Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 17
Sunnudagur 24. október 1976 TÍMINN 17 # HVAD SVO? sonar á Kjarvalsstööum er stórt málverk, sem heitir „ÞU átt næsta leik”. A myndinni sitja karl og kona sitt hvorum megin við borð og fyrir framan konuna er bolti. t viðtali sagði Einar, að boltinn táknaði Rauðsokka- hreyfinguna, konan ætti næsta leik, en hún hreyfði sig bara ekki. Þetta sjónarmið er nokkuð algengt. „Þetta er ykkur sjálf- um að kenna” er sagt. Ég vil mótmæla þessari skoðun. Konur eru valdalausar, þær hafa ekki yfirráð yfir neinum sjóðum sem eru afl þeirra hluta, sem gera skal. Ég vil minna á samþykkt S.Þ. þess efnis, að rikisstjórnir beiti sér i jafnréttismálum. Ég tel, að stjórnvöld eigi næsta leik, að sjá um framkvæmd jafn- réttislaganna. Það þarf að gera skynsamlega áætlun til 10 ára um framkvæmd Jafnréttislag- anna. Við skipulagningu er hægt að hafa hliðsjón af vinnu annarra rikisskipaðra jafn- réttisnefnda á Noröurlöndum. Það er ekki nóg, að konur komi saman, ræði málin, sendi frá sér ályktanir og þrýsti á framgang þeirra. Það verður að vinna á öllum vigstöðvum. Við konur verðum að minnast þess, aö samstaðan er sterkasta vopn okkar. Ef við höfum það i huga, munu orð Aðalheiðar Bjarn- ferðsdóttur rætast frá útifund- inum 24. okt. 1975: „Ég trúi, aö eftir 10 ár hittumst við á Lækjartorgi miklu fleiri, og þá verðisústundkomin,þegar orð, sem við sjáum i hillingum, eru orðin töm i talmáli. Og eins og þau, sem við göngum undir i dag: Jafnrétti — framþróun — friður ” LANGMOEN Rj parket 24. oktober eftir Ragnheiði Jónsd'ottur. iðnu tilgang þessara laga.” Varðandi framkvæmd laganna hefur skref verið stigið i rétta átt. Ráðið fær skrifstofu og einn starfsmann. Nú sér hver heilvita maður, að betur má ef duga skal. Þetta er eins og að senda mann út á bát til að berjast gegn heilum flota. Þess vegna er nauðsynlegt að stórauka starfsmannahald, eigi störf nefndarinnar aö bera árangur. A miðju kvennaári skipaði rikisstjórnin Kvennaársnefnd, og hefur nú veriö ákveöiö að leggja hana niður um næstu áramót. Þetta var reyndar lftið annaö en tyllinefnd i tilefni ársins og fékk hún litiö fé til ráð- stöfunar. Aðalverkefni nefndarinnar er könnun á hús- móðurstarfinu, og var ráðinn félagsfræðingur i hálft starf til mætt fyrir rétti. Á sama tima sinntu þeir störfum sinum i þinginu. Við dómsuppkvaðningu skilaði annar meðdómandi, Adda Bára Sigfúsdóttir, sér- atkvæði. í rökstuðningi hennar segir m.a.: „...hér hefur verið beitt þeirri alkunnu aðferð aö nota mismunandi stöðuheiti til þess að mismuna starfsfólki I launum, án þess að um mun á störfum sé að ræöa. Slikt athæfi er i andstöðu við þaö grund- vallaratriði laga um Jafnlauna- ráð, að atvinnurekandum sé óheimilt að mismuna starfsfólki eftir kynferði”. Karlmannasamfélagið. Við lifum i karlmannasamfé- lagi, sem hefur efnahagsleg, félagsleg og sálfræðileg áhrif á stöðu karla og kvenna. Þetta kerfi hvilir á efnahagslegu kynjamisrétti, þ.e.a.s. konur vinna láglaunastörf og ólaunuð húsmóðurstörf, og verða þvi efnahagslega háðar karlmönn- um. Þetta kerfi byggir á mis- munandi innrætingu eftir kynj- þessa er óhóflegt vinnuálag, sem sjá má af þvi, að 54% þjóðartekna er aflað i eftir- og næturvinnu. Slikt ástand er sjúklegt og kemur niður á heilsu fólks, andlegri og likamlegri, ýtir undir fúsk á öllum sviðum, verri uppeldisskilyrði barna og unglinga, og svo mætti lengi telja. Og mál er að linni. Hver á næsta leik? A sýningu Einars Hákonar-, aö vinna verkið. Er þá talinn þáttur Alþingis og rikisstjórnar, en vikið aö hlut dómstólanna. Fyrir dómstólum var látið reyna á lög frá 1973 um launa- jafnrétti og tapaðist þaö fyrir Borgardómi Reykjavikur, en hefur verið áfrýjað til hæsta- réttar. Það voru þingskrifarar, sem stefndu Alþingi, og var þetta mál þess fyrsta, Ragn- hildar Smith. Þingskrifaramir höfðu hætt störfum vegna óánægju með kaup og kjör, en til samanburðar höfðu þær karl- þingskrifara, sem vann sömu störf og þær, en bar annað starfsheiti og fékk mun hærri laun en þær. Jafnlaunaráö brást I málinu, treysti sér ekki til að taka afstöðu og taldi æskilegt, að málið færi fyrir dómstólana. Niðurstaðan var sú, aö meira mark vartekið á framburði eins karlmanns, skrifstofustjóra Alþingis, en framburði þing- ritaranna sjö. Þess má geta, að karl-þingritarinn og deildar- stjórinn voru meö læknisvottorð þess efnis, að þeir gætu ekki um, þ.e. hefðbundinni hlut- verkaskiptingu kynjanna, þar sem konur tengjast fyrst og fremst einkalifi en karlar bæði einkalifi og opinberu lifi. Afleið- ing þessa er, aö konur verða einangraðar og vantreysta kyn- systrum sinum, en karlar fyll- ast valdahvöt, telja frumkvæöi einkarétt sinn. Aðalheiður Bjarnfreösdóttirtalaðium þetta kerfi á útifundinum 24. okt. og sagði:, ,Konan er að vakna. Hún veit, að karlmenn hafa ráöið heiminum frá þvi sögur hófust. Og hvernig hefur sá heimur ver- ið? Hann hefur löðrað I blóði og logað af kvöl. Ég trúi, að þessi heimur breytist, þegar konur fara að stjórna til jafns við karla. Ég vil, og ég trúi þvi, að þið viljið það allar, að heimur- inp afvopnist. Allt annað eru stjórnmálaklækir og hræsni. Við viljum leysa ágreiningsmál án vopna”. Við vitum, að nú er við marg- vislegan vanda að glima i isl. þjóðfélagi. Hér er óðaverðbólga og i kjarasamningum er i raun samið um yfirvinnu. Afleiðing Til sölu finnskir saunaofnar m/tilheyrandi. S.Sigurbjörnsson, símar 13243 og 41628. LANDVERND BYGGINGAVÚRUVERZLUN / NÝBÝIA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.