Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.10.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 24. október 1976 MEÐ| MORGUN- 1 KAFFINU — Hvers vegna i ósköpunum sit- urftu hérna í bilskúrnum, elskan? — Pabba langar tU aft spyrja þig nokkurra spurninga. LILIAN HARVEY hefur orðið að þola súrt og sætt Lilian Harvey, sem fræg varð í kvikmyndum á 3ja tug aldarinn- ar lézt í höllinni sinni á frönsku Rivierunni 1968, 62 ára gömul. Hún hafði orðið að þola súrt og sætt á ævinni, stundum verið á tindi frægðar en einnig orðið að sætta sig við að vera ekki eftir- spurð. Lilian Harvey fæddist í London 1906, dóttir kaupmanns frá Magdeburg í Þýzkalandi. Hún flutti meft foreldrum sfnum til Berlinar. Þar lærfti hún ballett hjá Mary Zimmermann. Hún fékk skjótan frama sem sólódans- mær og fór ung að ferðast um meö dansflokknum. Og svo undir- skrifafti hún samning vift kvik- myndafélagift UFA. Richard Eichberg stjórnafti nokkrum myndum meft henni, en sú fyrsta sem sló i gegn var: Hin skirlifa Susanne. Og hún lék aftaihlut- verkift i þeirri mynd, sem llklega hefur oftast verift sýnd: Der Kongress tanzt. Mótspilari henn- ar i mörgum myndum var Willy Fritsch, og fólkift sá I þeim draumapariö. Harvey var ein- hvern tima spurft, hvers vegna hún heföi ekki gifzt honum. Þá svarafti hún: Hann var of þýzkur fyrir mig. Arift 1933 fékk hún kvikmyndasamning i HoIIywood, en kom þaðan fljótlega aftur til Evrópu. Þegar siftari heims- styrjöldin brauzt út, varft hún aft yfirgefa Þýzkaland, þar eft hún 'var fædd i Englandi. Hún starfafti þá i Kaliforniu sem hjúkrunar- kona, fékk stöku sinnum smáhlut- verk og kom líka fram á Broad- way. 1 marz 1949 kom hún til Amsterdam og reyndi aft koma fótum undir sig aftur i Evrópu. Arift 1949 fór hún i málaferli vift franska umboftsmanninn sinn. Hún vann málift og þar meft 670.000 franka. Þá lýsti hún þvi yfir, aft til Þýzkalands færi hún aldrei aftur. 1955 heimtafti Harvey skilnað eftir 2ja ára hjónaband meö 4..eiginmanni sin- um, Valeur Larsen, og gerfti kröf- ur um bætur. Þá sagfti Larsen: Ég var umboðsmaftur konu minn- ar og nú vill hún skilnaft. Þá missi ég lika stööu mina. Dómarinn dæmdi ekki henni i vil. Þá var Lil- ian Harvey þegar orftin rik. Brezka stjórnin haffti komiö þvi I gegn, aö ungverska stjórnin greiddi henni bætur fyrir höllina Tetelen, sem haffti verift tekin eignarnámi. Þar fékk hún 1.8 milljónir svissneskra franka. Má segja aö hún hafi haldift nafni slnu frægu vegna stööugra málaferla. Eitt sinn kærði hún myndablaft fyrir aft segja, aft hin gamla kvik-1 myndastjarna væri oröin fölnuft og hrukkótt. Hárgreiftslumeistar- inn hennar fékk kæru á sig vegna lélegs „permanents”. Umbofts- maftur hennar i Vin fékk 1962 á sig kæru vegna þess aft sýningin féll vegna ónógra auglýsinga, aft þvi er hún sagði. En hann svarafti fyrir sig og sagfti aft ekkert væri spurt eftir gömlum leikurum. Hún náöi sér aldrei aftur á strik sem leikkona. Hún var stór upp á sig (þrátt fyrir, aft alla sina ævi varft hún aldrei þyngri en 37 kg.) og lenti oft i þjarki vift stjórnend- ur og samstarfsfólk. En nú er verift aft endursýna gamlar myndir I Þýzkalandi. Sú fyrsta sem fyrir valinu varft var meft Lilian Harvey I aöalhlutverki, og í tilefni af þvl er þetta rifjaft upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.