Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2005, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 25.09.2005, Qupperneq 53
SUNNUDAGUR 25. september 2005 21 199kr. 999kr. Öll börn sem koma á markaðinn fá gefins Andrésblað og blöðru! OPIÐ alla dag a kl. 11-1 9 Allir sem versla á markaðnum fá vandaða bók í kaupbæti. Barnabækur Handbækur Kiljur Ritsöfn Ættfræðibækur Ævisögur Skáldverk Við rým um fyri r jólabó kunum Sparað u þúsund ir króna! Unglingabækur Ljóðabækur Listaverkabækur Fræðibækur Stórvirki Yfir 1.3 00 spen nandi b ókatitla r undir 1 .000 kr. EINSTAKT VERÐ OG GLÆSILEG SÉRTILBOÐ! Fellsmú la 28 Komdu og ger ðu frábær kaup! Þeir sem kaupa fyrir meira en 10.000 kr. fá Söguatlas að verðmæti 14.990 kr. í kaupbæti. 3 frábærar ástæður fyrir því að koma í Fellsmúlann: LAGERSAL A EDDU Ekki missa af ævintýralegum tilboðum á sívinsælum bókum! (gamla W orld Cla ss húsin u) BÓKAMARKAÐUR ÁRSINS! kr.399 kr.599 kr.799 Rapparinn Kanye West segist ekkiþola það þegar hvítir tónlistar- menn reyna að hljóma eins og þeir séu svartir. Hann segir að listamenn eigi að halda sig við það sem þeir kunna best. West segist sjálfur hlusta á alls kyns tónlist og er aðdáandi skosku rokkhljómsveitarinnar Franz Ferdinand. „Ég þoli ekki þegar hvítt fólk reynir að hljóma eins og það sé svart,“ segir hann. „Hvíta tónlistin sem ég hlusta á er mjög hvít. Ég fíla Franz Ferdinand. Hún er frábær.“ Breska stúlknahljómsveitin Suga-babes varð að hætta við tvo tón- leika í Dyflinni á síðasta ári vegna barnalegra rifrilda, nokkrum mínút- um áður en stúlkurnar áttu að fara á svið. Söngkonurnar þrjár byrjuðu að rífast um lagið Toxic sem Britney Spears syngur. „Ég og Mutya vorum að rífast um Britney Spears lag, en ég nenni ekki að tala um það því það er svo asnalegt. Ég hef aldrei áður rifist við Mutya og þetta er mitt eina rifrildi,“ segir Heidi Range. FRÉTTIR AF FÓLKI Hæ, hæ Fröken Freyja. Ég er sextán ára gömul stelpa úr Reykjavík og er nýbyrjuð með strák. Þetta er fyrsti kærastinn minn og ég er einhvern veginn hálf stressuð yfir þessu öllu saman. Ég veit að ég þarf ekkert að vera að hafa áhyggjur af neinu en málið er, að hann er alltaf að biðja mig um að kyssa sig og eitt- hvað. Ég er alls ekki tilbúin strax. Ég er ennþá svo feimin, við erum nýbyrjuð saman og það er eins og þetta sé það eina sem hann hugsar um. Ég vil fá að kynnast honum fyrst. Mér líður eins og ef ég geri ekki það sem hann er að biðja mig um strax að hann eigi bara eftir að hætta með mér. V.L.G. Reykjavík Elskan mín góða. Ef hann hættir með þér þá bara nær það ekkert lengra. Það þýðir ekkert að vera að leyfa honum að komast upp með það að þrýsta á þig í eitthvað kossaflens þegar þú ert ekki til í slaginn. Það er nú bara til að drepa hjá þér alla löngun. Ekki satt? Komdu kauða í skilning um það að kossarnir verði miklu betri þegar þið hafið kynnst örlítið betur og þegar þú ert tilbúin. Nú, ef hann getur ekki skilið það þá geturðu bara gleymt honum. Grenjað í viku og málið er dautt. Þú þarft ekki einhvern gæja sem setur á þig óþarfa pressu. Það er nógur tími til þess í framtíðinni. Lærðu að stjórna ferðinni strax. Betra fyrr en síðar. Kæra Freyja. Ég þoli ekki fyrrver- andi konu mannsins míns. Hann á með henni eitt barn og hún virðist endalaust þurfa að vera hringjandi í hann út af hinu og þessu. Hún notar barnið sem afsökun fyrir því hve hún hringir oft, en ég hef stað- ið hana að því að hringja í hann bara til að heyra í honum hljóðið. Þau skildu fyrir rúmum þremur árum og ég er farin að halda að hún sé ekki enn komin yfir hann. Kannski er ég ofurviðkvæm þessa dagana þar sem ég er ólétt, en af hverju þurfa þeirra samskipti að snúast um eitthvað annað en þarfir barnsins? Er ég óþarflega afbrýði- söm? H.W. Þorlákshöfn Ræddu þetta við manninn þinn. Þú hefur allan rétt á því að vita hverjar ástæðurnar eru fyrir því að þau þurfa endalaust að vera að tala saman í síma. Það getur vel verið að sú fyrrverandi sé ekki enn komin yfir hann en oft eru karlmenn svo fjandi grænir að þeir sjá ekki í gegnum það. Sýndu honum fram á það að þú þolir engan gufugang. Reyndu samt að fá staðreyndirnar á hreint áður en þú byrjar að æsa þig. Það þarf að komast til botns í þessu máli og það strax. Kærastan mín á stórafmæli um mánaðamótin og ég er ekki enn búinn að ákveða hvað ég get gefið henni í afmælisgjöf. Ég er orðinn hálfþreyttur á því að reyna að finna handa henni eitthvað ilmvatn eða undirföt. Mér hefur ekki enn tekist að kaupa það rétta og hún endar alltaf hálf fúl. Hvað gæti ég gefið henni? B.L.B. Reykjavík Ilmatn og undirföt, gleymdu því fé- lagi. Það eru hlutir sem hún ætti að geta hugsað um upp á eigin spýtur. Föt eru alltaf vinsæl en hafðu þau einföld, ekkert glyðrulegt. Einhver sætur bolur ætti að vekja lukku hjá dömunni en ekki einu sinni reyna að kaupa á hana gallabuxur. Þú gætir líka reynt að finna handa henni skartgripi. Fallegt hálsmen eða armband er eitthvað sem allar stúlkur vilja. Mundu bara að kaupa alls ekki úr. Það er nefni- lega sagt að ef þú kaupir úr handa ástvini þínum að tíminn í samband- inu muni senn renna út. Ég veit reyndar ekki hve mikið er til í þessu en það er betra að hafa varann á. Gangi þér vel. FRÖKEN FREYJA LEYSIR VANDANN >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.