða önnur sambærileg menntun • Mjög góð ensku- og tölvukunnátta • Þekking á gæðastjórnun • Leikni í samskiptum • Góðir skipulagshæfileikar • Faglegur metnaður og hæfni til að miðla upplýsingum • Nákvæmni og sjálfstæði í starfi • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg Umsóknarfrestur: Skriflegar umsóknir, merktar viðeigandi störfum, berist starfsmannastjóra Flugfélags Íslands eigi síðar en 3. október nk. Rafrænar umsóknir sendist með tölvupósti á netfangið umsoknir@flugfelag.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S -F LU 2 96 62 0 9/ 20 05 Flugfélag Íslands er arðbært, markaðsdrifið þjónustufyrirtæki, leiðandi í farþega- og fraktflutningum, og þjónar flugrekendum og aðilum í ferðaiðnaði. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum liðsmönnum sem sýna frumkvæði og hafa gaman af vinnunni sinni. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 230 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfsemi þess. Gæðastjóri www.flugfelag.is | sími 570 3030 | fax 570 3001 Hefurðu þekkingu á Járnsmíði ?? Ef þú hefur reynslu eða menntun í járnsmíði/vélsmíði er í boði áhugavert starf við sölu og kynningu á verkfærum og vélum fyrir járniðnaðinn. Spennandi framtíðarstarf í tækniumhverfi. Sendu upplýsingar til Fréttablaðsins, Skaftahlíð 24, Reykjavík eða á netfangið box@frett.is merkt „Járnsmiður 2005“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.