Tíminn - 21.09.1975, Side 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 21. september 1975.
1 4 1 1
1
&
I
1
eða
eru
1
&
Lærlð
. að
dansa
Eðlilegur þáttur i almennri mennt-
un hvers einstaklings ætti að vera
að læra að dansa.
Ath.: Afsláttur ef 3 systkini
fleiri eru í dansi.
Auka-afsláttur ef foreldrar
lika.
Innrítun
stendur
yfir
Dansskóli
Heiðars
Ástvaldssonar
Reykjavík: 20-345,
2-49-59 og 7-44-44
Seltjarnarnes: 8-48-29
Kópavogur: 8-48-29
Hafnarf jörður: 8-48-29
Keflavík: 1690
Dansskóli
Hermanns Ragnars
Reykjavík: 3-61-41
Dansskóli Sigvalda
Reykjavík: 8-47-50
Hafnarfjörður: 8-47-50
Akranes: 1630
Borgarnes: 7287
Ballettskóli
Eddu Scheving
Reykjavík 4-33-50
Ballettskóli
Sigríðar Ármann
^ Sími 3-21-53.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Oóó
TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi
Skora á ráðherra að veita
fé til heilsugæzlustöðvar
á Fáskrúðsfirði
608 ÍBÚAR á svæði heilsugæzlu-
stöðvarinnar á Fáskrúösfirði
hafa ritað nöfn sin undir áskorun
til heilbrigðismálaráðherrans
þess efnis, að fjárframlög til
undirbúnings nýbyggingar fyrir
heilsugæzlustöð komi inn á fjár-
lög rikisins þegar á haustinu 1975.
Svæði heilsugæzlustöðvarinnar
spannar yfir Fáskrúðsfjarðar-
hrepp, Búðahrepp og Stöðva-
hrepp.
1 Fáskrúðsfjarðarhreppi og
Búöahreppi skrifuðu undir 470
manns, eða 90% Ibúa 16 ára
og eldri, en á Búðum er ætlað, að
heilsugæzlustöðin rlsi.
A Stöðvarfirði skrifuðu 138
undir, eða 80% fulloröinna, en þar
eru nýlega hafnar framkvæmdir
við byggingu læknamóttöku.
Ljósrit af áskorun meö undir-
skriftum er sent til fjárveitinga-
nefndar Alþingis og landlæknis.
Áskorunin hljóðar svo:
„Heilbrigðismálaráöherra,
Matthlas Bjarnason. — Sam-
kvæmt stefnu heilbrigðisyfir-
valda er á Fáskrúðsfiröi star-f-
rækt heilsugæzlustöð (H 1) slöan
1. janúar 1974 eftir þvl sem að-
stæöur leyfa. Leitazt er við að
byggja upp starfsemi heilsu-
gæzlustöðvarinnar I anda löggjaf-
ar um heilbrigðisþjónustu, sem
tók gildi á árinu 1973. Eru nú
starfandi við stöðina 5 manneskj-
ur: Læknir, tvær hjúkrunarkonur
(þar af ein með aðsetur á Stöðv-
arfirði), ritari og afgreiðslumað-
ur lyfja.
Starfsemin hefst við I gömlum
læknisbústaö, úr sér gengnu
timburhúsi, húsaskipan er þar
óhentug fyrir starfsemi heilsu-
gæzlustöðvar, og þarfnast hús
þetta mikilla viðgerða. Þröngt er
og um starfsemina, sem hefst við
I plássi með 44 ferm. gólfflöt, að
biðstofu undanskilinni, og er
þetta vart meira en 1/5 af þvl
flatarmáli, sem talið er að heilsu-
gæzlustöð með fullt útbyggða
starfsemi þarfnist I dag.
Núverandi starfsemi
heilsugæzlustöðvarinnar hefir
þannig sprengt af sér húsnæði
það, er hún hefir til afnota og eru
húsakynni þessi langt fyrir neðan
þau mörk, sem æskileg eru fyrir
starfsemi heilsugæzlustöðvar.
Þörf byggðarlagsins fyrir heil-
brigðisþjónustu er stöðug og vax-
andi og góð heilbrigðisþjónusta er
eitt af grundvallarskilyrðum
fyrir eðlilegri þróun byggðarlags.
Astandið krefst skjótra útbóta
og við undirrituð, Ibúar 16 ára og
eldri á svæði heilsugæzlustöövar-
innar á Fáskrúðsfiröi teljum, að
Eggjaframleiðendur athugið:
Þeir viðskiptavinir Alifuglabúsins að Teigi i Mosfellssveit sem
ætla sér að kaupa 2ja mánaða eða dags gamla unga á næsta ári,
vinsamlegast geri pantanir sem fyrst i sima 6-61-30.
BRIDGESTONE
Japönsku NYLON hjólbarðarnir.
Allar vörubílastærðir.
825x20, — 900x20, — 1000x20 og il00x20
seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu.
Verkstæðið opið alla daga
fré kl. 7.30 til kl. 22.00.
H
GUMMIVINNUSTOFAN
SKIPHOLTJ 35, REYKJAVlK, SÍMI 31055
J|!
§||;
ástand það er ofan greinir lýsi að-
kallandi þörf byggðarlagsins
fyrir nýbyggingu heilsugæzlu-
stöðvar.
Við skorum þvl á hæstvirtan
heilbrigðismálaráðherrann að
hann beiti sér fyrir þvl að fjár-
framlög til undirbúningsfram-
kvæmda við nýbyggingu heilsu-
gæzlustöðvar á Fáskrúðsfirði
komi inn á fjárlög rlkisins þegar á
haustinu 1975.”
Afsalsbréf innfærð
8. september til 12. september 1975:
Sigurður Richter selur Kjartani
Kjartanssyni hluta I Ljósheimum
2.
Ragnheiður Hafstein selur
Friðrik Ólafssyni eignarlóð að
Bauganesi 24.
Breiöholt h.f. selur Hebu Jóns-
dóttur hluta i Æsufelli 4.
Anton Bjarnason selur Pétri
Nikulássyni hluta i Skeggjagötu
21.
Gunnlaugur H. Gislason selur
Guðjóni Sigurbjörnss. og Ingunni
Þórðard. hluta I Safamýri 15:
Vilborg Wigelund selur Þorkatli
Helgasyni hluta I Brekkustig 17.
Gunnfriður Ingólfsd. selur
Friögeiri Snæbjörnss. hluta i
Kleppsvegi 138.
Amfríður Einarsd. selur Einari
Sigurbergss. hluta 1 Vindási
v/Nesveg.
Anna Borg selur Agústu Thors
hluta I Laugarnesvegi 100.
Helgi Kristinsson selur Reyni
Kjartanssyni hluta I Leirubakka
28.
Bjami Bjarnason o. fl. selja
Gunnari Bjarnasyni hluta I öldu-
götu 25.
Anna M. Vésteinsd. og Eiríkur
Karlss. selja Hermanni Ólafss.
hluta I Grettisg. 98.
Atli Eiriksson s.f. selur Páli
Guðmundss. hluta i Blikahólum 6.
Egill Vilhjálmsson h.f. selur
Ingunni Egilsd.hluta i Laugavegi
116.
Aðalsteinn Kr. Guðmundss. selur
Matthlasi Guðmundss. og Ingunni
Egilsd. fasteignina Eikjuvog 16.
Sesselja Karlsd. og Ólafur
Kristjánss. selja Jósef G. B.
Magnúss. húsið Skipasund 77.
Margrét Björnsdóttir selur Ástu
Bjömsd. hluta i Jörfabakka 12.
Hervin Guðmundss. selur Pétri
Kristjánss. hluta i Blikahólum 2.
Jóni Hjartarson selur Sigriði
Amadóttur hluta i Rauðalæk 6.
Jón Baldvinsson selur Þorsteini
Marinóssyni hluta i Drápuhlið 21.
Magnúsina Magnúsd. selur Þor-
gils Arasyni og Snæbjörgu
Snorrad. hluta I Brávallag. 12.
Guðjón Friðfinnss. og Svava
Guðbergsd. selja borgarsjóði
Rvlkur húseignina Bertstaði 1A.
v/Kaplaskjólsveg.
Armannsfell h.f. selur Jakobi
Jónss. og Þóru Einarsd. hluta i
Espigerði 2.
Dalsel s.f. selur Sigþrúði B.
Axelsd.'og Davið Daviðss. hluta i
Dalseli 6.
Ragnar Jónasson selur Einari
Guðjónss. hluta I Maríubakka 28.
Hjörtur Aðalsteinss. og Sigur-
björg Flosad. selja Daniel Þóris-
syni og Guðrúnu Jónasd. hús-
eignina Furugerði 7.
TIMINN
ER
TROMP
Miðás s.f. selur Erlu Ingimarsd.
hluta I Arahólum 4.
Agúst Oddsson og Valgerður
Bára Guðmundsd. selja Asgeiri
Óskarss. hluta i Sæviðars. 25.
Gunnar Guðmundss. og Laufey
Arnalds selja Bjarna M.
Jóhanness. og Herdisi Guðjónsd.
hluta I Ránargötu 23.
Framboð s.f. selur Brynhildi
Sigursteinsd. og Snorra Hjalta-
syni hluta I Háaleitisbr. 38.
Svanbjörn Steingrimss. selur Ara
Ólafssyni hluta i Hrafnhólum 2.
Sigurður Guðmundss. selur Ara
ólafss. bilskúrsplötu að
Hrafnhólum 2.
Guðbjartur Betúelss. o. fl. selja
Hauki Steinssyni hluta I Þing-
holtsstræti 23.
Kristinn Kristjánss. selur Róbert
Róbertss. hluta í Blönduhlið 19.
Jón Steinn Eliass. og Oddný
Stefánsd. selja Nicolai Jónass. og
Astu Bjarneyju Pétursd. hluta i
Háaleitisbraut 42.
Adda Bára Sigfúsd. selur Ragnari
Jónssyni hluta I Laugateig 54.
Hlöðver örn Vilhjálmss. selur
Guðmundi Agnarssyni bakhúsið
að Njálsg. 35.
Sigurjón Andrésson selur
Kristinu Olsen o. fl. hluta i
Blönduhlfð 19.
Breiðholt h.f. selur Þórði Karls-
syni hluta i Kriuhólum 2.
Kaffisala
Lions-
manna
Lionsmenn i Kópavogi hafa sína
árlegu kaffisölu i sumardvalar-
heimilinu i Lækjarbotnum, sem
nú heitir Kópasel, i dag. Sú hefð
hefur myndast að kaffisalan er
höfð sama dag og réttaðeri Lög-
bergsrétt og getur fólk þvi' haft
það I sömu ferðinni að bregða sér
I réttimar og fá sér kaffi með
gómsætu meðlæti fyrir skikkan-
legt verð og þar að auki styrkt
gott málefni. Agóði af kaffisöl-
unni rennur til Minningarsjóðs
Brynjúlfs Dagssonar, en hann
styrkir börn til sumardvalar.
Ljónynjur i Kópavogi hafa
undanfarna daga staðið i miklum
kökubakstri og Lions-menn, sem
að venju ganga um beina i kaffi-
sölunni, vonast til að sem flestir
komi uppeftir I kaffi.