Tíminn - 21.09.1975, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 21. september 1975.
(/// Sunnudagur 21. september 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212. '
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavoguf, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld,- helgar- og nætur-
varzla apótekanna i Reykja-
vik vikuna 19.-25. sept. annast
Vesturbæjar-Apótek og Háa-
leitis-Apótek.
Það apotek sem fyrr
er tilgreint, annast eitt vörzl-
una á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Sama apotek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikanhefst á föstudegi
og að nú bætist Lyfjabúð
Breiðholts inn i kerfið i fyrsta
sinn, sem hefur þau áhrif, að
framvegis verða alltaf sömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku i reglulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytt.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230. s
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjUkrabif-
reiö, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjUkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kþpavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311. Svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiðervið tílkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog i öðrum tilfellum sem
borgarbUar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgárstofnanna.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanaslmi 41575, simsvari.
Afmæli
Félagslíf
Sunnudagur 21/9 kl. 9.30.
1. Gönguferð á BotnssUlur
2. Gönguferð um Brynjudal og
Botnsdal.
Verð 1000 krónur.
Farmiðar við bilinn.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin.
Ferðafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudaginn 21/9 kl. 13.
Fjöruganga i Hvalfirði. Leið-
sögumaður Friðrik Sigur-
björnsson. Verð 700 kr.
Brottfararstaður B.S.l. (Að
vestanverðu). Fritt fyrir böm
i fylgd með fullorðnum.
Útivist.
Sextugur.
Séra Emil Björnsson á sex-
tugsafmæli i dag, 21. septem-
ber, og taka þau hjón á móti
gestum i kaffi i hUsi Slysa-
varnafélagsins á Grandagarði
klukkan þrjU til sex.
Tilkynning
Kvenfélag Kópavogs. Fyrsti
fundur vetrarins verður
fimmtudaginn 25. sept. kl. 8.30
I Félagsheimilinu, 2. h.
Sigriður Haraldsdóttir kynnir
frystingu á matvælum. Konur
mætið vel og stundvislega.
Stjómin.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavikur: Fundur
fimmtudaginn 25. september
nk. kl. 20:30 í matstofunni við
Laugaveg 20b. Kosnir verða
átján fulltrUar á 15. landsþing
NLFÍ og skýrt verður frá
sumarstarfinu. Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara.
Norðurbrún 1 verður á mánu-
daginn kl. 13. Meðal annars,
handavinna og leirmunagerð.
Þriðjudag, teiknun, málun,
smiðaföndur, enskukennsla og
félagsvist.
FataUthlutun hjá systra-
félaginu Alfa verður þriðju-
daginn 23. þ.m. kl. 2 e.h. að
Ingólfsstræti 10. Stjórnin.
Kvenfélag Assóknar. Fyrir
aldraða, fótsnyrting hafin að
NorðurbrUn 1. Upplýsingar
gefur SigrUn Þorsteinsdóttir i
sima 36238.
Söfn og sýningar
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema
laugardaga jUni, júli og ágUst
frá kl. 1.30-4. Aðgangur er
ókeypis.
Kjarvalsstaðir: Sýning á
verkum Jóhannesar S. Kjar-
val opin alla daga, nema
mánudaga, frá kl. 16-22. Að-
gangur og sýningarskrá
ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn lokar 9. sept.
verður opið eftir umtali. S
84412 kl. 9-10.
tslenska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 I Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Kýennasögusafn Islands að
Hjarðarhaga 26, 4 hæð til
hægri, er opið eftir samkomu-
lagi. Simi 12204.
Arnastofnun. Handritasýning
verður á þriðjudögum
fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 2-4.
A heimsmeistaramóti
unglinga á Spáni 1965 kom
þessi staða upp Iskákinni milli
Norðmannsins Zwaing (hvitt)
og Israelsmannsins Bleimans.
Zwaig, sem átti leik, hafði
góða stöðu og við skulum sjá
hvernig hann vann Ur henni.
1. Ref5! — Hg8 (þvingað) 2.
Hdel! Svartur er algjörlega
hjálparlaus. Ef gxf5, þá Hxg7
og ekki má leika Hdd8 vegna
Rxg7. Þvi lék hann: 2. — h6, en
þá kom : 3. He8 og svartur gaf.
A EM I Brighton i sumar
kom þetta spil fyrir á
sýningartöflunni i leik Noregs
við Grikkland. Terje Pedersen
(N) opnaði á einum tigli með
spil norðurs, Harold Nordby I
suður sagði grand, norður tvö
grönd og norðurhækkaði upp i
þrjU, sem varð lokasögnin.
Vestur spilaði Ut laufatvist
(fimmta hæsta)
NORÐUR
A AG4
y K75
♦ K10872
* A5
SUÐUR
é. K972
' y D1082
♦ D6
* D94
Þetta er eitt af þessum
„götóttu” spilum, þar sem
maður hefur ekki hugmynd
um, hvaðan þessir niu slagir
ættu að koma, en sjáum
hvemig Harold spilaði. Hann
bað um litið úr borði og drap
svo gosa austurs með drottn-
ingu. Þá spilaði hann litlu
hjarta að kóngnum, sem átti
slaginn.Núkom smártigull að
drottningunni og enn átti
sagnhafi slaginn. Hann spilaði
meiri tigli og á niu vesturs
setti hann tíuna og austur drap
með ás. Inni á laufás spilaði
sagnhafi tigulkóng ur blindum
og þegar gosinn kom i
(brotnaði 3-3), voru niu slagir i
höfn. Á hinu borðinu varð
grikkinn i suður sagnhafi i
sama samning, en 2 niður!
Spil mótherjanna voru
þannig:
VESTUR
* 83
V AG4
* G93
* K10862
AUSTUR
A D1065
V 963
♦ A54
+ G73
Tímaritum lifsambönd viö
aörar stjörnur. Kemur út 5
sinnum á þessu ári.
Áskriftarverð kr. 500,00.
Gerist áskrifendur.
Útgefandi Félag Nýals-
sinna, pósthólf 1159,
Reykjavík.
Einnig er tekið á móti
áskriftum í símum 4-10-06
og 40-765.
Lárétt
1) Sort. 6) Lukka. 8) Eyða. 10)
Bors. 12) Eins. 13) Keyri. 14)
Óhreinka. 16) Keyrðu. 17)
Fersk. 19) Óvirða.
Lóðrétt
2) Flauta. 3) Lita. 4) Kona. 5)
Mjólkurmatur. 7) Ilát. 9) Titt.
11) Óþétt. 15) Veik. 16) Skelf-
ing. 18) Komast.
Ráðning á gátu No. 2034.
Lárétt
1) Skata. 6) Ata. 8) Sel. 10)
Los. 12) LI. 13) KK. 14) Ann.
16) Tau. 17) Óli. 19) Stóll.
Lóðrétt.
2) Kál. 3) AL 4) Tal. 5) Aslag.
7) öskur. 9) Ein. 11) Oka. 15)
Nót. 16) Til. 18) Ló.
pr;* i V
Tf m
t n 1 IV ts # - n i
JS" PL
w ■
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN:
SÉRFRÆÐINGUR Óskast til
starfa á Barnaspitala Hringsins
frá 1. nóvember n.k. Umsóknir, er
greini aldur, námsferil og fyrri
störf ber að senda stjórnarnefnd
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir
20. október n.k. Nánari upplýsing-
ar veitir yfirlæknir Barnaspitalans.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa á Taugalækningadeild frá 1.
nóvember n.k. Umsóknir, er greini
aldur, menntun og fyrri störf, ber
að senda Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 20. október n.k. Nánari upp-
lýsingar veita yfirlæknar deildar-
innar.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI:
MEINATÆKNIR óskast til starfa
nú þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir meinatæknir
spitalans, simi 42800.
Reykjavik 19. september 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5.SÍMI 11765
Eiginmaður minn og faðir
Sigurður Guðmundsson
Lokastig 9, Reykjavik
sem lézt 12. september verður jarðsunginn þriðjudaginn
23. september kl. 3 frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar
afbeðið, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á
Hallgrímskirkju.
Sólveig Kristjánsdóttir,
Valtýr Sigurðsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og Utför eiginmanns mins, föður, sonar og bróður
Hermanns Hermannssonar
forstjóra.
Unnur Jónasdóttir,
Gunnfriður Hermannsdóttir,
Ragnheiður Hermannsdóttir,
Hermann G. Hermannsson og börn.