Tíminn - 21.09.1975, Síða 12

Tíminn - 21.09.1975, Síða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 21. september 1975. Fyrri holan viö Kröflu var orkumikil, en þó kemst hún ekki I hálfkvisti viö nýju holuna. Settur hefur verið hljóðdeyfir á holu no.l. og blæs hún nú dag og nótt og biður virkjunar. ... ■ £ ;% . * '_»■ ** Gufuborinn viöheitustu holu I heimi. Þótt iokaö sé fyrir holuna aö 9/10 hlutum er ægilegur gnýr frá holunni og gufustrókurinn stendur hátt í loft upp. Þarna vinna starfsmenn orkustofnunar hættulegt starf viö þaö að bjarga holunni frá eyðileggingu. Leikmönnum er ekki mikið um það gefið að vera I nánd við borpallinn. stórvirkjun á jarðgufu, þvi það var talið fljót- legra til þess að bæta úr brýnum rafmagnsskorti og vænlegra til þess að draga úr óhagkvæmri raforkuvinnslu með díselvélum, sem auk annars kostaði þjóðina stórar fúlgur i erlendum gjaldeyri. Til var ein jarðgufuvirkjun hér á landi, i Bjarnarflagi, þar sem Kisilgúrverksmiðjan er og sér þessi stöð verksmiðjunni og byggðinni við Mývatn fyrir raf- magni. Til þessarar stöðvar var keypt gömul gufutúrbina og aldr- aður rafall, en samt hefur rekstur er eitt af háhitasvæðum landsins og virkjunarframkvæmdir standa nú yfir af fullum krafti. Um þær sér Kröflunefnd og i sein- ustu viku hittum við einn nefnd- armanna, Ingvar Gislason, al- þingismann að máli og hafði hann þetta að segja um Kröflu, Kröflu- nefnd og virkjunarframkvæmd- irnar, en viðtalið fór fram við Kröflu, er blaðamaður Timans átti þar leið. Spurðum við Ingvar Gislason, fyrst um það hver átti hugmyndina að Kröfluvirkjun, að ráðizt var i gufuaflsvirkjun: — Þegar oliukreppan skall á þjóðir heims, varð hún til þess að þjóðirnar fóru að skoða orkumál sin i nýju samhengi. Hækkandi oliuverð hafði áhrif á greiðslu- jöfnuð við útlönd og tiltæk heima- fengin orka varð þannig dýrmæt- ari en áður, og orka, sem áður var KRÖFLUVIRKJUN í Þegar hætt var við stækkun Laxárvirkjunar — Einsog flestum Islendingum mun kunnugt, þá lentum við i hálfgerðum vandræðum með Laxárvirkjunina. Þar hafði verið hönnuð viðbótarvirkjun, sem tal- in var nægja orkuþörf á orku- veitusvæði Laxárvirkjunar, allt til ársins 1990'. Þessar viðbótar virkjunarframkvæmdir náðu ekki fram að ganga vegna and- stöðu heima i héraði. Við þetta myndast stórkostleg eyða i virkjunarmálum Norðlendinga. Undirbúningur undir smiði raf- orkuvera tekur langan tima, svo og mannvirkjagerðin sjálf og nú hafði mikill timi farið forgörðum og undirbúningsvinnan fyrir stækkun Laxárvirkjunar kom ekki að neinu haldi. Þegar það lá fyrir að Laxár- virkjun var úr sögunni var farið að kanna nýja möguleika. Við ráðum yfir mikilli vatnsorku á Norðurlandi Eystra. Þaðer fyrst og fremst Jökulsá á Fjöllum, Blanda, Núpsvötn í Skagafirði og Skjálfandafljót svo eitthvað sé nefntog svo háhitasvæðið við Mý- vatn. FULLUM GANGI — Rætt við Ingvar Gíslason, alþingismann, varaformann Kröflunefndar Stöðvun virkjunar- framkvæmda i Laxá i Aðaldal og langvinnar deilur um Laxárvirkjun urðu til þess að virkjun- armál Norðlendinga tóku nýja stefnu. í stað þess að virkja eitthvert álitlegt vatnsfall, var á- kveðið að leggja i fyrstu þessarar jarðgufustöðvar gengið að óskum. Rætt við Ingvar Gislason alþingismann Nýja gufuvirkjunin er einnig á jarðhitasvæðinu við Mývatn, sem naumast samkeppnisfær kom nú til greina i samkeppni við hærra oliuverð. Þetta á ekki einvörð- ungu við Island, heldur fjölmörg önnur lönd. Farið var að kanna nýjar leiðir til orkuvinnslu. Háhitasvæði,, þurr ” og ,,vot” svæði Það er við þessar aðstæður, sem málin eru skoðuð, og menn töldu að virkjun jarðgufu tæki skemmri tima en hagkvæm stór- virkjun vatnsfalla. — Var einhver reynsla i jarð- gufuvirkjun hér á landi, eða er- lendis? — Nei, það er naumast hægt að segja það. Kröfluvirkjun er lik- lega fyrsta jarðgufuvirkjunin norðan Alpafjalla, en jarðgufu- ADIDAS IÞROTTASKOR ÆFINGAGALLAR LEWFUMFÖT Hlemmtorgi - Simi 14390 Péstsendum Ingvar Gislason, alþingismaður og Eirlkur Jónsson verkfræðingur fara I gegnum verklýsingar I skrifstofu Kröflunefndar á virkjunarstaðnum. Ingvar og aðrir Kröflunefndarmenn dveljast oft langdvölum I Kröflu til að fylgjast með framvindu mála.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.