Fréttablaðið - 19.10.2005, Page 47

Fréttablaðið - 19.10.2005, Page 47
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { Liðsheild } ■■■ 11 550 Sauðárkrókur Sími 453 6717 Vertu góður yfirmaður Mikilvægt er að sýna þakklæti í garð starfsfólksins þeg- ar það hefur skilað af sér góðu verki Það er starfsfólki afar mikilvægt að það finni til mikilvægis í starfi sínu. Yfirmaðurinn þarf að hrósa starfsmanninum þegar hann á það skilið og þarf oft ekki mikið til. Orð eins og takk fyrir, vel unnið og frábært hjá þér, eru hvetjandi og auka á vellíðan starfsmanns. Eftir erfiða vinnutörn er til- valið að koma stafsfólkinu á óvart með því að bjóða upp á axlanudd á vinnu- staðnum, eða útbúa litl- ar gjafkörfur með góð- gæti handa hverjum starfsmanni með korti sem þakkar fólki fyrir vel unnin störf. Góður yfirmað- ur ætti að leggja sig fram við að þekkja starfsfólk sitt. Það getur verið erfitt þegar um marga er að ræða, en bara það að hann muni nöfn starfsmanna sinna skiptir miklu máli. Á smærri vinnustöðum ætti hann að gera sér far um að vita um einkahagi fólks, vita hvenær fólk á afmæli eða nöfnin á börnum þess. Allt þetta fær starfsmanninn til að líða eins og hann skipti máli. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.