Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 24. október 1976 krossgáta dagsins 2323. Lárétt 1) Arstið. — 6) Gómsætt. — 10) Jökull. — 11) Röð. —12) Æðst. — 15) Dugnaðurinn. — Lóðrétt 2) Stafur. — 3) Konu. — 4) Hláku. — 5) Grobba. — 7) Bætti við. — 8) Málmur. — 9) Eiturloft. — 13) Faðir. — 14) Fæði. — Ráðning á gátu no. 2322 Lárétt DStill,— 6). Rakkann, —10) At. — 11) ÆÆ. — 12) Sannorð. — 15) Glans. — Lóðrétt 2) Tak. — 3) Lóa. — 4) Brasa. — 5) Nær. — 7) Ata. — 8) Kyn. — 9) Nær. — 13) Nál. — 14) Ofn. — ■ 1 2 3 ■ y ■ m ■ u n 10 ■ ■ li ■ n /V ' m ■ ■ tS ■ ym I' W&sSmt JHHM Endurbyggjum bílvélar Við endurbyggjum fiestar gerðir benzín- og dieselvéla. Rennum sveifarása. Plönum hedd og vélarblokkir. Borum vélarblokkir. Rennum ventla og ventilsæti. Eigum ávallt varahluti í flestar gerðir benzín- og dieselvéla. Þ JÓNSSON &CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Ddikett Sænska Lamell parketið er ávallt fyrirliggjandi með öllu tilheyrandi: Listar, lakk, undirlag, Preem hreinsibón. Sunnudagur 24. október 1976 í dag Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjörður — Garðabær: •Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingár á Slökkvisíöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 22. til 28. okt. er i Holts apótekiog Laugavegs apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvákt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 'tfl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- ^aga er lokað. Lögregla og slökkvilið y _______ Reykjavik: Lögregian simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. ------------1-------------- Bilanatilkynningar ■- Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. ' Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnarta. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Hreyfils: Munið fundinn þriðjudaginn 26. okt., kl. 8.30 I Hreyfilshúsinu. Stjórnin. Fóstrufélag islands. Munið aðalfundinn I Lindarbæ fimmtudaginn 28. okt. kl. 8.30. Skrifstofan er opin þriðjudaga kl. 13.30-17.30 og miðvikudaga kl. 13-17. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn sunnudaginn 24. okt. að Hall- veigarstöðum kl. 2. Gjöfum á basarinn veita viðtöku eftir- taldar konur: Sigriður, Barmahliö 43, simi 16797 og Bjarney, Háteigsvegi 50, simi 24994 til kl. 4. s.d., Ingibjörg, Drápuhlið 38, simi 17883 eftir kl. 6 Ath. kökur vel þegnar. — Basarnefndin. Kirkjan —________________ Fella- og Hólasókn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I skólanum kl. 2 sd. Sr. Hreinn Hjartar- son. Kársnesprestakall: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 14 sd. Altarisganga. Sóknar- prestur. Kefla vikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Guðs- þjónusta kl. 2 sd. Kirkjudagur aldraðra. Eyþór Þórðarson prédikar. Kristið æskulýðsfólk sér um kvöldvöku kl. 8.30 sd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30 árd. Guðs- þjo'nusta kl. 2. Séra Arellus Nielsson. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma I Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skól- anum kl. 2. Æskulýðsfundur á sama stað kl. 8.30 sd. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Safnaðarhúsinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Seltjarnarnessókn: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. i félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja : Messa kl. 2 sd. Sr. Arngrimur Jónsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Fermingarbörn ársins 1977 komi til messu og skráningar. Sr. Emil Björns- son. Dómkirkjan:Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson kveður söfnuð sinn. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskóla við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur óskar Ólafsson. Laugarneskirkja:Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. llallgrimskirkja: Messa ki. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- samkoma kl. 11. Rúnar Egils- son stud. theol. Filadelfiukirkjan : Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gislason. Stokkseyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 2 sd. Sóknar- prestur. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 2. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar, menntaskólanemar leika og syngja. Kaffisala kristilegra skólasamtaka eftir messu. Séra Ólafur Skúlason. Bræðrafélag Bústaðakirkju: Aðalfundur félagsins verður á mánudag 25. október kl. 8. Stjórnin. Frfkirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Asprestakall: Messa kl. 2 sd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Hjálpræðisherinn: Sunnudag- ur, dagur heimilissambands- ins. Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 16 söngvar og lofgjörðarsam- koma, söngflokkurinn The Philippine choir of miracles syngur og vitnar. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma heimila- sambands. Systur syngja og vitna. Br. Ingibjörg Jónsdóttir talár. Allir velkomnir. hljóðvarp Sunnudagur 24. október 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10. Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr forustugreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög. i 9.00 Fréttir. Hver er i siman- um? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjdrna spjall- og spurningaþætti i beinu sam- bandi við hlustendur. 10.10 Veðurfregnir. Morgun- tónleikar. Concentus Musico Instrumentalis sveitin i Vinarborg leikur Serenöðu eftir Johann Jos- eph Fux: Nikolaus Hamon- court stj. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra óskar J. Þorláksson dómprófastur. Organleikari: Arni Arin- bjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hvað er fiskihagfræði? Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Náttúruskilyrði tilfisk- veiða i Norður-Atlantshafi. 14.00 Miðdegistónleikar Pianótónleikar Emils Gilels á tónlistarhátiðinni I Salz- burg. a. Pianósónötur i G- dúr op. 31 nr. 1 og As-dúr op. 26 eftir Beethoven. b. Tokkata op. 7 eftir Schu- mann. c. Ballaða nr. 1 I d- moll op. 10 eftir Brahms. 15.00 Þau stóðu i sviösljósinu Fyrsti þáttur: Alfreð Andrésson. Rakinn verður ferill Alfreðs og fluttar gamanvisur, gamanþættir og leikatriði. Óskar Ingi- marsson tekur saman og kynnir. 16.00 islensk einsöngslög. Guðmunda Eliasdóttir syngur Fritz Weisshappel leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Ailtaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Kórar barna- og gagn- fræðaskólans á Selfossi syngja. 17.50 Útvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson GIsli Halldörsson leikari byrjar lesturinn. 17.50 Stundarkorn meö orgel- ieikaranum Helmut Walcha sem leikur verk eftir Bach. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 OrðabelgurHannes Giss- urarson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónlistarhátið i Bregenz i sumar. Sinfóniu- hljómsveitin i Vinarborg og Mstislav Rostropovitsj leika Konsertsinfóniu fyrir selló og hljómsveit op. 125 eftir Sergej Prokofjeff, Leopold Hager stjórnar. 20.35 Aðild tslands að Samein- uðu þjóðunum Margrét R. Bjarnason fréttamaður tek- ur saman þátt i tilefni þess að þrjátiu ár eru liðin siðan Islendingar gengu i samtök- in. 21.50 Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson Norski blásara- kvintettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.