Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 33

Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 33
Sunnudagur 14. september 1975. TiMINN 33 Pctcr ser til mcd store ojne. Eet-to, ect-to, marchcrer dcres faddcr rundt om dc rode Inde i Peters bornohave er der musik. liorncne mar- mamma brosandi. Upp i stigann klifrar Pétur, og Hu-u-i-i-i þýtur hann niður aftur. ,,A ég nú að fara heim?”, spyr Pét- ur. ,,Já, góði minn. „Leikskólinn er búinn i dag. Á morgun máttu koma hingað aftur og leika þér”. Svo veifa þau og kveðja og þakka fyrir daginn. Péturs upp. Það er ein tromma eftir handa Pétri. Og nú getur Pétur lika gengið i takt með hinum. „Vertusæl, mamma”, segir Pétur. „Nú slæ ég á trommuna.” „Vertu sæll, Pétur”, segir mamma, „mundu að segja mér frá öllu, þegar þú kemur heim”. Bráðlega hættir hávaðinn. Nú eiga börn- in að fara að borða. Þau fá mjólk úr skrýtnum pappabikurum og kex- köku með. Pétur heldur á bikarnum sinum alveg beinum til þess að missa ekki mjólkina niður. Litla telpan með slaufurnar i hárinu gleymir að gæta að sér. Nú — þar valt hennar. Æ, æ, þarna rennur mjólkin. „Gerir ekkert til”, sagði fóstran. „Bara smáóhapp”. Telpan með slaufumar nær i tusku og þurrkar mjólkina upp. „Þetta var gott”, sagði fóstran. „Verði ykkur öllum að góðu, nú ætlum við að hvila okkur. Og seinna förum við út að leika okkur”, segir fóstran. Það er til teppi handa hverju barni. Lika handa Pétri. Börnin liggja alveg fyrr með lokuð augu. Pétur er svo upptekinn af að horfa á öll leikföngin og öll börnin, að hann gleymir alveg að loka augunum. En það er bara af þvi, að allt er svo nýtt fyrir hann. Á morgun ætlar hann að muna það. Og siðan út á leikvöll- inn. Þar er róla, og rennibraut, og þar geta þau vegið salt, og þri- hjól, sem þau mega hjóla á. Og þar er stigi, sem þau geta klifrað upp, og kassar, sem þau mega byggja hús úr. Og þar er tunna sem þau mega velta og margt, margt fleira. Pétur hleypur að rennibraut- inni. Hann klifrar i stiganum. Þar sem hann stendur efst i stiganum litur hann niður og þarna stendur mamma hans. „Hér kem ég, hér kem ég”, hrópaði Pétur. H-u- i-i-i. Pétur rennir sér i hvellinum niður renni- brautina. Mamma hlær. Pétur lika. „Einu sinni enn”, kallaði Pétur. „Einu sinni enn” segir zomBi Töf raborðið fyrir allt og ekkért ZOMBI er sófaborð. utsölu ZOMBI er sjónvarpsborö. Reykjaví ZOMBI er reykborö. ZOMBI er hljómtækjaborð. ZOMBI er morgunveröarborö. Akranes ZOMBI er skrautborð. Borgarm ZOMBI erá hjólum. Bolunga ZOMBI ER ALLT. Fæst í teak, Ijósri og dökkri eik (wenge lituð). Bernódus Halldórsson Siglufjörður: Bólsturgerðin Akureyri: Augsýn hf. Húsavík: Hlynur sf. Selfoss: Kjörhúsgögn Keflavík: Garðarshólmi hf. \ HUSGAGNAVERKSMIÐJA ?} KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. >ý' Hcykjavik simi 251171) ■H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.