Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 3
Sunnudagur 14. september 1975. TÍMINN 3 Undir hárinu leynast plastþynnur, sem skýla staönum, þar sem stúlkurnar voru samvaxnar úr hend sleppa NU ER ÞAÐ ÚTSÖLU- MARKAÐURINN í NÝJU HÚSNÆÐI JJ. ad LAUGAVEGI 66 I verzlun okkar Ótrúlegt l vöruúrval á frábærlega góðu verði!!!! [~~| Terelyne & ullarbuxur í miklu úrvali | | Föt með vesti Pils og kjólar j | Bolir [ j Stakir kvenjakkar | | UFO flauelisbuxur. Nú er hægt að gera reyfarakaup TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS Ginny af heilahiirinubólgu. En henni batnaði. Þetta gekk allt vonum framar. Þær urðu að dvelja i sjúkrahúsinu i heilt ár. Þær voru algerlega einangraðar, einkum vegna sýkingarhættu. Svo rann upp sá stóri dagur að þeim var leyft að fara heim. Þær grétu sáran þvi að viðbrigðin voru mikil og þær þekktu ekki móður sina. Nú varð timinn að sýna hvort þær gætu lifað venju- legu lifi og aðlagast kringum- stæðum. En nú var svo komið, að útlit var fyrir að kraftaverkið hefði gerzt. Bunton tviburarnir uxu upp og urðu heilbrigð og venjuleg börn. Telpurnar fara árlega i ná- kvæma rannsókn. Þær virðast heilbrigðar bæði á sál og likama. Þær hafa ennþá stórt ör eftir að- gerðina og þegar þær voru litlar urðu þær að bera hjálma til að hlifa höfðinu. Mamma þeirra saumaði handa þeim snotrar litl- ar húfur, svo að hún slyppi frekar við að svara sifelldum spurning- um. Fyrir stuttu fengu þær svo plötur úr plasti til að hlifa örun- um, en hárið felur þær. Systurnar ganga nú i mennta- skóla og munu útskrifast þaðan næsta ár. A þeim tima þurfa læknarnir að ákveða hvort þeir vilja loka höfuðsárunum með nýrri skurðaðgerð. Sjálfar láta þær það sig engu skipta, lifa lifinu glaðar rétt eins og hverjir aðrir unglingar. Þegar systurnar voru litlar urðu þær að hafa sérstaka öryggishjálma á höfðinu, og hér sitja þær i fangi móöur sinnar. Ginny og Teresa, meö hjálmana sina undir litlu sólhúfunum. Virginia Bunton hafði rétt fyrir sér þegar hún trúði á kraftaverk- ið. Enginn átti von á þessum árangri. (ÞýttHK) Ugn KARNABÆR ytmJ" Útsölumarkaöurinn, Laugavegi 66, sími 28155 Ef þú vilt ekki þurfa að sjá á bak félögum þínum — ættir þú að fá þér EVINRUDE VÉLSLEDA SKIMMER 440: 40 hö, alger nýjung, léttbyggður, hrað- skreiður, nýr mótor, hljóðlátur og þýð- gengur, CD kveikja, 15 tommu belti. QUIET FLITE: 30 hö, 20 tommu belti, rafstart, CDkveikja, hljóðdeyfing, full- kominn mælabúnaður. Fáið ýtarlegri upp- lýsingar hjá okkur. ÞÓRf SÍMI B15DQ ■ÁRMÚLAH Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.