Fréttablaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 70
SPURNING VIKUNNAR á fasteignavef Visis 80,65% Nei Já SPURNING SÍÐUSTU VIKU: Finnst þér mikilvægt að hafa svalir á húsinu þínu? 19,35% Hversu mikilvægt finnst þér að hafa glugga á baðherberginu? DRAUMAHÚSIÐ MITT MARGRÉT MARTEINSDÓTTIR FRÉTTAKONA Horfi með aðdáun á LandspítalannAusturbæjarskólinn tók til starfa haustið1930. Áratugurinn 1920 til 1930 fór í undir- búning og byggingu skólans sem reis í austanverðu Skólavörðuholti og var í fyrstu kallaður Nýi barnaskólinn. Sigurður Guð- mundsson húsameistari gerði teikningar og sá um bygginguna. Austurbæjarskóli er fyrsta húsið í Reykjavík sem hitað er upp með hitaveituvatni. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari gerði lágmyndir yfir báðum aðaldyrum skólans og einnig yfir dyrum á austurgöflum. Skólahúsnæðið ásamt lóð hafa á síðustu árum verið í gagngerri end- urnýjun. Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt hefur stjórnað verkinu og endurhannað þessa friðuðu byggingu og aðlagað hana að breyttum kröfum með fullri virðingu fyr- ir sögulegu gildi hússins. Í janúar árið 2000 var tekin í notkun 320 m2 viðbygging sunnan við skólann og er þá heildar- flatarmál skólans 6.717 m2. Skólastjóri er Héðinn Pétursson. AUSTURBÆJARSKÓLI ? Kringlan stækkar Framkvæmdir við stækkun Kringlunnar hefjast í október. Íslenskir aðalverktakar og Fast- eignafélagið Stoðir hafa samið um að Íslenskir aðalverktakar stækki Kringluna til suðurs. Framkvæmdir hefjast í október og áætlað er að þeim ljúki næsta vor. Kringlan verður stækkuð um rúmlega 1.500 fermetra og nýja byggingin verður tvær hæðir. Verkefnastjóri er Hjalti Gylfa- son og byggingastjóri Halldór Gunnlaugsson. THG eru aðal- hönnuðir byggingarinnar ásamt því að sjá um verkefnisstjórn og eftirlit með framkvæmdum. Það er eitt hús í Reykjavík sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það er Landspítalinn við Hringbraut. Mér finnst húsið sjálft ofsalega fallegt og listaverkið sem prýðir það setur á það sérstaklega hátíðlegan blæ, ekki síst þegar það er upplýst. Frá því ég var barn hef ég alltaf horft á það með aðdáun þegar ég keyri framhjá því. Í seinni tíð hefur þeirri lotningu líka fylgt sú hugsun að það sé mikið lífslán að hafa ekki þurft á spítalavist að halda nema til að gleðjast yfir því að vera að eiga heilbrigð börn. Ég tek það fram að þessi aðdáun á útliti Landspítalans er bara bundin upprunalega húsinu. Hvað varðar íbúðarhús þá þurfa þau helst að vera 70 ára og eldri til að falla í kramið hjá mér. Ég vil hafa hús mjög gömul og með sál. Gömul timburhús með bárujárni slá algerlega í gegn hjá mér. SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 26/8- 1/9 195 19/8- 25/7 193 2/9- 8/9 212 9/9- 16/9 204 17/9- 22/9 202 12/8- 18/8 136 Kringlan mun stækka til suðurs. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.