Tíminn - 13.06.1976, Page 25

Tíminn - 13.06.1976, Page 25
Sunnudagur 13. júni 1976 TÍMINN 25 Mánudagur 14. júni 7.00 Morgunútvarp VeBur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón AuBuns, fyrr- verandi dómprófastur, flyt- ur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin endar lestur sögu sinnar af „Palla, Ingu og krökkunum i Vik” (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milii atriBa. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Ralph Holmesog Eric Fenby leika Sónötu nr. 2 fyrir fiBlu og pianó eftir Frederick Delius/Malcolm Williamson og Gabrieli strengjakvartettinn leika Kvintett fyrir pianó og strengi eftir Williamson/Sinfóniuhljóm- sveitin i Cleveland leikur Sinfóniu nr. 2 eftir William Walton: George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veBurfregnir. Tilkynningar. 13.00 ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiBdegissagan: „Mynd- in af Doran Gray” eftir Osc- ar Wilde. SigurBur Einars- son þýddi. Valdimar Lárus- son les (13). 15.00 MiBdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Köln leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Weber: Erich Kleiber stjórnar. Sinfónlu hljómsveitin I Detroit leikur Litla svitu eftir Debussy: Paul Paray stjórnar. Sin- fóniuhljómsveitin I Boston leikur KonserttilbrigBi eftir Ginastera: Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna” eftir Grey Owl. SigriBur Thorlacius les þýB- ingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Steindór Steindórsson fyrr- verandi skólameistari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „LausnargjaldiB”, smá- saga eftir O’Henry Óli Her- mannsson þýddi. Jón ABils leikari les. 21.00 Tónlist eftir Jón Nordal. a. „Rórill”, kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og bassaklarinettu. Jón H. Sig- urbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egils- son og Vilhjálmur GuBjóns- son leika. b. Konsert fyrir kammersveit. Félagar úr Sinfóniuhljómsveit Islands leika: Bohdan Wodiczko stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan „SIBasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. SigurBur A. Magnússon les (39). 22.00 Fréttir 22.15 VeBurfregnir BúnaBar- þáttur AuBur Sveinsdóttir skrúBgarBafræBingur talar um stöBu og þróun skrúB- garByrkju. 22.30 Kvöldtónleikar a. Ensk svita nr. 5 i e-moll eftir Bach. Ilse og Nicolas Al- fonso leika á gitara. b. Pianósónötur eftir Padre Antonio Soler. Mario Mir- anda leikur. c. Trió i D-dúr nr. 24 eftir Haydn. Beaux Arts trióiB leikur. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 13. júni 18.00 Björninn Jógi Bandarisk teiknimyndasyrpa. ÞýBandi Jón Skaptason. 18.25 Heimurinn okkar Norsk mynd um margvislegt veBurfar. ÞýBandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nord- vision — Norska sjónvarp- iB) 18.40 Hanna fer i sumarbúöir Sænsk myndasaga, sem hófst I Stundinni okkar. 4. þáttur. (Nordvision — Sænska sjónvarpiB) Hlé 20.00 Fréttir og veBur 20.25 tslendingar i Kanada III Landar i borgum Rætt er viB fólk af islenskum ættum, sem búsett er i Winnipeg og Vancouver, og fylgst meB þvi, hvernig Islendingarnir hafa komiB sér fyrir i nýju heimkynnunum. Stjórn og texti Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun Orn HarBar- son. HljóBupptaka og tón- setning Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klipp- ing Erlendur Sveinsson. 20.55 A SuBurslóB Breskur framhaldsmyndaflokkur byggBur á sögu eftir Wini- fredHoltby.9. þáttur. Taktu þaö sem þú vilt Carne á i f járhagsvandræBum, en getur hvergi fengiö lán, ekki einu sinni hjá efnuöum bróöur sinum. Barney Holly óg Sawdon veitingamanni veröur sunduroröa, og Barneyhættir aövinnafyrir hann. Lydia Holly dansar á skemmtun til ágóöa fyrir sjúkrahúsiB, en sama dag- inn deyr Gertie litla systir hennar eftir uppskurö. Lily Sawdon segir manni sinum, aö hún sé meö ólæknandi krabbamein, en hann haföi staöiB I þeirri trú, aö hún væri eiturlyfjasjúklingur. ÞýBandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Sibelius-samkeppnin 1975 Upptaka frá lokaatriöi keppninnar. Sigurvegarinn, Yuval Yaron frá Israel, leikur fiölukonsert i d-moll eftir Jean Sibelius ásamt sinfónluhljómsveit finnska útvarpsins. Stjórnandi Okko Kamu. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 22.25 ABkvöldi dagsSéra Gisli Kolbeins, prestur aö Mel- staB i MiBfirBi, flytur hug- vekju. 22.35 Dagskráriok Mánudagur 14. júni 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Handan viB tlmann Breskt sjónvarpsleikrit eftir Gordon Honeycombe. Leik- stjóri Roger Gage. ABal- hlutverk Anouska Hempel. Ung kona er á ferBalagi um Scilly-eyjar. Hún hyggst dveljast daglangt á óbyggöri eyju. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Heimsstyrjöldin síöari RefsingLýst er sIBustu vik- um styr jaldarinnar I Evrópu, falli Berllnar og endalokum Hitlers. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. i 22.35 Dagskráriok Niótið með 'i MIVEA Sonnenmilc LichtschuUfaktor 3 aprés-lotion] nach dem Sonnen SOLOLIE Ly>beikytt»l>Mtaktori ÓBinn og Fannar koma I markiö á nýju tslandsmeti I 250 metra skeiBi. Timamynd: P.Þ. Hestamót Fóks: Nýtt met í 250 metra skeiði gébé Rvlk — Hestamannafélagiö Fákur i Reykjavlk hélt' hesta- mannamót annan dag hvlta- sunnu og kepptu þar á annaö hundraö hestar. Ahorfendur voru fjölmárgir og mótiö fór hiB bezta fram. Nýtt met var sett I 250 mtr skeiBi og voru þar hnlfjafnir tveir hestar ÓBinn, eigandi Þorgeir Jónsson og Fannar Haröar Albertssonar á 22,5 sek. önnur úrslit uröu sem hér segir: í 250 mtr stökkiuröu Gasella og Hreinn, jöfn og hlutu timann 19,3 sek., eigandi þeirra beggja er Höröur Albertsson. t 350 mtr stökki varö Loka Þórdisar H. Albertsdóttur i fyrsta sæti á 25,7 sek en I ööru sæti lenti EyfirBing- ur, Guörúnar Fjeldsted á 26,3 sek. í 800 mtr stökkivarö Þjálfi Sveins K. Sveinssonar á 63,5 sek, i fyrsta sæti og i ööru sæti Geysir á 64,3 sek, en eigendur hans eru Helgi og Höröur Haröarsynir. Þá fór fram gæBingakeppni I A og B flokki. í A flokki alhliöa gæö- inga sigraöi Skuggi, éigendur Lena Rist og Gisli B. Björnsson, i ööru sæti varö Vaiur Arnar Þórhallssonar og i þriöja sæti Gýmir eigandi Sigurbjörn Báröarson. I B-flokki, klárhestar-meö tölti, sigraöi Þjálfi Friöþjófs Þorkels- sonar i ööru sæti varö Asi Hinriks Ragnarssonar og i þriBja sæti Stormur, en eigandi hans er Ragnheiöur Vilmundardóttir. Verzlunarstjóri Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri, óskar eftir að ráða verslunarstjóra sem fyrst. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Krist- jáni Ármannssyni, kaupfélagsstjóra eða Starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 25. þ.m. Kaupfélag Norður Þingeyinga. í VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar slœrðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styllur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 bremsuborðar bremsuklossar viftureimar kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða HAGSTÆTT VERD Auglýsið í Tímanum Sendum gegn póstkröfu Suðurlandsbraut 20 • Sinii 8-66-33

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.