Tíminn - 24.10.1976, Side 29
Sunnudagur 24. október 1976
TÍMINN
29
Frœdslufundir
um kjurasamninga
V.R.
krampa, haldið á þvi hita, veitið
þvi hjálp við öndun, ef nauðsyn
ber til, og farið þegar i stað með
það á sjúkrahús. Hafið meðferðis
ilátið undan eiturefninu, merki-
miða þess, það sem eftir er af
innihaldinu eða sýnishorn af upp-
sölu, ef fyrir hendi er, til hjálpar
við að greina eitrið.
Uppköst — eða ekki
Komið ekki af stað uppsölu, ef
barnið hefur gleypt eyðandi efni,
s.s. vitisóda, eða oliuefni, s.s.
steinoliu. í fyrra tilvikinu geta
uppköst aukið alvarlega á bruna i
hálsi og munni. Ef kastað er upp
oliuefnum getur orsakast lungna-
bólgu af efnafræðilegum toga og
gegn henni duga engin fúkkalyf.
Auk þess sem eiturilátið segir
til um, gefa brunasár kringum
munn til kynna eyðandi efni og
lykt af andardrætti gefa vis-
bendingu um oliuefni.
Dæmi um eyðandi efni: Sýrur
(saltpéturssýra, ediksýra,
brennisteinssýra, o.fl.), Lútar
(þvottaefni, vitisódi, salmiak,
naglalakkseyðir (aceton) o.f 1.).
Dæmi um oliuefni: Steinolia,
bensin o.fl.
Ef barnið er með meðvitund,
fær ekki krampaköst og þarf ekki
hjálp við öndun, er fyrsta
viðfangsefni þitt að þynna hið
hættulega efni án tillits til hvert
það var. Hvort sem efnið er
eyðandi eða ekki, oliuefni eða of
stór lyfjaskammtur, þynntu þá
efnið með þvi að gefa barninu
vatn eða mjólk (sjá i leið-
beiningum um fyrstu hjálp um
magnið).
Ef barnið hefur gleypt eyðandi
efni eöa oliuefni (og eftir að þú
hefur þynnt það með mjólk eða
vatni) er næsta skref að koma þvi
á sjúkrahús þegar í stað, — og
taka með þér ilát eitursins,
merkimiða og afgangsinnihald tii
þess að aðstoða við að greina
efnið.
Ef stutt er til næsta læknis eða
slysadeildar :Eyðiö ekki tima i að
framkalla uppköst sjálf — leggið
alla áherzlu á að koma barninu
undir læknishendur sem fyrst.
Ef langt er tii næsta læknis eða
slysadeildar: Þar sem rétt er að
koma af stað uppköstum er bezta
aðferðin að gefa eina matsk. af
ipecacsaft og aö minnsta kosti
einn bolla af vatni. Ef ekki er
kastað upp innan 20.minútna, má
endurtaka skammtinn — aðeins
einu sinni. Ipecacsaft er fáanleg
hjá lyfsölum, og ætti að vera til á
heimilum, sem eru þannig i sveit
sett, að langt er i læknishjálp.
Hægt er að kaupa litinn skammt
af ipecacsaft án lyfseðils.
Ipecacsaftin er búin til úr
suður-ameriskri plöntu og veldur
svo til örugglega uppköstum, þvi
hún orsakar að heilinn segir mag-
anum að tæmast.
Ef ipecacsaft er ekki við hend-
ina, komið þá af stað uppköstum
með þvi að stinga skeiðarskafti
eðafingriofan ikok á barninu. Til
þess að varna þvi að uppsala
lendi i öndunarpipum og lungum
barnsins, er bezt að leggja það á
gnifu með höfuðið lægra en
mjaðmir: litit börn er bezt að
leggja yfir hnén i „flengingar-
stellingu”.
Gefið ekki saltvatn til að koma
af stað uppköstum. Sannast hefur
að salt er hættulegt sem uppsölu-
lyf.
Ef ekki er kastað upp innan 20
minútna af einhverjum ástæðum,
má endurtaka ipecacinngjöfina —
aðeins einu sinni eins og þegar
hefur verið sagt. Hringdu i næsta
lækni eða sjúkrahús og fáðu
frekari fyrirmæli. Munið að við
komuna til sjúkrahúss á að hafa
meðferöis eiturilátiö, merkimiða
og afgang eitursins ef fyrir er eða
sýnishorn af uppsölu.
Komið barninu strax undir
læknis hendur. Hringið á slysa-
deild, sjúkrahús eða i næsta
lækni og gerið grein fyrir hvað
gerzt hefur, fáið frekari fyrir-
mæli. Ef annar aðili getur
kallað á hjálp, byrjið þá strax
fyrstu hjálp. Eiginleikar
eitursins ákvarða hvaða fyrsta
hjálp er veitt — eins og bent er á
hér að neðan — þar til iæknis-
hjálp fæst.
Ef barnið er meðvitundarlaust
eða meö krampa:
Reynið ekkiað gefa barninu
vökva og framkallið ekki
uppköst.
Hefjið öndunarhjálp, liggi
barninu við köfnun. Haldið
þvi heitu og komið þvi á
sjúkrahús strax.
Takið með umbúöir eiturs-
ins, merkimiða, afgang
eitursins (ef einhver er) eða
sýnishorn af uppsölu til
hjálpar við að greina eitrið.
Ef barnið hefur tekið inn ætandi
(eyðandi, brennandi) efni, eða
oliuefni:
Framkallið ekki uppköst.
Gefið barninu vatn eða
mjólk. Skammtur: 1 til 2
bollar fyrir barn undir 5 ára
aldri, — allt að L.litri fyrir
börn 5 ára og eldri.
Komið barninu strax á
slysadeild eða sjúkrahús —
takið með umbúðir eiturs-
ins, merkimiða eða afgang
til' hjálpar við aö' greina
eitrið.
Ef barniö hefur tekið inn lyf i of
stórum skammti eða eitur, sem
ekki er ætandi (eyðandi, brenn-
andi) efni eða oiiuefni:
Gefið barninu vatn eða
mjólk. Skammtur: 1 til 2
bollar fyrir börn 5 ára og
yngri — allt að 1 litri fyrir
börn 5 ára og eldri.
Komið af stað uppsölu með
þvi að stinga fingri eða
skeiðarskafti ofan i kok
barnsins. Gefið ekki salt-
vatn.
Komið barninu strax á
slysadeild eða sjúkrahús,
takið með umbúðir, merki-
miða, afgang eiturs eða
sýnishorn af uppsölu.
Ef iangt er i næsta lækni eða
sjúkrahús. Gefið 1 matskeið af
ipecacsaft, með a.m.k. 1 bolla af
vatni. (Ef engin uppköst verða
innan 20 minútna, má endur-
taka skammtinn einu sinni).
LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER
PUNDIÐ FELLUR
TEPPIN LÆKKA
VERÐ
PER/
FERM.
Litavers verðlisti yfir
GÓLFTEPPI
komið á gólfið
Einnig seljum við
teppin þvert af rúllu
og þá lækkar verðið
enn meir
Nú er tækifærið
fyrir alla þá sem
erui í gólf -
teppahugleiðingum
KOMIÐ — SJÁIÐ — SANNFÆRIZT
Lítið við_L UTAVER því það
Bouquet ,. 3,364
Regency og Bohemia .. 3,250
Orion Sherwood .. 2,680
Jupiter .. 2,150
Aquarius Ria .. 3,250
Harvard Ria .. 2,500
Florence . 3,364
Zeppelin .. 3,660
St. Lawrence .. 2,680
Madison ,. 2,680
Elizabethan Senator.. .. 2,950
*
hefur ávallt borgað sig
u3Avin-u3Avin-u3AVin-u3Avin-y3AVin-y3AVin-n3Avin-a3AVin
ERTU AÐ HUGSA UM
UTANLANDSFERÐ
LONDON
licrðir tvisvar í viku. laugardaga og þriðjudagá'. vikudvöl á góðum ('<C
og ódýrum hótelum, Stratford Couh í QxÍQrdstræti og Londoner og
Clifton Ford í Welbeck stradli. Ölt herbergi með baði. wc„ útvarpi og yíý
sjónvarpi. Margvísleg önnur þjónusta. V.insælar fcrðir. Kynnið ykkur kjörin. y/
GLASGOW -y
Ferðir aðra hvora helgi, farið á föstu'dögum og komið aftur á mánudögum. ö:
Gott hótel,- Ingram-hótel, miðsvæðis.
KAUPMANNAHÖFN
Ferðir vikulega. Hótel Westend, Viking og Falcon. Hagstæðustu kjör sem völ er á.
KANARIEYJAR
Gran Canari og Tenerife. 30 ferðir vikulega í vetur. Margs konar gistirými um að velja, hótel, íbúðir
og smáhýsi. Sérstakur Alþýðuorlofsafsláttur. Tryggið ykkur dvöl í tíma. 8 ferðir nú þegar uppseldar. Veitum
sérstakan hópafslátt og barnaafslátt. Hajið i’iðskipti þar sem kjörin eru bezt.
f
jS|k Fef6ostírl(>tota kiunp«goMmtakefnna _ . 5 n ... V vy / linosrN —
LANDSYN - ALÞYÐUORLOF SKÓLAVÖRÐUSTlG 16 SÍMI 28899 11
LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER