Tíminn - 13.06.1976, Qupperneq 6
6
TÍMINN
Sunnudagur 13. jún! 1976
Ingólfur Davíðsson:
Byggt
°g
búið
J
I
gamla
daga
126
Gauti Hannesson kennari hef-
ur léö myndir i þennan þátt.
Þegar ég kom til Reykjavikur i
fyrsta sinn haustiö 1929, var
viröuleg járnrimlagiröing um-
hverfis Austurvöll og rammleg
járnhliö á. Stundum var vatni
dælt á völlinn á vetrum og
fékkst þar gott skautasvell.
Kunni margur þaö vel aö meta
eins og myndin sýnir. Fjöldi
fólks stendur utan viö giröing-
una aö horfa á þá er leika listir
sinar á Isnum. Kunnu allmargir
vel til skauta sinna og léku létt á
svellinu t.d. Katrin Viöar, Helgi
Hjörvar og dóttir hans — aömér
er tjáö. Kannski man einhver
hvenær þessi mynd var tekin?
Reykholt i Borgarfiröi geröi
Snorri Sturluson frægt til forna,
prestssetur hefur þar lengi ver-
iö og nú gerir einnig Reykholts-
skóli garöinn frægan. Hér sjáiö
þiö mynd af staönum, tekna i
júli 1932. Gamli reisulegi
burstabærinn stendur þarna enn
viö hliöina á Iskólasetri nýju i
kastalastil.
Bregöum okkur austur i Birt-
ingaholt i Arnessýslu. Myndin
af þessu gamla stórbýli er á
korti Helga Arnasonar og sýnir
bæinn áriö 1880. Hinir rauö- og
gulbrúnu litir þiljanna fara vel
viö grænt umhverfiö. 1 þessum
fjölbursta torfbæ ólust upp hinir
þjóökunnu Birtingaholtsbræöur
— Agúst, Guömundur, Kjartan
og Magnús Helgasynir. Geröist
Agúst bóndi i Birtingaholti, en
hinir þrir prestar — og Magnús
siöar lengi skólastjóri Kennara-
skólans. —
Litum á Sandhólabrú I Eyja-
firöi. Hún var byggö sumariö
1933 og myndin tekin i septem-
ber þaö ár. Brúarsmiöur Karl
Friöriksson. 1 bakgrunni sést
undir brúarbogann i prestssetr-
iö Saurbæ.
Aö lokum er birt gömul mynd,
sem Helgi Amason lét taka af
kaupstaönum Eskifiröi. Mun
byggöin þar hafa breytzt all-
mikiö síöan.
Prentvillupúkinn brá á leik I
þættinum 30. mai. Kappreiöum
breytti hann i kappræöur og
lausum lokkum I ljósa. Númer
þáttarinsvarogaöréttulagi 124
(en ekki 123).
Gamli bærinn og skólinn I Reykholti
Sandhólabrú
Birtingahoit (utn 1890).
Birtingaholt (um 1890)
Eskifjöröur.