Tíminn - 21.09.1975, Side 38

Tíminn - 21.09.1975, Side 38
38 TÍMINN Sunnudagur 21. septcmber 1975. 4NMÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Stóra sviðiö: ÞJOÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. Litla sviðið: RINGULREIÐ i kvöld kl. 20.30. Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. <mio lkikflíac fssa^m REYKIAVÍKUR 3* 1-66-20 r SKJALDHAMAR 7. sýn. i kvöld — Uppselt. Græn kort gilda. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. SKJALDHAMAR föstudag kl. 20,30. SKJALDHAMAR laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Blaðburðar- börn vantar víðsvegar í Kópavogi Hringið í umboðsmann í síma 4-20-73 *(£ 16-444 Þrjár dauðasyndir Spennandi og hrottaleg japönsk Cinema Scope lit- mynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkulegar refsingar fyrir drýgðar syndir. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Fjársjóður múmíunnar Gleymiö okkur einu sinni - og þiö gleymib því alarei / Opið til kl. 1 Paradís Kaktus KLÚBBURINN nú V*1' | Auglýsitf j iTtmaiiiun I: Tonabíö 3-11-82 Umhverfis jörðina á 80 dögum Davfd Niven Gantinfías RpbertWewton ShirletjMacIgine TECHNICOLOR* Heimsfræg bandarisk kvik- mynd, sem hlaut fimm Oscarsverðlaun á sinum tima, auk fjölda annarra viðurkenninga. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley MacLaine. (í mynd- inni taka þátt um 50 kvik- myndastjörnur). ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Ander- son, framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 3, 6 og 9. Sama verð á ölíum sýning- um. From the producer of "Bullitt" and "The French Connection" ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk litmynd um sveit lögreglu- manna, sem fást eingöngu við stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Hrekkjalómurinn Mjög skemmtileg gaman- mynd i litum með George C. Scott i aðalhlutverki. Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Munster fjölskyldan Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Fhed Zinnemann’s fllm of THLIIAYOl TIIE JACKAL A John Wbolf Production Bæed on the book by Frederick Rirsyth lýJDistnbutrd by Cineina lntrmiitKni.il CirptratKjn^ 3*3-20-75 Dagur Sjakalans 28*1-13-84 Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tinni 3 1-89-36 Mótspyrnu hreyf ingin 3* 2-21-40 Lausnargjaldið Ransom RMSOM Lion International Ftlms SÍIAN (XMVNEKY ÍIANSOM IAN MtSHANi: Afburðaspennandi brezk lit- mynd, er fjallar um eitt djarfasta flugrán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane -ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Svölur og sjóræningjar Afar falleg litmynd, byggð á hinni klassfsku sögu eftir Arthur Ransomes Skýringar talaðar á íslenzku. Glæný barnamynd. Mánudagsmyndin: Stuðningsmennirnir Áhrifamikil, itölsk litmynd, tekin i Techniscope. Leikstjóri: Marcello Fond- ato. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Frederick Stafford Michel Constantin Daniela Bianclii HelmutSchneider Johnireland AdolfoCeli Curd Jurgens sukiutecmscðpe- tichnicoeo Æsispennandi ný itöisk striðskvikmynd frá siðari heimsstyrjöldinni,- i litum ög Cinema Scope, tekin i sam- vinnu af þýsku og frönsku kvikmyndafélagi. Leikstjóri: Alberto de Martino. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. Árás mannætanna Spennandi Tarzanmynd. Sýnd kl. 2. Heimsins mesti íþróttamaður Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á allar sýningar (engin sérstök barnasýning)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.