Fréttablaðið - 03.10.2005, Side 61

Fréttablaðið - 03.10.2005, Side 61
43MÁNUDAGUR 3. október 2005 EFSTALEITI - 230 RNESBÆR Glæsilegt 135,6m2 parhús með innb. bílskúr. Sér- smíðaðar innréttingar úr rauðeik teiknaðar af Guð- björgu Magnúsdóttur, rauðeik og terrazzo á gólfum. Tæki í eldhúsi fylgja. Vinsælt hverfi á rólegum stað. Nánari uppl. á skrifstofu. HÁTEIGUR 2 - 230 RNESBÆR 120m2 4ra herb. íbúð í fimm íbúða fjölbýlishúsi með innbyggðum bílskúr. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, þvottahús, 3 svefnherbergi og bað ásamt bílgeymslu og geymslu. Skemmtilegt innra skipulag og góð staðsetning. Uppþvottavél og ís- skápur geta fylgt. Íbúðin getur verið laus fljótlega. 16m HEIÐARHOLT 30 - 230 RNESBÆR Góð 3ja herb. 78 m2 íbúð á 3.hæð. Parket á forstofu, fataskápur, parket á eldhúsi og stofu, dúkur á svefn- herbergjum, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Sér þvottahús fyrir hverja hæð.Snyrtileg eign að innan sem utan, vel staðsett í vinsælu hverfi, nálægt Heiðar- skóla og með fallegt útsýni. 11,5m HEIÐARHVAMMUR 6 - 230 RBÆR Mjög góð 62m2 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Parket á gólfum, tengi fyrir þvottavél á baði, flísar. Sér geymsla í sameign. Vinsælar eignir, gott hús og snyrtileg sameign. Öll tæki geta fylgt og eitthvað af húsbúnaði ef óskað er. 8,5m BREKKUSTÍGUR 12 - 260 REYKJANESBÆR Mjög gott 271m2 5 herb. einbýlishús. Efri hæðin er 204 m2 ásamt innbyggðum bílskúr, á neðri hæð er 70m2 stúdío íbúð með sér inngangi. Húsið er vel við- haldið, nýlegir ofnar og rafmagn yfirfarið, nýir skápar, gólfefni að hluta ofl., verið er að skipta um þakjárn. Lóð er snyrtilega frágengin. Húsið er vel staðsett í nálægð við grunnskóla og sundmiðstöð. Nánari uppl. á skrifstofu. SVÖLUTJÖRN - 260 RNESBÆR Fjögur hús í byggingu sem skilast fullbúin að utan, klætt ljósgrárri álklæðningu og mahony kringum andyri, hvítt á framan á þakkkanti, hvítar rennur og niðurföll. Aluzink á þaki. Lóð grófjöfnuð. Að innan fokhelt. Bílskúrsveggur uppkominn og gips- klæddur. Í steypta plötu eru komnar gólfhita- og vatnslagnir. Húsið er hægt að afhenda 3 vikum eft- ir undirskrift kaupsamnings. 15,5m HÁSEYLA 26 - 260 RNESBÆR 192m2 einbýlishús í byggingu, skilast fullfrágengið að utan með þakkanti, klætt með viðarklæðningu, lóð frágengin, perlumöl í innkeyrslu. Að innan er húsið fulleinangrað og búið að ganga frá rakavarn- arlagi og rafmagnsgrind, rafmagnsbarkar í veggj- um. Allir veggir eru klæddir með harðgipsplötum, loft skilast tilbúin undir gipsklæðningu, efni fylgir. Allar vatns- og hitalagnir eru í gólfi og gólf tilbúin undir fleitingu og gólfefni. 24m Hjá fasteignasölunni Ási hef- ur húsnæðið verið stækkað um helming. Fasteignasalan Ás í Hafnarfirði hefur tekið miklum breytingum síðan í vor. „Við erum enn á sama stað en í stærra húsnæði. Við stækkuðum rými fasteignasöl- unnar um helming auk þess sem við endurnýjuðum allar innrétt- ingar og gólfefni og tókum allt í gegn á mjög glæsilegan hátt,“ segir Kári Halldórsson annar eig- enda Fasteignasölunnar Áss. Hann segir húsnæðið hafa verið farið að þrengja að starfsmönn- um fasteignasölunnar sem hafði fjölgað úr fimm í sjö vegna auk- inna umsvifa. Það hafi þurft að rýma til fyrir fleiri starfsmönn- um og gera aðstöðu fyrir þá og viðskiptavini betri. „Það reyndi dálítið á okkur á tímabili því starfsemin hélt áfram þótt verið væri að vinna að breytingum á húsnæðinu. Hjólin mega ekki stöðvast. En það gekk allt vel, við vorum með góða verk- taka og allir voru að skila sínu.“ Kári segist vera mjög ánægður með breytingarnar og að þær séu vel heppnaðar. „Viðskiptavinirnir lýsa yfir alveg sérstakri ánægju með að koma hingað.“ Fasteignasalan Ás lítur vel út eftir breytingarnar. Kári Halldórsson fundar með starfsfólki fasteignasölunnar. Kári er mjög ánægður með breytingarnar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M G U N N AR SS O N Allir ánæg›ir me› breytingarnar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.