Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 25
28. janúar 2005 FÖSTUDAGUR 25SUNNUDAGUR 27. nóvember 2005 101 klíkan Þetta er sennilega nýskipaðasta klíkan, í kringum galleríið sem Ingibjörg Pálmadóttir setti á fót. Fólk er ennþá að bíða eftir því hvað muni gerast þar. Ingi- björg er búin að ýja að því að vera með umboð fyrir listamenn en það hefur enn ekki orðið. Jón Óskar og Hulda, Stein- grímur Eyfjörð og Haraldur Jónsson eru allir í þess- ari klíku. Safnararnir Fólkið sem safnar þarf að sjálf- sögðu að eiga pening, e n þarf líka að vera með gott nef fyrir mynd- list. Þeir safnarar sem mest hafa látið gott að sér kveða og eru naskir á myndlistina eru Pétur Ara, sem nú er k o m - i n n m e ð l i s t a - safn sjálfur, Gunnar Dungal og kona hans Þórdís Alda Sigurðar- dóttir og einnig hefur heyrst hefur af listaverkakaupum Sigurjóns Sighvatssonar. Björgúlfur Thor er víst safnari líka og sagan segir að hann hafi sérstakar mætur á Karli Kvaran. Hugtakið safnari þarf þó að endurskilgreina að margra mati þar sem mikið af þessu ríka og nýríka liði ku ekki hafa hundsvit á myndlist og hægt að pranga ýmsu inn á það. En þá geta meðaljón- arnir jú huggað sig við að geta enn keypt eitthvað sem vit er í. Efnafólk landsins ætti að sögn að fara að safna alþjóðlegri myndlist líka þar sem söfnin hafa ekki efni á henni og hún er varla til á Íslandi í mæl- anlegu magni. Þetta ætti að geta kitlað þá sem peningana hafa... Söfnin Listasafn Reykjavíkur. Miklar vonir eru bundnar við nýjan safnstjóra, Haf- þór Ingvarsson, og menn eru spenntir að sjá hvað hann tekur sér fyrir hend- ir. Það virðist vera svo að pólitikusar séu að pota sér of mikið inn í þessa stofnun sem menn vilja ekki sjá ger- ast. Heyrst hefur tal um listasafnsráð sem er uppfullt af pólitíkusum sem sjást ekki einu sinni á myndlistarsýn- ingum, og er talið að einhver vina og vandamannastefna gæti komið upp. Listasafn Íslands er því miður alls ekki nógu virkt í íslensku listalífi og virðist vanta allar fjárveitingar til þess. Þau söfn sem fólk telur vera að gera mjög góða hluti eru Gerðarsafn og Listasafn ASÍ. BJÖRTUSTU VONIRNAR: Gallerí Ban- ananas á Laugaveginum sem er nýtt og róttækt, Hafþór Ingvarsson hjá Listasafni Reykjavíkur og Gallerí 101. annabjornsson@frettabladid.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI IN G IB JÖ R G SI G U R JÓ N ST EI N G R ÍM U R 1.499Ég pa nta þennan í jólagjöf!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.