Tíminn - 14.09.1975, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. september 1975.
TÍMINN
5
Hálsbindið segir gjk
sína sögu
Mörgum manninum hefur þótt
það nokkuð þvingandi, að þurfa
að ganga með hálsbindi, en nú
er sú staða komin upp i málinu,
úti i hinum stóra heimi, að sagt
er að konum falli mun betur við
karlmenn, sem ganga með háls-
bindi. Þessi staðhæfing kemur
fram i blaðinu Scottish Daiiy
View, og er reyndar höfð eftir
samtökum bindisframleiðenda,
svo vel gæti nú verið, að sölu-
möguleikar hefðu einhver áhrif
á það, hvað þeir segja. Siðan eru
rakin svör allmargra brezkra
stúlkna um það, hvernig þeim
finnist karlmenna koma fram,
bindislausir eða með bindi.
Allar eru stúlkurnar sammála
um það, að margt megi lesa út
úr þvi hvers konar bindi maður-
inn hefur um hálsinn, og
hvernig hann lætur það fara á
sér. Hér sjáið þið svo ungt par,
Rosmary Belardo og Ian Pater-
son. Rosmary segir, að þarna sé
kominn maður með bindi sem
henni fellur vel i geð, og þar sem
bindið er eins og hún vill hafa
það efast hún heldur ekki um, að
maðurinn sé hinn eftirsóknar-
verðasti og skemmtilegasti
félagi.
Engill og
ófreskja 1 1 ára
A meðan flest ellefu ára börn
leika sér úti á daginn og eru svo
send i rúmið klukkan tiu á
kvöldin er til litil stúlka, sem
leikur sér alls ekki og fer heldur
ekki að sofa fyrr en klukkan sex
á morgnana. Hver skyldi þetta
vera? Jú, það er engin önnur en
Tatum O’Neal, stjörnufram-
leiðsla Hollywood og dóttir Ray-
ans O’Neal, sem hefur getað
fengið hjörtu stúlkna um allan
heim til þess að slá aukaslag,
hvenær sem er. Tatum er alls
ekkert lik öðrum börnum.
Þegar hún var átta ára var hún
foringi þjófaflokks, þegar hún
var niu ára fékk hún magasár i
fyrsta skipti og þegar hún var
tiu ára gömul fékk hún sin
fyrstu Oskars-verðlaun. En það
er mesta viðurkenning sem
nokkur kvikmyndaleikari getur
fengið. Verðlaunin hlaut hún
fyrir leik sinn i kvikmyndinni
Papermoon, en þar lék hún á
móti föður sinum. — t þessari
kvikmynd lærði ég allt, sem ég
hef lært, að svara, drekka og
reykja, segir Tatum. Kvik-
myndaleikstjórinn, Peter
Bogdanovich segir, að hann hafi
leitað að barni i þetta hlutverk,
sem var vant að reykja, og gat
fyllilega staðið hinum fullorðnu
á sporði á sem flestum sviðum.
Tatum var fljót að læra það,
sem hún ekki kunni fyrir, þegar
hún byrjaði. Tatum bjó lengi vel
hjá móður sinni, Joana Moore,
sem var kvikmyndaleikkona i
Hollywood. Dag nokkurn birtist
hún heima hjá föður sinum. I
vasanum var hún með 1200 doll-
ara sem hún hafði stolið. Hún
tók þegar i stað að sér stjórnina
á heimili föður sins, og tókst
yfir að dóttir hans. skuli vera
komin til hans enda þótt hann
hafi ekki mikinn tima til þess að
hugsa um hana. — Ég var mjög
þakklátur yfir, að hún skyldi fá
hlutverkið i Papermoon, sagði
hann. — Þá gátum við þó að
minnsta kosti verið saman.
Átrúnaðargoð Tatum er Bianca,
eiginkona Mick Jagger. Þessi
ellefu ára gamla stúlka hefur
algjörlega glatað öllu, sem heit-
ir að vera barnsleg, og nú gerir
hún allt, sem hún getur til þess
að verða eins og Bianca.
Bandarisk blöð segja, að hún sé
„ávöxtur, sem hefur þroskazt
allt of fljótt”. Þau kalla hana
lika „litla villidýrið” eða
„ófreskjuna ellefu ára”. Faðir
hennar vonast enn þá til þess að
geta veitt henni eðlilegt uppeldi,
en það er áreiðanlega orðið of
seint. Tatum er gáfuð, og hún
veit það. Hún veit lika, hvers
hún á að krefjast af lifinu og
umhverfinu, og henni tekst að fá
þvi framgengt,sem hún sjalf vill.
Hér sjáið þið að lokum myndir
af Tatum og föður hennar að
leik, og aðra mynd af þeim
tveimur, en á þeirri mynd gæti
engum dottið i hug, að þarna
væri „ófreskjan ellefu ára”,
brosiðer sakleysislegt, og gæti
verið á andliti hvaða ellefu ára
telpu, sem er. Enn er hér svo
mynd af Tatum og átrúnaðar-
goðinu Biancu.
meira að segja að reka vinkonur
hans á brott. — Ég gat bara ekki
þolað hana Ursulu Andress, þótt
við skildum hvor aðra fullkom-
lega segir Tatum. Eftir að
Tatum hlaut Oskarsverðlaunin
hefur hún mikið verið i fréttun-
liiður að maga, og það skin i
óþroskuð brjóst hennar. Með
uppsett hár, og viskiglasið i
ánnarri hendi og sfgárettuna i
hinni gengur hún á milli gesta
og lætur dæluna ganga. — Ég er
fyrirlöngu búin að læra að beita
um, og oftast fyrir að hafa gert
eitthvað, sem ekki er sæmandi
barni á hennar aldri. Hún notar
orð, sem sjómaður gæti
skammazt sin fyrir að nota.
Stundum læturhún aka sér um i
Cadilak og kemur fram eins og
gyðja, en á næsta augnabliki
gerirhún eitthvað enn og annað.
Hún kemur i veizlur i Hollywood
iklædd kjólum, sem eru flegnir
olnbogunum, segir þessi gamla
smástelpa. — Mamma var ekk-
ert að hlifa mér. Áður en hún
fluttist til föður sins bjó hún um
tima með hippum, en til þeirra
hafði móðir hennar flutzt með
hana og yngri bróður hennar.
Ryan O’Neal er mjög ánægður
★