Fréttablaðið - 19.10.2005, Side 51

Fréttablaðið - 19.10.2005, Side 51
Okkur á Rauða húsinu, Eyrarbakka, er sérstök ánægja að bjóða gestum okkar jólahlaðborð þar sem Nanna Rögnvaldardóttir, matgæðingur og ritstjóri gestgjafans.is, hefur lagt hönd að verki af sinni alkunnu snilld. Við báðum Nönnu að koma með tillögur að réttum sem hún sæi falla vel að hinu sígilda jólahlaðborði okkar. Meðal annars á jólahlaðborði Rauða hússins og Nönnu Rögnvaldardóttur: Skötuselur með capers - Marineruð lúða í lime-safa - Tequila-grafinn lax með kóríander - Saltfiskplokkfiskur - Grafinn gæsabringa - Hrátt hangikjöt - Villibráðapate - Kjúklingalifrarmousse - Kanilkrydduð kalkúnabringa - Reykt grísalæri - Villikryddað lambalæri - Salat með rótargrænmeti - Kartöflusalat með eplum, ásamt girnilegu úrvali eftirrétta, kraftmiklu kaffi og lifandi tónlist. 18-19 nóv. 25-26 nóv. 2-3 des, 9-10 des. 16-17 des. Verð kr. 4,500.- á mann en kr. 3,900.- á mann fyrir 12 eða fleiri. Rauða hússins og Nönnu Rögnvaldardóttur Jólahlaðborð www.gestgjafinn.is www.raudahusid.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.