Tíminn - 13.06.1976, Qupperneq 8

Tíminn - 13.06.1976, Qupperneq 8
8 TÍMINN Sunnudagur 13. júní 1976 VARA- FLUGMADUR UM BORD Liklega hafa flestir, sem ferð- azt hafa meö flugvél, fundiö einhverja óþægindatilfinningu um leiö og þeir hafa stigiö um borö i flugvélina. En sú tilfinning hefur þó oftast horfiö fljótlega eftir aö vélin er komin i loftiö. Og fyrir flesta farþega i nýtizku þot- um er þetta ekkert frábrugöiö þvi aö sitja i lestarklefa eöa i lang- feröabil. En þaö hefur lika sýnt sig, aö I flestum tilfellum er þessi ótti ástæöulaus. Þaö er sannaö mál, aö miklu öruggara og hættu- minna er aö fljúga en feröast meö járnbrautarlest eöa bifreiö. Aöeins tvisvar sinnum i hverri flugferö er vélin i einhverri hættu, viö flugtak og viö lendingu. Þessir veiku punktar krefjast ýtrustu athygli og reynslu flug- mannanna, sem þá geta ekki treyst á sjálfvirk tæki vélarinnar. Slysatilfelli siöustu ára hafa sýnt, aö þaö er oftast viö lendingu, sem flugmönnum bregzt bogalistin, og þeim veröa á mistök, sem geta haft alvarlegar afleiöingar i för með sér. Þann þritugasta október 1975 rakst júgóslavnesk flugvél af geröinni DC 9 á hæö og hrapaöi, i aöflugi aö flugvellinum i Prag. Tæpum tveim mánuöum áöur, eöa 1. sept. rakst vel frá v-þýzka flugfélaginu Interflug á myllu- væng 600 metrum frá aðflugs- brautinni á Leipzig-Schkeuditz flugvellinum, og kviknaði i henni. Þriðja ágúst 1975 fórst jórdönsk farþegaþota i Atlas-fjöllunum i Alsir. Flugmaöurinn hafði tekiö ranga aöflugsbeygju. Ariö 1974 uröu 75% allra flug- slysa i Bandarlkjunum viö lendingu farþegaflugvéla, eöa i lendingaræfingum. Fáeinar vélar rákust á há fjöll, aðrar á lægri hæöir og sumir reyndu of lágt aö- flug. Þetta á i framtiöinni ekki aö vera hægt, a.m.k. ekki i Banda- rikjunum. Frá fyrsta des. á siöastl. ári hefur þurft aö vera „varaflugmaöur” I flugstjórnar- klefanum, sem á aö tryggja öryggiö I fiugtaki og lendingu. Náungi þessi er tölva. Auk þess veröa allar flugvélar þýzka flugfélagsins Lufthansa og dótturfyrirtækis þess, Condor, búnar þessu tæki i framtiðinni. Frá og meö árinu i ár, veröur þessi nýi ameriski öryggis- búnaöur i notkun i farþegaflugi ójáþeim.Einsogstendur er Luft- hansa eina evrópska flugfélagiö, sem hefur þetta tölvustýrða „jarönálgunarkerfi” Ground Prox. Þessi þriöji flugmaöur, er litill svartur kassi, og eru hæfi- leikar hans til aö tryggja flug- öryggiö stórkostlegir. Flugstjórn- arklefar nýtizku þotna eru búnir óteljandi tökkum, sveifum og mælum, og veröa flugmennirnir aö fylgjast meö 20 mismunandi ljós- og hljóömerkjum frá 200 merkjalömpum meöan á fluginu stendur. Tækin þjóna öll þvi hlutverki aö vara áhöfnina viö, ef einhver frá- vik veröa frá eölilegu flugi, og aö vekja athygli á ef einhverjar bilanir veröa i vélaútbúnaöinum, til dæmis, ef vélin gefur ekki næg- an þrýsting, ef flughæöin breytist óvænt eða ef talstöövasamband rofnar. Flestar farþegaþotur hafa hæöarmæla, sem gefa ljós- og hljóömerki þegar hæöin sem áformaö haföi veriö aö fljúga i breytist, þó ekki sé nema um hundrað metra. Samt sem áöur er sá galli á þessu tæki, aö flugmaöurinn þarf aö stilla þaö, og er þaö þvi háö mannlegum veikleikum. Auk þesseru hljóöin ekki mjög há, svo þau geta auöveldlega fariö fram- hjá manni. Þvl er ööru visi variö meö „Ground Prox”. Bandariskur blaöamaöur gaf eftirfarandi skýrslu eftir aö hafa fariö í flug- ferö þar sem þetta tæki var reynt: „Viöhæöarmælingu þrýsti flugmaöurinn á hnapp,samstund- is kviknaöi rautt ljós og oröiö „hækkun” kom Iljósá mælaborö- inu meö stórum bókstöfumþvi næst heyrðist skipandi karl- mannsrödd segja: „hækkun hækkun”. Þaö fór ekki milli mála viö hvaö var átt. Ég hugsa, aö þetta hafi heyrzt alla leiö aftur i farþegarýmiö. Ef nú flug- maðurinn lækkar flugiö i staö þess að hækka, þá byrjar sírena aö v æla hátt og skerandi og hættir ekki fyrr en vélin er komin aftur á rétta braut.” Annar kostur viö „Ground Prox” er, að þaö er algjörlega sjálfvirkt og þvi engin hætta á, aö mannsröddin rugli þaö viö stillingar og þess háttar. Fjarlægö frá jöröu og hraöi vélarinnar eru tvö meginatriöin, sem tækið fylgist stööugt meö, og kemur þaö nákvæmum upp- lýsingum sinum örugglega á framfæri. Ef hæðir eöa fjöll, sem mögulega gætu oröiö á vegi vélarinnar eru framundan, byrjar rauöa ljósiö aö blikka og sirenan fer af stað og heldur áfram þar til flugmaðurinn hefur breytt stefiiu, og afstýrt allri hættu. Þetta öryggiskerfi er i gangi allan timann, sem vélin er i loftinu, og fer ekki Ur sambandi, fyrr en vélin er lent og fer jafn- skjótt af staö og vélin er komin upp i sautján metra hæö eöa svo. Flugmaðurinn kemst þá strax að þvi hvort byrjunarhraöinn er nægilegur til aö koma vélinni upp i tilskilda hæö. Oryggi flugtaksins hefur þannig veriö störlega aukiö meö tilkomu „Ground Prox”. Þaö eru fimm ástæður sem setja aövörunarkerfi „Ground Prox” af staö, en þær eru: Ef vélin missir hæö á öeölilega miklum hraöa. Ef fjöll og hæöir eru framundan. Ef hraðinn eftir flugtak er of litill. Ef hraöinn er óeölilega mikill, þegar vélin lækkar flugiö til aö lenda, eöa ef hjólin eru ekki komin niður, eöa eru i rangri stööu. Ef aöflug vélarinnar erof lágt. Tölvanlætur ekki blekkjast. Hún bregst vél- rænt viö öllum hættutilfellum, meðan á fluginu stendur en þó sér I lagi viö flugtak og lendingu, og er viöbragösfljótari en eftir- tektarsamasti flugmaður. Aöeins á einn hátt er hægt aö taka tölvuna úr sambandi og láta hana þagna. Þaö er þegar flug- maöurinn flýgur sjónflug, og hefur aöflugið þá mjög lágt og þar ekki á „Ground Prox” aö halda, þá getur hann tekið tækiö úr sambandi og lent án hjálpar þess. Warnsignal - Hochzíehen! Wamsignal - Hochziehen! Warnsignal - Hochziehen! Warnsigna! - Hochziehen! Warnsignal - Hochziehen!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.