Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 27

Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 27
Sunnudagur 24. október 1976 TÍMINN 27 HEILDARUTGAFA > á Ijóðum Jóhannesar úr Kötlum VS-Reykjavík. KOMIN ERU út hjá Heimskringlu sjöunda og áttunda bindi af ljóöum Jó- hannesar úr Kötlum og eru þá komnar í samstæðri útgáfu allar ljóðabækur hans, að undanskild- um barnabókunum, (Ommu- sögur, Jólin koma o.fl.). Hér eru sextán ljóöabækur i átta bindum, band og brot hið sama á öllum bókunum. 1 sjöunda bindi eru Sjödægra og Óljóö, en í þvi áttunda Tregaslagur og Ný og nið. Sjöunda bindi er 216 bls., en hið áttunda 224 bls. Eins og flestum mun kunnugt, þá eru ljóð Jóhannesar úr Kötlum ákaflega margbreytileg og fjöl- skrúðug. Hann yrkir baráttuljóð, ættjarðarkvæöi, náttúrustemn- ingar og dýraljóð, og mun þar Stjörnufákur einna frægastur, þótt margt fleira hafi hann vel kveðið um skepnur. Og þeir sem lesið hafa Sjödægru, munu ekki auðveldlega gleyma kvæðinu Maður verður úti, enda er það tvi- Jóhannes úr Kötlum. mælalaust einn af gimsteinum islenzkrar ljóðlistar. Ekki þarf að efa, að þeir sem kunnugir eru skáldskap Jó- hannesar úr Kötlum, — og hafa yndi af ljóðum yfirleitt, — muni fagna þvi að geta nú eignazt öll ljóð hans i samstæðri heildarút- gáfu. 0 ‘3 AUKIÐ HLUTAFÉ ALÞÝÐUBANKANS HE Bankaráð Alþýðubankans hf. hefur ákveðið að bjóða út 30.000.000 kr. hlutafjáraukningu og haga útboðinu sem hér segir: Að forgangsréttur núverandi hluthafa til þess að skrá sig fyrir auknu hlutafé í samræmi við stofnhlutafjáreign sína, sbr. 4. gr. samþykkta bankans gildi til 15. apríl 1977. Að þeir hluthafar sem þess æskja geti greitt hlutafjárauka sinn á allt að tveimur árum með jöfnum greiðslum á sex mánaða fresti þar til hlutafjárloforðið er að fullu greitt. Bridge á Akureyri KS-Akureyri — önnur umferð, i tvimenningskeppni Bridgefélags Akureyrar var spiluö s.l. þriðju- dagskvöld. Spilað er i tveim 16 para riðlum. Röð efstu para að loknum tveim umferðum er þessi: 1. Haki Jóhannesson — Stefán Ragnarsson 502 stig. 2. Eirikur Helgason — Stefán Jónsson 497 stig. 3. Angantýr Jóhannsson — Mikael Jónsson 493 stig. 4. Guðmundur V. Gunnlaugsson — Stefán Vilhjálmsson 490 stig. 5. Hörður Hilmarsson — Trausti Haraldsson 469 stig. 6. Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnsson 467 stig. 7. Ármann Helgason — Jóhann Helgason 452 stig. Orn Einarsson — Zarió Hamad . 447 stig. 9. Soffia Guðmundsdóttir — Disa Pétursdóttir 444 stig. 10. Arnald Reykdal — Gylfi Páls- son 441 stig. 11. Hermann Tómasson — Asgeir Stefánsson 440 stig. 12. Alfreð Pálsson — Guðmundur Þorsteinsson 440 stig. Meðalárangur er 420 stig. — Þriðja umferð verður spiluð næstkomandi þriðjudagskvöld i Gefjunarsalnum. Hluthafar tilkynni hið fyrsta, hvort þeir hyggist neyta forkaupsréttar síns að hlutafjáraukanum, en tilkynningin þarf að hafa borist bankanum eigi síðar en 15. apríl 1977. Alþýdubankinn hf AUGLYSIÐ í TÍMANUM Þykk og dúnmjúk stofuhúsgögn — ÓTRÚLEGA ÓDÝR ! ' • ■ ' • - • ■■ \ - ™wi ■ L* *■ .. '■ Eii Á' *,í pvS« HR BWtt hijgS kQzf 1 Hmf ‘ I . 1 *■ ■' " VllliiBHfc^TliiifVH 1 ígæ'” •* ’ '•-•- -■ • #«511 ~ ' • ; f 1 hm í^í kJSsS mSm pfBSL 3 j" * - nJt-Jrt i V'4»a» Fwí-á rrí*jid jSraJc Syjga. M .fL. ■./ ^ ■*. r*5rSl»J íMH TV - -f """ -r5B> • •■*-■*£ r " JT T* - . •->. ^ I - . -*r ». v _ . »- ' •, . -. 1 Fyrir kr. 24.800 og áfram getur þú svo aukið við að vild — færðu fyrsta stólinn. því að þetta eru raðhúsgögn — en komdu Fyrir kr. 31.400 nú fyrst og kynnstu þeim. færðu hornstól — Spurðu um áklæði, liti, greiðsluskilmála gmm mm* SllMCII o. s. frv. o. s. frv. SMIDJUVEGI6 SIMI44544

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.