Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 13
Sunnudagur 14. september 1975.
ItMINN
13
SEGIR
sjúklinga, sem þjáðust af
húðsjúkdómum og eitt
andartak hvarflaði hann
huganum að þeirri æva-
fornu kúnst — lófalestrin-
um. Tilhugsunin vakti hon-
um bros, en hann hætti að
brosa, þegar hann allt í
einu taldi sig geta greint,
að handaför tveggja sjúkl-
inganna væru alveg eins.
Tilhugsunin lét hann ekki i friði
og loks ræddi hann þessa hug-
dettu við nokkr.a starfsbræður
sina. Eftir nokkurt umtal og
bollalengingar ákváðu þeir að
mynda samstarfshóp til að rann-
saka þetta nánar. Og þegar þeir
höfðu bórið saman þúsundir og
aftur þúsundir .handafara drógu
þeir af þeim 'þá ályktun, að
linurnar i lófunum væru ekkert
dularfullt fyrirbrigði fyrir spáfólk
að rýna i, heldur staðreyndaleg
merki, sem á visindalegan hátt
má lesa úr ýmsar upplýsingar um
viðkomandi manneskju.
— 0 —
Löfalestur er reyndar ævaforn
visindagrein, þótt visindahliöin
hafi falliö i skuggann fyrir þeim,
sem hafa haft atvinnu af þvi að
lesa i lófa fólks um utanlands-
ferðir, peninga og drumaprinsa.
Forn fræöi skiptu lófanum i þrjá
hluta. Samkvæmt þeim túlkaði
svæðið frá úlniiönum til venus-
hæðarinnar hiö náttúrlega eðli
mannsins. Andlegan styrk og gáf-
ur mátti svo lesa frá venusarhæð-
inni að hinum fingurhæðunum, en
þær gáfu til kynna sálina og til-
finningalifið. Samkvæmt þessum
fræðum voru öll skörp skil merki
um mikla hæfileika. Sterkur lófi
var visbending um sterkan per-
sónuleika og hæfileikamikinn, en
flatur lófi var aftur á móti merki
um kyrrari persónu með minni
tilfinninganæmi og öllu hæfileika-
snauðari.
Visindamenn nútimans telja
lófann ekki eins opna bók og þessi
fornu fræði segja til um. Hins
vegar er enginn vafi talinn leika á
þvi lengur, að með visindalegum
lófalestri megi komast að ýmsu
varöandi þann einstakling, sem
lófann á, einkum hvaö hans s:\lar-
lif varðar. Þessum visindum vex
nú óðfluga fiskur um hrygg i æði .i
Sovétrikjunum, Bandarik^unum
og Bretlandi, og nú eru komnar
upp átta rannsóknastöð'ar, sem
eingöngu eru helgaöar visinda-
legum lófalestri.
Lífslína Örlagalína
Lifslinan:
Lífsllnan gefur til kynna ævin-
tyralöngun og hressilega fram-
göngu viökomandi persónu, þeg-
ar hún beygist niður á við (1).
Þegar hún beygist litillega (2),
bendir hún til eigingirni og kulda.
Ef hún er í stórum boga (3)
táknar hún hlýju og dugnað.
Örlagalinan:
Þegar öriagalinan liggur eins og
hún gerir á (1) efstu myndinni,
táknar hún sjálfstæði. Þegar hún
er eins og á næstu mynd (2)
táknar það fastheldni á gamla
siði. Sé hún eins og á neðstu
myndinni (3) er skylduræknin
ofarlega á manneskjunni.
ADIDAS ÍÞRÓTTASKÓR
INNANHÚSSKÓR ÆFINGAGALLAR
Póstsendum
A
SPDRTVAL
| Hlemmtorgi - Simi 14390
OC ALFA-LAVAL
Bændur — Athugið
Stofnlán fæst nú út - á rörmjaltakerfi og nem^ir það 50%
af heildarverðinu.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Ath.! Eigum jafnframt ýmsa fylgi- og aukahluti i mjaltakerfi á eldra
verði t.d.:
glerrör — uniona — þvottatæki — mjólkurkrana — sogkrana og
mjólkurmæla svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
Kaupfélögin
UM ALLTIAND
Samband islenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD
Armula3 Reykjavik simi 38900
Til afgreiðslu
með stuttum
fyrirvara
Auglýsið í Tímanum