Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 24. október 1976 Iðnkynningarvikan á Akureyri veitir iandsmönnum ýmiss konar fróðleik um ís- lenzkan iðnað, þar á meðal meðfylgjandi frá Sam- bandsverksmiðjunum SAMBAND ÍSLENZKRA SAMIIINNUFÉLAGA iðnaðardeild • Akureyri FATAVERKSMIÐJAN HEKLA gfil w Framleiðsluverðmæti 573 millj. króna Vinnuiaun 118 millj. króna Þessar tölur eru besta sönnunin fyrir mikilvægi Sambandsiðnaðarins í þjóðar- búskap íslendinga 1975. Glerárgata 28 • Pósthólf 606 • Sími (96)21900 SAMBAND fSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild • Akureyri SIONNAVERKSlvllÐJAN IÐUNN Framleiðsluverðmæti 582 millj. króna Vinnulaun 109 millj. króna Þessar tölur eru besta sönnunin fyrir mikilvægi Sambandsiðnaðarins í þjóðar búskap Islendinga 1975. Glerárgata 28 • Pósthólf 606 • Sími (96)21900 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild • Akureyri ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUIM n Framleiðsluverðmæti 686 millj. króna Vinnulaun 131 mi'llj. króna Þessar tölur eru besta sönnunin fyrir mikilvægi Sambandsiðnaðarins í þjóðar- búskap íslendinga 1975. - Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉIAGA ■ ( Iðnaðardeild ■ Akureyri SKÓVERKSMIÐJAN IÐUIMIM Framleiðsluverðmæti 106 mtllj. króna Vinnulaun 40 miílj. króna Þessar tölur eru besta sönnunin fyrir mikilvægi Sambandsiðnaðarins í þjóðar- búskap fslendinga 1975. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Búið bílinn fyrir veturinn Þegar þetta er skrifaö fyrir veturnætur, hefur vetur kon- ungur enn ekki hafiö innreiö sina hér á landi, en ef aö likum lætur lföur ekki á löngu áöur en hann heldur innreiö sína. Fyrsti vetrardagur var i gær og þau ártiöarskipti ættu aö minna bifreiöaeigendur og öku- menn á aö búa bifreiöina fyrir veturinn. Um siöustu helgi var getiö nokkurra staöreynda um vetr- arhjólbaröa og snjónagla. Þaö er óþarfi aö rifja þaö allt upp hér, en rétt þó aö Itreka, aö séu bllar búnir negldum vetrarhjól- böröum er skylt aö hafa alla fjóra hjólbaröa á fólksbilum neglda. I reglugerö um þetta atriöi er viö þaö miöaö aö bilar, sem eru léttari en 3.500 kg skuli vera meö alla fjóra hjólbaröa neglda, en þeir, sem eru þyngri, skulu hafa báöa hjólbaröa á sama öxli neglda. En þaö er fleira sem þarf aö aögæta fyrir veturinn. Hér á eftir veröa nefnd nokkur atriöi. Ef bifreiðin er vatnskæld, er mjög nauðsynlegt aö láta at- huga hvort nægilegur frostlögur sé á kælikerfinu. Afgreiðslu- menn á bensinstöövum viðast hvar, athuga þetta endur- gjaldslaust. t. Þeir ökumenn, sem vilja, geta lika keypt sér þann einfalda búnað sem þarf til að athuga styrkleika frostlögs- ins. Á suðvesturhorni landsins er oftast nóg að hafa styrkleik- ann þannig að billinn þoli að vera úti i fimmtán til 20 stiga frosti. Á Norðurlandi er varla þorandi annað en að hafa blönd- una það sterka aö hún þoli aö minnsta kosti 20 stiga frost. Þá er rétt aö setja frostvara á rúðusprautugeyminn. Margs- konar f rostlögur fæst til að setja á geyminn og er oftast tilgreint á umbúðum hvernig skuli blanda hann. Oftast er það lika svo að i þennan frostlög er blandað hreinsiefnum, þannig að lögurinn gerir bæði aö koma i veg fyrir að frjósi I rúðuspraut- m li SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05 - 94 2219 Jakob Krpgholt I Auglýsið í Tímanum Sprautið isvara i skrárnar ÁÐUR en vetur gengur I garð. unum og einnig hreinsar hann rúðurnar þegar sprautað er á þær. t fyrstu frostum getur oft verið erfitt aö komast inn i bil- inn, þegar ekki er hægt að stinga lyklinum i skráargatið á hurðinni. Tilaðkoma Iveg fyrir það er bezt að sprauta isvara I skrána, áður en byrjar að frjósa. Með þessu einfalda atriðf er hægt að koma I veg fyrir mikið ergelsi að morgni dags. Ef hins vegar frýs I skránni, grfpa margir til þess ráös að þiða hana með þvi að blása i skrána. Þetta getur orð- ið til þess að enn meira frjósi I skránni næst, og þvi getur verið Hér er verið að koma i veg fyrir að huröagúmmiiö frjösi við dyrastafinn. betra að hita lykilinn aðeins til dæmis með sigarettukveikjara. Veit ég um fólk sem hefur notaö það ráð meö góðum árangri. Þá er ekki siður nauösynlegt aö isverja hurðagúmmiin. Sér- stakur ísvarier tilað koma i veg fyrir að huröagúmmiin frjósi viö huröarstafinn. Þaö er eins með þetta og skrárnar aö bezt er að gera þetta áður en fer aö frjösa. Nú þá er þaö rafgeymirinn, sem oft bilar i fyrstu frostum. Bæði er, að meira rafmagn þarf til að ræsa bilinn i frosti, og einnig að i kulda ganga efna- skiptin I rafgeyminum hægar, og hann skilar þá minni orku. Þá er meira rafmagn notað I skammdeginu, þegar ekið er kannski meö Ijósum ailan daginn, miðstöðvarblásarinn alltaf hafður i gangi þegar ekið er og einnig má minna á að hita- strengir i afturrúðum taka til sin töluvert rafmagn. Ailt þetta veldur auknu álagi á geyminn og þessvegna er rétt að hreinsa hvita duftið af geyminum og samböndunum, svo að sem beztur straumur fáist. Auðvelt er að hreinsa þetta með volgu vatni, og gott er að bera svolitla feiti á samböndin til að koma I veg fyrir duftmyndun. Þá er rétt að athuga hvort nóg vatn sé á geyminum og jafnvel að láta mæla hann á rafgeymaverk- stæði. Þetta voru nokkur atriöi sem rétt er aö hafa i huga i sambandi viö bilinn aö vetri, og ef til vill gefst siöar tækifæri til að fjalla um fleiri atriði i sambandi við vetrarbúnað bilsins. Kári Jónasson. I í z Geðdeild Landspítalans Heildartiiboð óskast i innanhússfrágang nýbyggingar geödeildar Landspitalans. Útboðið nær til múrvinnu, hita- og hreinlætislagna, loft- stokka- og raflagna, sem þarf til aö skila húsinu tilbúnu undir tréverk. Hluta verksins skal skila 1. mai 1977, en verkinu öllu á aö vera lokið 1. nóv. 1977. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, gegn 20.000.- kr. skilaytryggingu. Tilboð veröa opnuð á sama staö, Borgartúni 7, þriöju- daginn 16. nóv. 1976, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN I BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.