Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 22
22 TtMINN Sunnudagur 14. september 1975. fUJ Sunnudagur 14. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 12.-18. sept. annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kppavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575,. simsvari. Blöð og tímarit Sveitastjórnarmál. Efnisyfir- lit: Merkir áfangar i gatna- gerðarmálum: Byggðasjóður lánar til gatnagerðar — laga- heimild til álagningar gatna- gerðargjalda fengin — 25% i stað 10% til að flýta fram- kvæmdum — 200 ibúa þorp fá þéttbýlisfé — hreppar fá hlut- verk i vegamálum, eftir rit- stjórann. Breytingar á tekju- stofnalögum, eftir ritstjórann. Bolungarvik — nýr kaupstað- ur, eftir Guðmund Kristjáns- son bæjarstjóra. 5. ársfundur Hafnarsambands sveitar- félaga. Ráðgjafanefnd um málefni hafnanna. Framtiðar- þróun raforkukerfisins, eftir Jóhannes Nordal, formann Landsvirkjunarstjórnar. Frá samtökum sVeitarfélaga i Vesturlandskjördæmi SAStR 10 ára. Könnun á menningar- málum á Akureyri. Kynning sveitarstjórnarmanna: Er- lendur Hálfdánarson, sveitar- stjóri á Selfossi — Pétur M. Jónsson, bæjarstjóri á Ólafs- firði. Sigurjón Valdimarsson sveitarstjóri Suðureyrar- hreppi. Félagslíf m UTIVISTARFEBÐIR Sunnudaginn 14.9. kl. 13. Gullkistugjá og Dauöudala- hellar. Fararstjóri Einar Ólafsson. Hafið góð ljós með. Brottfararstaður B.S.l. — Úti- vist. Sunnudagur 14/9 kl. 13.00 Gönguferð um Þingvelli. Far- miðar við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin. Ferðafleag tslands. Tilkynning Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Frá iþróttafélagi fatlaðra Reykjavik: Iþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir, mánudaga kl. 17.30—19.30, bogfimi, mið- vikudaga kl. 17.30—19.30 borð- tennis og curtling, laugardaga kl. 14—17, borðtennis, cúrtling og lyftingar. — Stjórnin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoð íyrir félagsmenn'fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Arbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S. 84412 kl. 9-10. íslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Simi 26628. KVennasögusafn tslands að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. MinningarkorÝ Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fást í Hallgr ímskirlcju (Guðbrandsslofu), opið virlca daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-* dóru Ólafsdóllur, Grettisg. 26, Verzl. Björps Jónssonar, Veslurgölu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg _27. 1 Minningarspjöld um Eirik JSteingrimsson vélstjóra frá, Fossi á Siðu eru afgreidd'i Parisarbúðinni AusturstrætiL rhjá HÖllu Éiriksdóttur Þórs-' götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. .Minningarkort Ljósmæðrafé- lags tsl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni,' Verzluninni Holt, Skólavörðu-' stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum yiðs vegar um landið. Árnað heilla * jSLr. . Sextugur er I dag sunnudaginn 14. sept., Guðmundur Vigfús- son deildarstjóri, fyrrverandi borgarráðsmaður, Heiðargerði 6 Rvk. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — ltlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlið 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/HIsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes timmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15- 9,00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. 2029 Lárétt 1) Sjávar.6) Fugl. 8) Fugl. 10) Sagt. 12) Nhm. 13) Tónn. 14) Nóasonur. 16) Hlé. 17) Hesta. 19) Hætta. Lóðrétt 2) Fæða. 3) Frið. 4) Hérað. 5) Lélegt. 7) Stétt. 9) Brjálaða. 11) Kófi. 15) Kattarmál. 16) Hryggur. 18) Mynni. Ráðning á gátu No. 2028. Lárétt 1) Mjólk. 6) Ósa. 8) Ból. 10) Sól. 12) Um. 13) La. 14) Raf. 16) Fis. 17) óró. 19) Blóta. Lóðrétt 2) Jól. 3) Ós. 4) Las. 5) Áburð. 7) Hlass. 9) Óma. 11) óli. 15) Fól. 16) Fót. 18) Ró. Aðstoðarráðskona Aðstoðarráðskonu vantará heimavistar- skóla úti á landi. Upplýsingar i sima 95-1140. FELAGSSTARF dáxvhocgosa að Hallveigarstöðum verður 15. sept. frá kl. 13. Opið hús: Að Norðurbrún 1, verður mánudag 15. sept.frá kl. 14: Fótsnyrting, handavinna og leirmunagerð. Þriðjudaginn 16. sept.: Hár- snyrting, enskukennsla, smiðaföndur,teiknun og mál- un. Miðvikudaginn 17. sept.: Aðstoð við bað, ensku- kennsla, leikfimi, handa- vínna, leðurvinna og smiða- föndur. Fimmtudaginn 18. sept.: Opið hús, bókaútlán, fót- snyrting, handavinna og skermagerð: Föstudagur 19. sept.: Hár- snyrting, leikfimi, handa- vinna, smiöaföndur, leir- munagerð. Nánari uppl. í síma Félags eldri borgara: 18800! Félagsmálastofnun Rvk. og við sendum blaðið I um leið ífemdunft Jíf Kerndum, yotendi/ LAI\IDVERI\1D + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðar- för bróður okkar og mágs Þórðar Sigurjónssonar frá Geldingaholti. Innilegar þakkir til lækna og starfsfólks á Sjúkrahúsi Sauðárkróks. Kristfn Sigurjónsdóttir, ívar Antonsson, Sigurður Sigurjónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Ingimar Sigurjónsson, Guðrún Pálsdóttir, Brynleifur Sigurjónsson, Alda Glsladóttir, Kristin Gunnlaugsdóttir. Við þökkumsamúð og hlýju við andlát og útför Kristinar óladóttur, Boöaslóð 17, Vestmannaeyjum, og viröingu sýnda minningu hennar. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.