Tíminn - 21.09.1975, Page 30

Tíminn - 21.09.1975, Page 30
30 TÍMINN Sunnudagur 21. september 1975. t spænsku naut’ati hann barði boia fast og braut hann saman eins og gluggaplast. ólé, — viva, — matador, — senjor, var æpt i kór. Bláum flugdreka hann fiaug til Kairó en fékk sér þó að borða i Milanó Þar spændi hann i sig ítalskt spaghetti ó-sóle-mi t öllu reyndur, — Randver röð af orðum framan á sér ber. Til Köbenhavn hann synti kafi i og keypti i heilu lagi „bryggcri” Eftir sundið eina ámu drakk i einu — „TAK”. Hann fór I sumarleyfi beint á Suðurpól i sundskýlu hann ekki vitund kól Við mörgæsirnar steig hann magadans með „elegans”. t öllu reyndur.....Hann beztur er (Ofurmennið Randver- Randver 1975) hefur i dagblöðunum, var sér- staklega getið um drykkjuvis- urnar og það, að við séum starf- andi kennarar, — eins og það færi alls ekki saman, að kennar- ar syngi um hvað eina, sem þeim dettur f hug. Það vill svo til, að við erum kennarar — en áður en við hóf- um að kenna, vorum við byrjað- ir að syngja, og sennilega höld- um við-áfram aðsyngja, þegar ekki hægt að ganga framhjá þvi, að auövitað eru kennarar fyrst og fremst menn, en ekki ein- hverjir Imyndaðir siðgæðispost- ular. Mikið mættu kennarar þola, ef þeim væri ekki einu sinni heimilt aðsyngja drykkju- vlsur i sinum fritima. Þá væri vandlifað hét i heimi. Umræðuefni: Upphaf og æska 1 heimsókn til Nií-timans eru komnir þrir af fimm félögum i söngsveitinni Randver, þeir Jón Jónasson, Ragnar Gislason, og Guðmundur Sveinsson, — en hinir tveir heita Ellert Borgar Þorvaldsson og Sigurður Simonarson. Upphaf Randvers var á þá leið, að við tókum að okkur að UMRÆÐUEFNI: Úr hljóm- plötugagnrýni — „Liklega hafa þeir skemmt sér við að koma saman i eftirhreytum kennara- funda hver hcima hjá öðrum og sungið drykkjuvisur úr ýmsum • áttum.” Er ég málglaður á mánudag, moldfullur sem fyrr, ég fola sá með föla brá og fax við minar dyr. Eg kallaði á konuna og krafðist svars við þvi, hver ætti bölvaða bykkjuna blómareitnum I. Ó þú aumi drabbari, drykkjusvin, um drykkju getur kennt. Þetta eru þvottasnúrur, sem Þura hefur sent. Eg starði aumum augunum, en undan ekki leit, þvi snúrustaura ég sjaldan sé i stjúpmæðrum á beit. (Fimm svallnætur — Randver —1975) — Við getum alls ekki sætt okkur við það, að nauðsynlegt sé að bendla textana á plötunni, og þá tónlist sem við flytjum, við atvinnu okkar, segja félagarnir i söngsveitinni Randver úr Hafnarfirði, sem nýlega hafa sent frá sér sina fyrstu LP-plötu með samnefndu heiti. — Okkur finnst það blátt áfram ósanngjarnt að láta okk- ur liða fyrir það, að við störfum sem kennarar, segja þeir, en söngmennirnirfimm, sem skipa Randver, eru allir starfandi kennarar við öldutúnsskóla i Hafnarfirði. — 1 þeirri einu hljómplötugagnrýni, sem birzt við hættum að vera kennarar. Við erum bara menn eins og aðrir, og við verðum alltaf menn hvort, sem við störfum við kennslu eða eitthvað annað. Frá okkar sjónarmiði er ekkert „ókennaralegt” að syngja drykkjuvisur, og við viljum hreinlega halda því fram, að það geti alls ekki verið neitt at- hugavert við það að syngja drykkjuvisur, hver svo sem á i hlut. — Við erum ekki að syngja þessar visur sérstaklega fyrir nemendur okkar, — og það væri blátt áfram hlægilegt að halda þvi fram, að við værum að syngja þessar vísur til þess að skapa eitthvað ákveðið for- dæmi. Við syngjum af þvi okkur þykir gaman að syngja, og við syngjum alls konar texta af þvi okkur þykir það- gaman. Svo einfalt er það. Til gamans má geta þess, að fyrir nokkrum árum var borin fram tillaga á þingi Sambands isl. kennaranema þess efnis, að sú klásúla yrði sett inn i reglur sambandsins, að kennarar væru menn, — og á það bent, að ekki væri hægt að gera þá kröfu til kennara, að þeir væru einhver sérstök fyrirmynd nemenda sinna hvað snerti siðgæði og annað. — En tillagan var felld. Frá okkar sjónarmiði er þó koma fram og syngja á árshátið Kennarasambands Reykjaness, en frá hverjum skóla komu ein- hverjir með skemmtiatriði. Á þessari ársháti"ð sungum við tvö lög með enskum textum — og það er vert að taka það fram, að á þessum tima var það alls ekki ætlun okkar að verða opinbert skemmtiatriði, heldur hitt, að við vorum eingöngu fulltrúar okkar skóla á umræddri árshá- tiö. Eftir að við höfðum komið fram þarna, kom til okkar maður og spurði, hvort við vær- um ekki til i að koma fram á skemmtun i Hafnarfirði. Það var ekkert þvi til fyrirstöðu af okkar hálfu, en hins vegar fannst okkur algjör óhæfa að koma fram og syngja lög með enskum textum. Við settumst þvi niður og skrifuðum niður is- lenzka texta, — æfðum ný lög og sungum á þessari skemmtun. Næst gerðist það, að eftir þessa skemmtun kom til okkar annar maður og bað okkur að koma fram á skemmtun hjá sér — og þannig var það i raun og veru alltaf, að einhverjir utan- aðkomandi héldu lifinu i þessu fyrirbæri, og ef þessir menn hefðu ekki komið til sögunnar, væri Randver sennilega aðeins eins kvölds skemmtiatriði, og ekkert meira. Við vorum sjálfir mjög undr- andi á þeim góðu viðtökum, sem viö fengum, og það varð til þess að við fórum að leggja meiri rækt við þetta. Randversmenn upplýstu Nú- timann um það, að þeir hefðu komiðfram u.þ.b. 15-17 sinnum á siðast liðnum vetri og fram á vor. Hljóðfæraskipan söngsveitar- innar Randvers er harla sér- stæðá íslenzkan mælikvarða, en tvö af aðalhljóöfærunum eru mandólin og banjó, sem fátitt er, þegar Islenzkir tónlistar- menn eiga i hlut. Auk mandó- linsins og banjósins er mikið af munnhörpuleik hjá Randveri, svo og kassagltar, og á stundum grlpa þeir einnig til klassiska gftarsins. Meðlimir Randvers flokkast með þeim tónlistarmönnum, sem flytja „þjóðlagatónlist”, sem I flestum tilvikum er að vfsu rangnefni, — en allir vita þó, við hvað er átt. Viö erum aðallega á irsku lin- unni — það er að segja þeirri tónlist, sem er sprottin upp úr, irskri þjóðlagatónlist og hefur' áunnið sér miklar vinsældir. Banjóið og mandólinið gera það að visu að verkum, að tónlist plctu. Jónasi hefur sennilega ekki litizt sem verst á þetta hjá okkur, þvi að hann stakk upp á þvi, að viö kæmum i stúdióið og geröum prufuupptökur — demo — af nokkrum lögum. Það varð úr, að við héldum I stúdióið þessara erindi og tók- um þar upp sjö lög, — og það gekk bara allvél. Siðan voru lögin hljóöblönduð, og nú var ekki annað eftir en að reyna að koma þessu á framfæri viö ein- hvern hljómplötuútgefanda. Rætt var við forráðamenn Hljómaútgáfunnar, og þeir voru fúsir til að hlusta á demo-upp- tökuna. Eftir að upptakan var komin i þeirra hendur, liðu ekki nema tveir dagar, þar til við fengum upphringingu frá Gunn- ari Þórðarsyni, sem sagði I sim- ann: „Eigum við ekki að gera plötu?” Þar með var ákveðið að taka upp LP-plötu. Ljóst var, að við þyrftum að hraða gerð hennar talsvert, þvi að Gunnar Þórðar- son var að halda utan, en við vildum endilega að hann stjórn- aði upptökunni. Gunnar frestaði utanför sinni um eina viku af þessum ástæðum, en hann var við mörga®' okkar svipar dálitið til Country-( western, en þess ber þó að gæta, að sú tónlistarstefna er sprottin upp úr irskum farvegi. Umræðuefni: Minnisvarði — „Eigum við ekki aö gera plötu?” í vor hugleiddum við að gera eitthvað, sem siðar meir gæti verið eins konar minnisvarði um þessa söngsveit, þvi ljóst var, að við myndum ekki halda áfram til langframa sem Rand- ver. Tvennt kom sérstaklega til greina,þegarviðvorum að gæla við þá hugmynd að reisa okkur eins konar minnisvarða, — ann- ars vegar að stefna að sjón- varpsþætti, og hins vegar að stefna að gerð plötu. Við gerðum okkur ljóst, að vissulega gæti verið, að við vær- um fullbjartsýnir, en engu að siður höfðum við samband við Jónas R. Jónsson hjá Hljóðrita h.f. og bárum þetta undir hann. Jónas tók vel þeirri mála- leitan okkar, að hann kæmi á æfingu, og viö lékum fyrir hann allmörg lög, sem við álitum, að gætu kom- ið til greina á hugsanlegri okkur afskaplega hjálplegur — hann æfði með okkur raddir og var raunar nokkurs konar tón- listarlegur ráðunautur okkar. Þegar litið er aftur núna, er vart hægt að komast að annarri niðurstöðu en þeirri, að Gunnar hafi náð út úr okkur ýmsu, sem viö — án hans aðstoðar — hefð- um sennilega aldrei náð fram. Auk laganna, sem við höfðum flutt opinberlega á skemmtun- um, bættum við þremurlögum á plötuna, sem voru sérstaklega gerð með hana i huga. Markmiðið með gerð þessar- ar plötu er nákvæmlega það sama og var hjá okkur, þegar við komum fram, þ.e.a.s. að skemmta fólki. -Lita verður á plötuna sem skemmtiefni fyrst og fremst, enda tilgangur okkar frá byrjun að skemmta fólki — um leið og viö vorum að skemmta sjálfum okkur. Við gerðum þetta efni eins vel úr garði og við gátum, og þrátt fyriraðvið sjáum núna, þegar platan er komin út, að ýmis at- riði hefðu kannski betur mátt fara, — erum við sjálfir ánægðir með útkomuna. Það var alveg með ráðum Framhald á bls. 37 t öllu reyndur, — Randver röð af orðum framan á sér ber. Enginn honum hraustari er hér hann beztur er. Hver sála sér að hér maður fer sem að tekur fram í öilum hiutum bæði mér og þér Hann fór á árabát einn til India og átján þúsund felidi svertingja Bátinn fuiian gimsteinum hann hlóð og heim svo óð. Enginn honum hraustari er hér hann beztur er. Hver sála sér að hér maður fer sem tekur fram i öllum hlutum bæði mér og þér. A sjóskiðum hann skauzt tii USA og skáiaði í „landa", — „you don’t say” Um atlot átján meyja ailt þar veit ,, — Yes it was great —” OFURMENNIÐ RANDVER

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.