Tíminn - 21.09.1975, Qupperneq 23
Sunnudagur 21. september 1975.
TÍMINN
23
Fjölbreytt kynning
á einangrunar-
vörum frd Elkem
Rockwool
FYRIR NOKKRU hélt Innflutn-
ingsdeild Sambands isl.
samvinnufélaga kynningarfund
fyrir ýmsa aðila i byggingaiön-
aöinum. Kynnt var steinull frá
norska fyrirtækinu Elkem-Rock-
woll. Kynningarfundinn sóttu
arkitektar, verkfræöingar og aör-
ir, sem starfa aö byggingaiönaöi,
og voru þeir nokkuö á annaö
hundraö talsins.
Tveir sérfræöingar frá Elkem
Rockwool vöru mættir og kynntu
fundarmönnum framleiösluvörur
fyrirtækisins, svo sem einangrun
til bygginga, hljóöeinangrun og I-
sogsefni, kæli- og frystieinangr-
un, eldvarnareinangrun og ýmsa
einangrun til röra o.fl.
Innflutningsdeildin hóf inn-
flutning á steinull frá
Elkem-Rockwool fyrir þremur
árum og hefur sala vaxiö jafnt og
þétt siöan. A þessu ári verður sal-
an um 25 sinnum meiri en áriö
1973. Mest hefur salan veriö i svo-
nefndum „Lamelltakplate”, sem
notaöareru til aö einangra þök og
í Noregi
hefur Innflutningsdeildin meöal
annars selt þetta efni til frysti-
húsa og ýmissa stórbygginga úti
um allt land. Efniö var notað á
þak nýju Birgöastöðvar Sam-
bandsins viö Sundahöfn, sem er
um 17.500 fermetrar. Einnig
hefur veriö selt mikiö af hljóöein-
angrunarplötum til einangrunar
á skólum, verksmiðjum, frysti-
húsum o.fl.
Umræddur kynningarfundur
tókst mjög vel, og var geröur góö-
ur rómur aö skemmtilegum og
fróðlegum upplýsingum Norö-
manna. Standa vonir til, aö eftir-
spurn eftir einangrunarefni frá
Elkem-Rockwool fari vaxandi.
m------------------------->-
Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri
Innflutningsdeildar, Arne Stöyle,
verkfræöingur, Valur Sigur-
bergsson innkaupafulltrúi bygg-
ingavörudeildar og Arvid von
Krogh útflutningsstjóri.
Vörur frá Elkem-Rockwool.
Travel opportunity
Au-Pair. — Successful American newspaper executive, 38,
single, no children, seeks Au-Pair 18-35 Live luxurious
apartment on Lake Michigan Nov.-April (Close to Univ. of
Chicago), Luxurious Motorhome travel to Mexico and
Central America (Nov.-April) to study Maya Indian
Cultures and languages. Reply with photo in confidence
to:
Edward R. Shields, 4850 Lake Park Avenue, Apt. 1009,
Chicago, Hlinois 60615.
c \
Texas Instruments
% RAFREIKNAR
VERÐLÆKKUN
Kostar nú aðeins
kr. 46.000
E>ÓF)!3
SÍMI B15CJa-ÁRMlJLA'n
JARÐELDARNIR I
HEIMAEY
V Upphleypt plastkort i 5 litum. sem lýsir
afleiðingum eldsumbrotanna í Heimaey
1973.
V Gefið út af Bæjarstjóm Vestmannaeyja
í tilefni þess að 2 ár eru liðin síðan þessum
einstæðu náttúruhamförum lauk.
V Ef þér hafið hug á að tryggja yður eintak
af þessari útgáfu. þá vinsamlegast hafið
hraðann á. þvi byrgðir eru takmarkaðar.
V Verð 2975 kr. - Fæst hjá bóksölum um
land allt - Sérstakar umbúðir fyrirlíggjandi
BENC0. HEILDVERSLUN
SIIVll 21945 REVKJAVIK
0LLUM AG0ÐA AF S0LU K0RTANNA
VARIÐ TIL UPPBYGGINGARSTARFSINS
i EYJUM.
TRAKTORAR - FYRIRUGGJANDI
TIL AFGREIÐSLU STRAX
Nokkrir gestir á kynningarfundi Innflutningsdeildar
á Elkem-Rockwool-vörunum.
Hfl
ÍNTERNATIONAL HARVESTER
354 • með: 2ja hraða vinnudrifi,
demparasæti og
öllum beizlisbúnaði
DUUN bogagrind með þaki -
rúða og rúðuþurrka fylgir
Verð kr. 860.000,00
Munið 40%
stofnlán og
greiðslukjör
Samband islenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD
Ármula 3 Reykjavik simi 38900