Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 28
28
TÍMINN
Sunnudagur 24. október 1976
fLARK
endurbætt^^
II S — nýju
IJ^U* s'óöa vír 1,5 09 4,00
mm.
innbyggðu
varnar yfir-
TÆKIN 140 g m p •.. ^ ^ P
r oryggi til
hitun.
Handhæg og ódýr.
Þyngd aðeins 18 kg.
Ennfremur fyrirliggj-
andi:
Rafsuðukapall/ raf-
suðuhjálmar og tangir.
T^STS'
ARMULA 7 - SIMI 84450
Til sölu
Bacho hitablásari KFB-040-253 fyrir lokað
kerfi.
Upplýsingar i sima 40737.
Leiðbeininaar
BYRGJUM BRUNNÍNN
Hvaö gerir þú nú?
Veizt þú hvaö ber aö gera, ef
barn gleypir eiturefni? Sjálfsagt
ert þú eins og þúsundir annarra,
ruglaöur þegar um er aö ræöa
móteitur og önnur efni, sem notuö
eru i neyöartilvikum. Þaö er
heldur ekki undarlegt, þegar
tekiö er tillit til hins ógnvekjandi
fjölda tegunda hættulegra efna,
sem börn geta náö i nú á dögum:
lyf svo sem magnyl, kvef-
mixtúrur, sáraáburöur, sótt-
hreinsandi efni, róandi lyf, vita-
min og steinefni (t.d. járntöflur),
hreinsi- og fægiefni svo sem
þvottaefni, bakteriudrepandi
Underhaug
VOR-VINNUVÉLAR
Bendum sérstaklega á Troll
kartöflusáðvélar með áburðar-
kassa og nýju, sjálfvirku kartöflu-
sáðvélarnar fyrir spíraðar
kartöf lur.
Vekjum einnig athygli á hinu fjöl-
breytta vöruvali frá Underhaug:
Traktor-tengirammar með tilheyr-
andi raðhreinsibúnaði. Eins-fræs-
sáðvél. Traktor-tengibúnaður til
yfirbreiðslu á plasti. Myndalistar
og verð hjá sölumönnum.
Bændur —
vinsamlega pantið
vorvinnutækin frá Underhaug tímanlega
KaupSélögin
UM ALLTIAND
[slsIslsiIsIilsIslsIálalalalsIsIsIslslsIsIslslalalaSIsIiIsIalsls
Samband islenzkra samvmnutelaga
VÉLADEILD
Ármula 3 Reykjavik slmi 38900
um
efni, svitalyktareyöir, bleikiefni,
hreinsiefni fyrir niðurföll og hús-
gagnabón, alls kyns meindýra-
eyðandi efni, snyrtivörur,
terpentina, málning — listinn er
jafn langur og hann er lifshættu-
legur.
Sum efnanna eru eitruð, sum
eru tekin i of miklu magni, sumt
er ætandi (eyöandi, brennandi),
annaö er oliuefni — i sumum til-
vikum er lifsnauösynlegt aö kasta
upp, i öðrum tilvikum gæti það
verið lifshættulegt.
Tölfræöin sýnir fram á, aö
neyöartilvik geta ekki aðeins
gerzt, þau gerast. Arið 1972 taldi
Oryggismálastofnun Bandarikj-
anna (National Safety Concil) aö
3700 manns heföu látizt slysa-
dauöa af eitri þar i landi — taliö
var að slysalisti þessi mundi
tvöfaldast á næstu 10 árum.
Samkvæmt niðurstööum
miðstöðvar fyrir eftirlit meö
eiturefnum I Bandarikjunum,
veröa börn innan 5 ára aldurs
fyrir 2/3 allra eiturslysa.
Verið róleg og...
Eins og þið vitiö er bezta mót-
efnið aö afstýra slysinu. Geymiö
þess vegna öll lyf og eiturefni þar
sem börn ná ekki til, I slnum
upphaflegu umbúöum, greinilega
merkt, helzt undir lás og slá.
Fleygiö gömlum lyf jum, látiö þau
aldrei safnast fyrir.
Þrátt fyrir allar varúöarráö-
stafanir, skulum viö gera ráö
fyrir aö barn þitt hafi gleypt
eiturefni.
Hvaö gerir þú — eöa gerir ekki?
Þótt nauösynlegt sé aö hafa
snör handtök, er mikil hætta á aö
þú veröir gripinn skelfingu.
Hvernig getur þú varizt henni?
Meö þekkingu. Lestu og endur-
lestu þaö sem hér fer á eftir þar
til það er oröiö þér vel tamt.
Haföu sama háttinn á um leiö-
beiningarnar um fyrstu hjálp viö
eitrun sem hér fylgja meö.
Klipptu leiöbeiningarnar út og
festu þær innan á huröina á lyf ja-
skápnum. Viö hliðina á simanum
skaltu aö staöaldri hafa sima-
númer Slysadeildar, læknis eöa
sjúkrahúss, einnig simanúmer
lögreglu og slökkvistöövar vegna
sjúkraflutnings.
fyrstu
eitrun
Ef þú kemst aö raun um að
barn þitt hefur gleypt hættulegt
efni, skaltu vera rólegur en
fljótur aö framkvæma. Hringdu
strax I lækni eða Slysadeild.
Gerðu grein fyrir þvi sem gerzt
hefur, og fáðu fyrirmæli. Ef
mögulegt er, skaltu hefja skyndi-
hjálp meðan einhver annar nær i
hjálp. Eðli eitursins eða of-
skammtsins ákvaröar hvaöa
skyndihjálp skal nota — þar til
næst i lækni.
Skyndihjálp, eins og allt annaö
er einfaldlega spurning um
kunnáttu.
Ef barniö liggur meövitundar-
laust eöa meö krampa, þá neyöiö
ekki niöur i þaö vökva og látiö þaö
ekki kasta upp. Vökvi eöa upp-
sölur gætu kæft það. Ef um
krampa er aö ræöa, reyniö þá
ekki aö halda barninu. Setjið þaö
þess i staö i þá stööu aö þaö
skaðist ekki viö aö rekast á hús-
gögn eöa aöra hluti (höfuö er sér-
staklega viökvæmt), helzt á
bamið aö liggja á hliöinni svo
munnvatn eöa annaö renni ekki
ofan I lungu. Losiö um þröng föt
viö háls og mitti Þröngviö ekki
höröum hlut eða fingri milli tanna
þess.
Hvort sem barniö er
meövitundarlaust eöa hefur
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
ORYGGI
Í VETRARAKSTRI
á good/ZVear
Breiður sóli — Betri spyrna
Ymsar staerðir snjóhjólbarða fyrirliggjandi
— Hagstæð verð —
FELGUM
<41IMU AFFELGUM
NEGLUM
Hjólbarðaþjónustan
Laugavegi 172 — Sími 21245
HEKLA HF.
Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240