Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 24. október 1976 Hin árlega tizkusýning Kvenstúdentafélags islands veröur aö Hótel Sögu i dag. Sem fyrr bjóöa félagskonur upp á kaffiveitingar meö tlzk- unni og rennur ágóöinn af þessu framtaki I styrktarsjóö félagsins. Kynnir á sýningunni i dag veröur Guörún Stephen- sen, leikkona. Myndina tók Gunnar er kon- urnar voru aö æfa sig fyrir tizkusýninguna. Þessi glæsilegu sófasett bjóðum við bæði leðurklædd og með vönduðu áklæði eftir eigin vali. Við bjóðum ykkur velkomin að líta á þau. Sófasettin eru til sýnis i verzlun okkar, Skeifuhúsinu við Smiðjuveg. —mW . SMIDJUVEGI6 SIMI 44544 Lord Garnaveikin á Vestfjörðum: AAENN HAFA EKKI ÁTTAÐ SIG Á HÆTTUNNI — segir Sigurður Sigurðarson dýralæknir gébé-Rvík — Viö höfum ekki frétt af fleiri veikum kindum, sagöi Siguröur Siguröarson dýralæknir um garnaveikina á Vestfjöröum sem vart varö viö nýlega. Viö erum aö senda odd- vitum og hreppstjórum á Vest- fjaröakjálkanum bréf þess efnis, aö þeir eru beönir aö halda uppi spurnum um van- þrifakindur og láta dýralækni vita, ef þeir fá upplýsingar um slíkar kindur. Þá munu fljótlega fara menn i fóöureftirlit, og þar sem þvl veröur viö komiö, er þess óskaö aö þeir safni upplýs- ingum um vanþrifa- og van- halda-fé, nú og fyrr. Menn hafa ekki áttaö sig á hættunni, og eru grandalausir gagnvart henni. Þaö verður aö llta á hverja einustu uppdráttarkind sem grunsamlega vegna garnaveiki, sagöi Siguröur, og bætti viö, aö unnið væri viö aö kanna blóö- sýnin, sem aflaö var fyrir vestan um siöustu helgi. Hann kvaöst vonast til aö niðurstööur myndu liggja fyrir innan tveggja vikna, svo hægt veröi þá aö ákveöa hvaöa ráðstöfunum skal beita á svæðinu, til viöbótar bólusetningu, sem trúlega veröi aö hefja i haust á svæöinu vestan varnarllnu úr Kollafirði I tsafjörö. — Mótefni gegn garnaveiki- sýklum mælast I blóöi kindanna löngu áöur en þær veikjast, og viö viljum benda bændum á, aö láta ekki undir neinum kring- umstæöum bregöast, aö láta vita um kindur, sem eru ekki i eölilegum þrifum. Taka þarf blóösýni úr kindum, sem svo er ástatt um, eöa lóga þeim, auö- vitaö gegn bótum, sem Sauöa- veikivarnir greiöa, sagöi Sig- urður. — Þaö þarf að taka garnasýni aftast I mjógörn viö langann úr kindunum, sem lógað er og senda Tilraunastöð háskólans að Keldum til rannsóknar, (sjá mynd) sagöi Sigurður, en bezt er þó að fá garnir allar óraktar og haus ásamt öörum innyflum, ef hægt er aö koma því viö. Það er ótækt annaö en að menn sýni fulla varkárni, því aö eftir því sem lengri timi liöur frá því að kindur byrja aö Hringið og við sendum blaðið leið Auglýsið í Tímanum dragast upp úr garnaveiki, þar til menn átta sig á því aö fá þaö rannsakað, þeim mun lengri tima tekur að uppræta veikina. Þaö geta jafnvel myndazt smit- bæli, sem erfitt verður aö upp- ræta, eöa jafnvel alveg ómögu- legt. Það getur tekiö áratugi að hreinsa til i slíku bæli, og allan þann tima er sá bær uppspretta smits, fyrir sauöfé, nautgripi og geitfé á næstu bæjum og raunar á öllu svæðinu, sagöi Siguröur að lokum. Kaupið tízku- fatnaðinn PILS Stærðir 36-4ó. Blá, hvít, rauð. Verð kr. 2300. \ BUXUR: Stærðir 34-48. Flauel: Brúnt, beige, grátt, gráblátt. Terylene: Hvítt, blátt, rautt, grænt, svart, brúnt. Verð kr. 1980-2480. Vesturgötu 4 — Pósthólf 391 Sérverzlun með sniðin tizkuföt, Sendið gegn póstkröfu 3 Setjið merki við< X stærð og lit: Q. CQ Nr.: AAitti: Mj.:] □ □ 34 63 86 < □ □ 36 65 90 i □ □ 38 67 94 4 □ □ 40 70 98 □ □ 42 74 102 i □ □ 44 78 106 4 □ □ 46 82 110 □ □ 48 89 114 < Litir: Terylene^ □ Flauel: □ Brúnt □ Beige □ Grátt □ Hvítt □ Blátt □ Rautt □ Grænt □ Gráblátt □ Svart □ Brúnt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.