Fréttablaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 4
KAUP Gengisvísitala krónunnar Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR USD GBP EUR DKK NOK SEK JPY XDR 61,55 61,85 108,66 109,18 74,22 74,64 9,944 10,002 9,429 9,485 7,952 7,998 0,5427 0,5459 89,18 89,72 GENGI GJALDMIÐLA 30.09.2005 GENGIÐ HEIMILD: Seðlabanki Íslands SALA 104,2646 4 3. október 2005 MÁNUDAGUR Aðildarviðræður Tyrkja við Evrópusambandið: Utanríkisrá›herrar héldu ney›arfund ESB Utanríkisráðherrar Evrópu- sambandsins héldu neyðarfund í gær vegna aðildarviðræðna sambandsins við Tyrkland sem hefjast eiga í dag. Vegna and- stöðu nokkurra aðildarlanda ESB er ekki ljóst hvort viðræð- urnar geti hafist. Yfirvöld í Tyklandi hafa hótað að slíta við- ræðum vegna tillögu Austurrík- ismanna sem vilja að Tyrkir geri samstarfssamning við ESB í stað þess að fá fulla aðild. Forsætisráðherra Tyrkja, Recep Tayyip Erdogan, sagði af þessu tilefni að annað hvort yrði sýndur pólitískur þroski og Evrópusambandið yrði gert að alþjóðlegu afli, eða það myndi enda sem kristilegur klúbbur. Utanríkisráðherra Breta, Jack Straw, sagði í gær að hann vildi að aðildarviðræðurnar færu fram því að öðrum kosti væri hætta á klofningi milli kristinna og íslamskra þjóða. Búist er við að aðildarviðræð- ur ESB við Tyrki geti tekið allt að tíu ár en Tyrkir þurfa að taka upp fjölda laga og reglugerða sambandsins. Sextíu þúsund stuðningsmenn þjóðernisflokksins MHP mót- mæltu aðildinni í höfuðborginni Ankara í gær en þrátt fyrir það sýna kannanir að meirihluti Tyrkja vill aðild að sambandinu. - sgi VIÐHALD NAUÐSYNLEGT Tillögu Sjálfstæð- isflokksins um betrumbætur í Breiðholti hefur verið slegið á frest. Opin svæði í Breiðholti: Hugmyndum slegi› á frest UMHVERFISMÁL Sjálfstæðismenn vilja lagfæra sautján leiksvæði, opin svæði, íþróttasvæði og skóla- lóðir í Breiðholti. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi lagði fram tillögu þess efnis á síðasta fundi framkvæmdaráðs Reykja- víkurborgar. Að Kjartans sögn hafa Breið- hyltingar verið að kvarta undan ástandi svæðanna og viðhaldi á skólalóðum og vilja að hlúð sé að girðingum, netum í mörkum og malbik lagfært. Afgreiðslu tillögunnar var frestað að ósk fulltrúa R-listans en hún verður tekin fyrir í næstu viku. - smk ELDGOS Björgunarmenn leita að fólki. Eldogs í El Salvador: Hundru› fl‡ja heimili sín ELDGOS Eldfjallið Ilamatepec skammt frá borginni Santa Ana í vesturhluta El Salvador byrjaði að gjósa aðfaranótt laugardags eftir að hafa legið í dvala í ára- tugi. Mikið hraun flæðir frá fjall- inu og gosmökkur hefur náð rúm- lega fimmtán kílómetra hæð. Í það minnsta tveir létust þeg- ar skriður féllu í grennd við fjall- ið, en hundruð manna hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna eld- gossins. Eldfjallið er í rúmlega 60 kílómetra fjarlægð frá höfuð- borginni San Salvador og eru stjórnvöld í El Salvador að íhuga frekari aðgerðir. - sgi                                 !   " # $  $    % & ' ( ' )  "    ( *  + *    , -.  ) * * # /)   0123  '  0423   " 0523   " 0423 6 7 0823   " 0823 6 7 0923 7 0823 6 7 1023 6 7 1:23   " 1523   " 0423  1523  '  0;23 6 7 9023    +         '            ,       '"              7$              <       "  "  <   "   " 7 =  $      = 6       >  "    "      ="                    = 6             "   =   $    7$  '      #@)A@ B)AC(#@DE,,E    '  '       "  F   '  "      $ ?               5GH                            D D D D D D D D D D D M YN D /A P ÍRAK BANDARÍSKUM HERMÖNNUM RÆNT Samtök al-Kaída í Írak segjast hafa tvo bandaríska sjóliða í haldi. Samtökin vilja að Bandaríkjaher sjái til þess að konur sem tilheyra hópi súnníta verði látnar lausar úr fangelsi. Ef ekki verði gengið að kröfum þeirra innan 24 klukkustunda fái mennirnir ekki að snúa aftur til síns heima. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR BORGAR ÞÓR NÝR FORMAÐUR Borgar Þór Einarsson, lögfræð- ingur var í gær kjörinn nýr for- maður Sambands ungra sjálf- stæðismanna á sambandsþingi fé- lagsins í Stykkishólmi. Borgar var einn í framboði til formanns og mun hann gegna embættinu til næsta sambandsþings sem verð- ur árið 2007. Borgar hlaut 70,2 prósent greiddra atkvæða. Björgunarsveitin á Skagaströnd: Bátur dreginn til hafnar BJÖRGUN Línubáturinn Gefjun varð vélarvana tæpum tuttugu sjómílum utan við Skagaströnd um klukkan hálfellefu í fyrrakvöld. Björgunar- báturinn Húnabjörg lagði af stað frá Skagaströnd um miðnætti og kom með línubátinn í togi til hafnar um klukkan fimm. Guðmundur Björnsson, björgun- armaður á Húnabjörg, segir að ann- ar bátur hafi reynt að draga Gefjuni en án árangurs. Drátturinn tókst þó vel hjá Húnabjörgu þrátt fyrir leið- indaveður. Að sögn Guðmundar hefur Húnabjörg dregið fjölmarga báta til hafnar frá því hún kom til Skaga- strandar í maí síðastliðnum. - jse MÓMÆLA AÐILD Stuðningsmenn hægri- sinnaða MHP-flokksins veifa tyrkneska fán- anum á fjöldafundi í Ankara þar sem aðild Tyrklands að Evrópusambandinu var mót- mælt. FORVAL „Þetta var frekar afger- andi niðurstaða. Ég er fyrst og fremst ánægð með að við skul- um hafa komið standandi úr okkar fyrsta prófkjöri,“ segir Svandís Svavarsdóttir sem var kosin til þess að leiða lista vinstri grænna í komandi borg- arstjórnarkosningum. Svandís kveður það spennandi tækifæri að fá að leiða listann. „Ég hef mikla trú á öllum tíu fulltrúun- um á listanum,“ segir Svandís. Hún segir tímann vinna með vinstri grænum því nú hafi flokkurinn tækifæri til þess að styrkja sína kosningabaráttu í stað þess að bíða með prófkjör og skapa þannig hættu á inn- byrðis átökum á lokasprettin- um. „Auðvitað eru alltaf einhverj- ir sem höfðu hugsað sér að gera betur, hjá því verður ekki kom- ist,“ segir Stefán Pálsson, for- maður kjörstjórnar. Stefán segir sér hafa komið á óvart við taln- ingu hversu ólíkir kjörseðlarnir voru. „Fólk virtist hafa gert upp hug sinn á mjög ólíka vegu og það leit ekki út fyrir að hópar hefðu tekið sig saman um hvern- ig skyldi kjósa,“ segir Stefán. Hann segir mikið af nýju fólki á listanum og því sé gott að hafa tíma til stefnu fram að kosning- um. Þetta fólk fái svigrúm til þess að undirbúa sig fyrir hita leiksins. „Ég hefði viljað sjá meiri þátttöku í þessu prófkjöri,“ seg- ir Árni Þór Sigurðsson sem situr í öðru sæti listans. Árni segir þó að þar sem forval sem þetta sé nýtt fyrir vinstri græna hafi ekki verið auðvelt að gera sér í hugarlund hvernig þátttakan yrði. „Ég held að þetta sé bara ansi góður listi.“ saj@frettabladid.is Komum standandi úr fyrsta prófkjörinu Vinstrihreyfingin – grænt frambo› hefur loki› forvali fyrir komandi borgar- stjórnarkosningar. Svokalla› fléttufyrirkomulag sér til fless a› kynin ra›ast jafnt á listann. Svandís Svavarsdóttir fagnar sigri og mun lei›a listann. LISTI VINSTRI GRÆNNA til borgarstjórnarkosninga: 1. Svandís Svavarsdóttir – 277 atkv. 2. Árni Þór Sigurðsson – 167 atkv. 3. Þorleifur Gunnlaugsson – 160 atkv. 4. Sóley Tómasdóttir – 175 atkv. 5. Grímur Atlason – 177 atkv. 6. Ugla Egilsdóttir – 211atkv. 7. Ásta Þorleifsdóttir 8. Magnús Bergsson 9. Guðný Hildur Magnúsdóttir 10. Þorvaldur Þorvaldsson Eins og sjá má hefur fléttufyrirkomulag listans talsverð áhrif á uppstillinguna. SVANDÍS SVAVARSDÓTTIR Leiðir lista vinstri grænna í Reykjavík. Hún er fegin að hafa tím- ann fyrir sér við undirbúning fyrir kosningabaráttuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.