Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 21

Tíminn - 10.08.1975, Blaðsíða 21
TÍMINN 21 Sunnudagur 10. ágúst 1975._ Áætlunar- ferðir Flugleiða samræmdar ferðum briggia flugfélaga úti á landi BH-Reykjavik. — Mikil og góö samvinna hefur veriö og er milli Flugfélagsins og Flugleiöa annars vegar og smærri flugfé- laga liti á landi, sem annast flutn- inga á varningi og farþegum frá áætlunarstööum Flugfélagsins til smærri lendingarstaöa. Þegar Timinn ræddi i gær viö Svein Sæmundsson, blaöafulltrúa Flug- leiöa, kom þetta m.a. fram, og báöum viö Svein aö segja nánar frá þessu, og kvaö hann hér vera um aö ræöa samvinnu viö Vest- fjaröaflugfélagiö Erni, Noröur- landsflugfélagiö Noröurflug og flugfélagiö Austurflug á Egils- stööum. I sambandi viö samvinnuna viö flugfélagið Erni má geta þess, að þaö er með þeim hætti, að Ernir annast flug til og frá Isa- fjarðarflugvelli i sambandi við flug Flugfélags islands þangað. Þegar flogið er til ísafjarðar frá Reykjavik tvisvar á dag, fara Ernir til fimm flugvalla i Djúpi eftir fyrri ferðina, fara með far- þega á þessa staði og sækja þang- að farþega fyrir seinni ferð Flug- félagsins vestur. Þessir fimm staðir eru Strandsel, Reykjanes, Arngeröareyri, Melgraseyri og Bæir. Hefur náöst samkomulag um að gjald fyrir aðra leiðina frá Reykjavik til einhvers þessara staða um Isafjörð skuli vera kr. 3650.00. Er innifalinn i þessu verði flugvallarskattur, og af hlut Flugfélagsins gilda öll venjuleg afsláttarskilyröi s.s. hópferðir, fjölskylduafsláttur o.þ.h. Þegar flogið er tvisvar til Isafjarðar er lagt af stað frá Reykjavik kl. 15, flugvél Arna fer kl. 16.30 og kemur aftur til Isafjarðar I tæka tið fyrir seinni ferðina, sem fer frá Isafiröi kl. 19:15. Flugfélag Noröurlands flýgur frá Akureyri til ýmissa staða á Norður- og Austurlandi i sam- bandi við norðurflug Flugleiða, m.a. til Grimseyjar, og er hér um þarfar og mikilvægar samgöngu- bætur að ræða. Við stofnun flugfé- lagsins gengu Flugleiðir frá eignaraðild að félaginu, og eiga þar nokkurn hlut, en ekki meiri- hluta. Þá er loks aö geta samvinnunar við flugfélagið Austurflug á Egilsstöðum, en það annast tölu- verða flutninga á farþegum og vörum i sambandi við Flugleiöa- flugið frá Reykjavik til hinna ýmsu staða eystra. Engir samn- ingar hafa veriö gerðir milli þess- ara aðila, en samvinna engu að siöur mjög góö. — Það má ljóst vera, sagði Sveinn Sæmundsson að lokum að samvinna þessi er til hagræðis fyrir alla viðkomandi. Gleymid okkur einu sinni - og þið gleymið því aldrei f Enn ein sending heyhleðsluvagna d sérlega hag- stæðu verði Gerið góð kaup og eignist Welger heyhleðsluvagn strax Þurrkurinn bíður ekki! Vandlátir bændur velja heyhleðslu- vagna frá SÍMI 81500■ÁRMÚLATI il!///// EL 41 - 18 rúmm EL 70 - 24 rúmm Heyyfirbreiðslur Tilbúnar heyyfirbreiðslur úr gerviefnum, sem ekki fúnar, eru nú styrktar nylon- kanti á öllum hliðum, svo hægara sé að festa þær niður. Kynnið ykkur verð og gæði, Pokagerðin Baldur Stokkseyri, slmi 99-3213 og 3310. Bifreiðaeftirlit ríkisins tilkynnir Próf á almenningsvagna og ökukennara- próf hefjast i næsta mánuði. Umsóknir berist bifreiðaeftirlitinu fyrir 30. þ.m. Fyrirhugað er að halda meiraprófsnám- skeið i vetur á þeim stöðum, sem næg þátttaka fæst. Umsóknir berist viðkomandi bifreiðaeft- irliti eða umsjónarmanni meiraprófsnám- skeiðanna, sem tekur á móti umsóknum á milli kl. 14 og 17, að Dugguvogi 2, Reykja- vik. Bifreiðaeftirlit rikisins. Laus staða Starf lögregluvarðstjóra i Seltjarnarnes- kaupstað er laust til umsóknar frá 15. sept. 1975. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir um starfið skulu sendar undir- rituðum fyrir 1. sept. 1975. Bæiarfógetinn i Seltjarnarneskaupstað 7. ágúst 1975. Útboð Tilboð óskast i að byggja undirstöður fyrir viðbyggingu frystihúss á Hvolsvelli. Útboðsgagna má vitja til Tæknideildar Sláturfélags Suðurlands að Grensásvegi 14, Reykjavik gegn 5000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila fyrir 26. ágúst n.k. Sláturfélag Suðurlands. Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar G HLOSSIí 8-13-50 verzlun • 8 Skipholti 35 • Simar: ipholt 1-13-51 verkstæöi 8-13-52 skrifstota " Kveikjuhlutir i flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. 13LOSS] Skipholti 35 • Simar: 8-13-SO verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrífstofa TIL SOLU ER Garðyrkjustöð og söluskáli með tilheyrandi vélum og áhöldum, svo og íbúðarhús Pauls V. Michelsen í Hveragerði, í einu lagi, en til greina kemur þó að selja hverja eign sérstaklega. Þeir sem áhuga hafa eru vinsam- legast beðnir að senda tilboð í þessar eignir fyrir 30. ágúst n.k. í pósthólf 187, í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.