Fréttablaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 44
26 3. október 2005 MÁNUDAGUR Af Norðurbrú blasir tanginn við sem bryggjan mun setja svip sinn á í framtíðinni og þá mun bryggjuhverfið standa undir nafni. Rautt og blátt eru áberandi litir utanhúss í Sjálandshverfi. Sterk heildarmynd er á hverfinu og húsin falla vel hvert að öðru.Hallgrímskirkja og Skarðsheiðin blasa við úr gluggum. Sjálandsskóli er myndarleg bygging sem máluð er í glaðlegum litum. Örn Z. Árnason teiknaði hann. Strandvegurinn er aðalíbúðagatan. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E . Ó L. Glæsilegt hverfi er að byggjast upp við Arn- arnesvoginn í Garðabæ. Það heitir Sjáland og sækir götunöfn sín til Kaupmannahafnar. Bryggjuhverfið í Garðabæ er sem óðast að taka á sig mynd. Þótt bryggjan sé ekki komin þá er búið að forma tangann sem hún verður við og á honum er húsasmíðin að hefjast. Ör uppbygging er á svæðinu sem hlotið hefur nafnið Sjáland og nú þegar hefur verið flutt inn í fjölda íbúða sem flestar eru í tveggja og þriggja hæða fjölbýlis- húsum. Lóðir eru meira að segja frágengnar sums staðar og gróður farinn að setja svip á um- hverfið. Um 760 íbúðir verða í Sjálandshverfinu þegar það verður fullbyggt, þar af 200 fyrir eldri borgara og gert er ráð fyrir að íbúar hverfisins verði um 2000 talsins. Arkitektar að flestum hús- um í hverfinu eru Björn Ólafsson, Björn Jóhann- esson og Guðni B. Pálsson. Í samræmi við heiti hverfisins hafa nöfn á göt- urnar verið sótt til gömlu herraþjóðarinnar, Dan- merkur. Þannig mun Langalína teygja sig út á tangann og verslunargatan heita Strikið. Aðal- íbúagatan heitir Strandvegur í höfuðið á einni lengstu götu Kaupmannahafnar og niður á hana gengur Norðurbrú. Höfnin sem enn er ekki fullgerð mun heita Nýhöfn og göngustígar með- fram ströndinni hafa fengið nöfnin Hafnarslóð og Sagnaslóð. er nú sjáanlegt á Íslandi Sjáland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.