Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 9
Sun.nudagur .14. septembelr. l975. -9 ÚTGERÐARMENN Hafið þið kynnst STÁLVER/SEAFARER sjávarísvélinhi ? Ef svo er ekki, komið, hringið eða skrifið til Stdlvers h.f. og við munum veita allar upplýsingar. En til þess að gefa svolitla innsýn í sjdvarísvélina viljum við upplýsa eftirfarandi. STÁLVf R/SEAFARER er íslenzk framleiðsla STÁLVER/SEAFARER framleiðir fyrsta flokks ís úr ó-eimuðum sjó STÁLVER/SEAFARER ísvélar eru frammleiddar í 5 mismunandi stærðum frd 0,5 tonn til 6,5 tonn pr. sólarhring STÁLVER/SEAFARER eru fyrirferðalitlar og auðvelt er að koma þeim fyrir í öllum fiskiskipum STÁLVER/SEAFARER fæst d mjög hagstæðu verði frd verksmiðju okkar STÁLVER/SEAFARER fylgir 1 drs dbyrgð Kostir sjávaríss Sjávarísinn bráðnar mun hægar en ferskvatnsis, geymist vel í ókældri lest, er alltaf kramur, er -r7gr C frá vél, bráðnar við h-2,2 gr. C. Tilraynir hafa sýnt að hiti i f iski sem kældur var með saltvatnsís, reyndist frá -=- l,lgr C til 0 gr. c, sem er nærri 3 gr. C lægra en hitastigið i þeim fiski sem ísaður var með vatnsís, þar af leiðandi er fiskur ísaður með saltvatnsís betri vara. STALVER HF Funahöfða 17 . Reykjavik . Simi 8-34-44 Skylab — fyrsta rannsóknastofan i geimnum dómi. Þar að auki geta þeir sagt fyrir um það, hvað hver hektari ræktaðs lands muni gefa af sér. Með tilkomu slikra mynda og raf- eindafræðilegum aðferðum geta þeir reiknað út vaxtar’skilyrði á hverjum einasta fermetra jarð- arinnar. Þetta verður mögulegt strax og geimferjan er komin i gagnið. Leit að nýjum orkulindum hef- ur orðið æ þýðingarmeiri nú i seinni tíð, en til þess að hún beri verulegan árangur þarf að auka jarð- og haffræðirannsóknir til muna. Viðleitnin á þessu sviði hefur þegar borið nokkurn ávöxt, en með tilkomu geimferjunnar verðurþetta mun auðveldara. Úr geimferjunni er t.d. hægt að mæla snjóalög og reikna út það vatns- magn.sem losnar þegar snjórinn bráðnar. Einnig verður unnt að ákvarða, hvar haganlegast muni vera að koma fyrir uppistöðulón- um og hvernig bezt sé að hagnýta þau. Með aðstoð rafeindafræðilegra mælitækja og infrarauðra ljós- mynda teknar utan úr geimnum, er hægt að finna hvar málmar leynast i jörðu og skera úr um það, hvort hagkvæmt sé að vinna þá. Þetta gildir einnig um oliu og jarðgas. Þegar er búið að smiða litið tæki, sem hefur verið nefnt „tiltometer”, og það getur sagt fyrir um jarðskjálfta sem er i að- sigi. Vísindamenn, sem vinna að þessu verkefni eru þeirrar skoð- unar, að unnt verði að segja til um jarðskjálfta langt fram i tim- ann og þannig bjarga þúsundum mannslifa. Ekki má heldur gleyma mögu- leikanum á að finna nýja orku- gjafa. Heitu hverirnir hér á Is- landi eru alls ekkert einsdæmi. Sams konar hverir eru til viðar i heiminum og það er mjög senni- legt að fjölmarga þeirra verði hægt að nýta. Úr geimferjunni verður unnt að sjá þessa hveri og ákvarða notagildi þeirra. Fiskigengd og hafstrauma er einnig auðveldara að rannsaka utan úr geimnum og hið sama gildir um mengun loftsog sjávar. Rétt er það að nú þegar er farið að taka infrarauðar myndir úr flugvélum og nota þær við meng- unarrannsóknir, en slíkt getur aldrei orðið hagkvæmt nema i mjög litlum mæli. Mengunin spannar alla jarðkringluna og ef ætlunin er að draga úr henni, verður að kortleggja allt yfirborð jarðar. Geimferjan getur gert þetta og komizt eftir þvi, hvar mengunin á upptök sin og það meira að segja á 18 dögum, en úr flugvél tæki þetta 46 ár. t geimrannsóknarstöðinni er einnig mögulegt að gera tilraunir með ýmislegt, sem ekki er hægt á jörðu niðri, en það stafar af að- dráttaraflinu og öðrum truflandi áhrifum. Til að mynda hefur ver- ið ómögulegt fram íil þessa að framleiða fullkomið bóluefni. í þyngdarleysinu úti i geimnum verður þetta gerlegt. Á jörðu niðri er óhugsandi að búa til fullkomn- ar kúlulegur, en það verður hins vegar kleift úti i geimnum. Þetta eru aðeins tvö dæmi, en mögu- leikarnir eru óteljandi. Mestu framfarirnar hafa þó oröið á sviði læknisfræðinnar. Þær uppgötvanir sem hafa verið gerðar innan hennar samhliða öðrum geimrannsóknum eru svo margháttaðar, að um það mætti skrifa heila bók. Við verðum þvi að láta okkur nægja að nefna fá- ein dæmi. í Bandarikjunum einum saman deyja á ári hverju 25.000 ung - börn vegna sjúkdóma i öndunar- færum. Visindamaður á sviði læknisfræðinnar frétti um tæki, sem geimfararnir urðu að hafa meðferðis, svo hægt væri að fylgj- ast með andardrætti þeirra úti i geimnum. Þetta tæki er nú notað á fjölmörgum sjúkrahúsum. Hér er aðeins um mjög litið tæki að ....og starfað með rússneskum geimförum i sameiginlegri geim- ferð. Nýtt og smekklegt útlit auk þekktra gæða —13LOSSB------------------ Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa NÖTIÐ tAÐBESTA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.