Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 14. september 1975 Tfminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 1 Þann 19. júlí voru gefin saman I hjónaband i Bústaöa- kirkju af séra SigurBi H. Guömundssyni, Guörlöur S. ólafsdóttir ogHalldór 0. Sigurösson. Heimili þeirra er að Asgarði 26. Rvk. No. 4 Hinn 5. júli voru gefin saman I hjónaband af séra Braga Friðrikssyni, I Frikirkjunni i Hafnarfiröi, Sóley Margrét Arnadóttir og Kristinn Ingibergsson. Heimili þeirra er aö Hellisgötu 24. Ljósm. íris. No. 7 Þann 5. júli voru gefin saman I hjonaband I Háteigs- kirkju, af séra Jóni Þorvaröarsyni Asgerður Pálma- dóttir og Sigurbjörn Sigurösson. Heimili þeirra er aö Fellsmúla 2 (Nýja Myndastofan, Skólavörðustig 12. No. 2 Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Einari Sigurbjörnssyni, I Háteigskirkju, Bergþóra Þorsteins- dóttir og Arnfinnur Guömundsson. Barna og fjöl- skylduljósmyndir. No. 5 Þann 9. ágúst voru gefin saman af séra Braga Friö- rikssyni I Kálfatjarnarkirkju, Birna Matthiasdóttir og Sigurður Karl Árnason. Heimili þeirra er i Vogum. Ljósm. íris. No. 8 Þann 6. júli voru gefin saman I hjónaband, I Hallgrims- kirkju, af séra Karli Sigurbjörnssyni Margrét Scheving og Þorvaldur Halldórsson. Heimili þeirra er að Vestmannabraut 57, Vestmannaeyjum. (Nýja Myndastofan Skólavöröustlg 12) No. 3 Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Kópavogs- kirkju Aslaug Siguröardóttir og Arni Snæbjörnsson. Heimili þeirra er aö Vesturbergi 44. No. 6 Hinn 16. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Frikirkj unni af séra Guðmundi Óskari ólafssyni Bergþóra Maria Bergþórsdóttir og Björn Sveinsson. Brúöar- meyjareru tviburasysturnar Erna og Birna Kristjáns- dætur. Heimili þeirra er aö Breiövangi 28 Hf. No. 9 Þann 19. júli voru gefin saman i hjónaband af sr. Þor- steini Björnssyni Gréta Hrönn Ebenesardóttir, og Páll tsaksson. Heimili þeirra er aö Njálsgötu 15 (Nýja Myndastofan, Skólavörðustíg 12)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.