Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 84
Edward Norton fæddist í Massachusetts í Bandaríkjunum árið 1969. Faðir hans starfaði sem lögfræðingur fyrir stofn- un um vernd söguminja en móðir hans var kennari og lést úr krabbameini árið 1997. Edward var strax orðinn mjög áhugasamur um leiklist fimm ára gamall. Hann útskrifaðist með BS í sagnfræði frá Yale en var þó alltaf í leiklistartímum samhliða námi. Það tók Edward einungis rúm tvö ár að koma sér á kortið. Hann fór í eina prufu fyrir leikritið Fragments hjá einum þekktasta leikritahöfundi tuttugustu aldar, Edward Albee, og fékk hlut- verkið ásamt því að verða meðlimur í Signature-hópi Al- bees. Árið 1996 var verið að leita að ungum leikara á móti Rich- ard Gere í spennumyndinni Primal Fear. Leonardo DiCaprio átti að fá hlutverkið en hafnaði því og Gere var orðinn leið- ur á að bíða eftir að mótleikari fyndist. Hann ætlaði að hætta við verkefnið þegar Edward fór í prufu og var valinn fram yfir þá 2000 manns sem sóttu um hlutverkið. Áður en myndin var einu sinni kominn út höfðu margir tekið eftir Ed- ward og hann fékk hlutverk í mynd Woody Allen, Everyone Says I Love You, og The People vs. Larry Flynt. Fyrir leikinn hlaut Edward Golden Globe verðlaunin auk Óskarstilnefning- ar. Árið 1998 bætti Edward á sig 15 kílóum vöðva og rakaði af sér hárið fyrir hlutverk sitt í myndinni American History X en fyrir það hlaut hann aðra tilnefningu sína til Óskarsverð- launa. Á næstu árum lék Edward í hinni frægu Fight Club og leikstýrði sinni fyrstu mynd, Keeping the Faith. Edward var með Courtney Love á árunum 1996 til 1998 og síðan með Sölmu Hayek þar til 2003. 11.15 Hljómsveit kvöldsins 11.45 Kallakaffi (9:12) 12.15 Spænska veikin 12.45 Ung, fal- leg og gáfuð 13.40 Listin mótar heiminn (5:5) 14.40 Börn systur minnar 16.05 Lands- leikur í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 13.55 Neighbours 14.15 Neighbours 14.35 Neigh- bours 14.55 Neighbours 15.15 Neighbours 15.40 Það var lagið 16.40 Supernanny US (3:11) 17.45 Oprah (11:145) SJÓNVARPIÐ 20.00 KALLAKAFFI ▼ GAMAN 20.35 LIFE BEGINS ▼ GAMAN 21.30 FASHION TELEVISION ▼ LÍFSSTÍLL 21.00 ROCK STAR: INXS ▼ KEPPNI 17.50 SPÆNSKI BOLTINN ▼ FÓTBOLTI 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Engilbert (22:26) 8.15 Hopp og hí Sessamí (30:52) 8.41 Magga og furðudýrið ógurlega (26:26) 9.05 Disneystundin 9.06 Líló og Stitch (49:65) 9.28 Sígildar teiknimyndir (11:42) 9.35 Mikki mús (11:13) 9.58 Matti morgunn (14:26) 10.15 Latibær 10.45 Spaugstofan 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Myrkfælnu draugarnir, Töfrastígvélin, Oobi, Addi Paddi, Pingu, Könnuðurinn Dóra, WinxClub, Scooby Doo, Ginger segir frá, Skrímslaspilið, Titeuf, Froskafjör, Nýja vonda nornin, Stróri draumurinn) 11.35 You Are What You Eat (6:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 20.00 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2005-2006) Einn vinsælasti þátturinn á Íslandi. Jón Ársæll Þórðarson leitar uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og verður vel ágengt. 20.35 Life Begins (3:8) (Nýtt líf) Ný þáttaröð af þessum gamansömu bresku þáttum frá höfundum hinna vinsælu Cold Feet. Í fyrstu þáttaröðinni stóð Maggie, lið- lega fertug tveggja barna móðir, á krossgötum í lífi sínu eftir að karlinn hennar Phil ákvað að ganga út, til þess að „finna sig“. 21.25 The Closer (2:13) (Makleg málalok) Glænýir og hörkuspennandi banda- rískir lögguþættir sem frumsýndir voru í sumar vestanhafs. Bönnuð börnum. 22.10 The 4400 (7:13) (4400) Magnþrunginn myndaflokkur. Fljúgandi furðuhlutur lendir á jörðinni með 4400 manns. Í hópnum er fólk af ólíkum toga. Bönnuð börnum. 22.55 Deadwood (10:12) (Advances, none miraculous) Stranglega bönnuð börnum. 23.45 Idol – Stjörnuleit 3 0.40 Idol – Stjörnuleit 3 1.05 Over There (4:13) (Bönnuð börnum) 1.50 Crossing Jordan (14:21) 2.30 The Commissioner (Bönnuð börnum) 4.15 23.55 Kastljós 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 18.30 Fótbolti Leikin barnamynd frá Írlandi. 18.50 Lísa (7:13) Sænskur teiknimyndaflokk- ur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Kallakaffi (10:12) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Örninn (5:8) (Ørnen II) Danskur spennumyndaflokkur um hálfíslensk- an rannsóknarlögreglumann í Kaup- mannahöfn, Hallgrím Örn Hallgríms- son, og baráttu hans við skipulagða glæpastarfsemi. 21.35 Helgarsportið Þáttur um íþróttir helgar- innar heima og erlendis. Einnig litið á bak við tjöldin hjá íþróttamönnum og liðum. 22.00 Tilraunin (Das Experiment) Þýsk bíómynd frá 2001. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 15.35 Real World: San Diego (23:27) 16.00 Veggfóður 16.50 The Cut (13:13) 17.30 Fri- ends 5 (1:23) (e) 17.55 Idol extra 2005/2006 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Girls Next Door (5:15) (Fight Night) Þær eru oftast ljóshærðar, metnaðar- gjarnar og alltaf fallegar. 20.00 Ástarfleyið (5:11) Sirkus er farinn af stað með stærsta verkefnið sitt í haust, veruleikaþáttinnÁstarfleyið. 20.40 Laguna Beach (8:11) Einn ríkasti og fal- legasti strandbær veraldar og Sirkus er með ótakmarkaðan aðgang að átta moldríkum ungmennum sem búa þar. 21.05 Fabulous Life of (Fabulous Life of: Celebrity Couples) 21.30 Fashion Television (4:34) Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminum í dag. 21.55 Weeds (8:10) (Punishment Light) 9.45 Þak yfir höfuðið (e) 10.30 The King of Queens (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn 19.00 Battlestar Galactica (e) Í þáttaröðinni eru kynnt til sögunnar Cylons ættbálk- urinn sem líkist mannfólkinu og gæti átt heima hvar sem er. 20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni snúa aftur í haust með tilheyrandi skarkala og látum. Þetta er fimmta þáttaröðin af Popppunkti. 21.00 Rock Star: INXS Í þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara fyrir áströlsku rokksveitina INXS. Auglýst var eftir um- sækjendum um allan heim og þeir sem komust í gegnum síuna fóru til Banda- ríkjanna þar sem keppnin sjálf fór fram. 21.30 Boston Legal Shirley biður Alan um að hjálpa sér að verja lögreglumann einn sem er verið að dæma fyrir pyntingar. 22.30 Rock Star: INXS Í þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara fyrir áströlsku rokksveitina. 12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 Borgin mín (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 6.00 In the Bedroom (Bönnuð börnum) 8.10 Orange County 10.00 Heartbreakers 12.00 Pelle Politibil 14.00 Orange County 16.00 Heartbreakers 18.00 Pelle Politibil 20.00 In the Bedroom 22.10 Master and Commander: The Far Side of the World 0.25 LA County 187 (Bönnuð börnum) 2.00 Hudson Hawk (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Master and Commander: The Far Side of the World (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 It's Good To Be 12.30 The Soup UK 13.00 40 Celebrity Weddings & A Funeral 14.00 40 Celebrity Weddings & A Funeral 15.00 50 Biggest Fashion Dos & Don'ts 16.00 What Hollywood Taught Us About Sex 18.00 The E! True Hollywood Story 19.00 The Soup UK 19.30 It's Good To Be 20.00 THS Investigates 22.00 Kill Reality 23.00 The Scorned 1.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 9.10 Gillette-sportpakkinn 9.40 Enski boltinn 11.20 Spænski boltinn 19.50 Ítalski boltinn (Ítalski boltinn 05/06) 21.30 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótboltanum. 22.00 Ameríski fótboltinn Bein útsending frá ameríska fótboltanum. 13.00 Hnefaleikar 15.00 UEFA Champions League 16.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 17.20 UEFA Champions League 17.50 Spænski boltinn 11.20 Wigan – Tottenham frá 26.11 13.20 Everton – Newcastle (b) 15.50 West Ham – Man. Utd. (b) 18.00 Fulham – Bolton 20.00 Helgaruppgjör 21.00 Spurningaþáttur- inn Spark (e) 21.30 Helgaruppgjör (e) Valtýr Björn Valtýsson sýnir öll mörk helgarinnar í klukkutíma þætti. 22.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Norma Desmond úr kvikmyndinni Sunset Bou- levard frá árinu 1950 ,,No-one ever leaves a star. That’s what makes one a star.“ Dagskrá allan sólarhringinn. 52 27. nóvember 2005 SUNNUDAGUR Red Dragon – 2002 Fight Club – 1999 American History X – 1998 Þrjár bestu myndir Ulrich: Í TÆKINU Skaust fljótt upp á stjörnuhimininn EDWARD NORTON LEIKUR Í 25TH HOUR Á STÖÐ 2 KL.04.15 ENSKI BOLTINN 22.30 So You Think You Can Dance (8:12) 23.40 Rescue Me (8:13) 0.25 Capturing the Friedmans 23.40 C.S.I. (e) 0.35 Sex and the City (e) 2.05 Cheers (e) 2.30 Þak yfir höfuðið (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 84-85 (52-53) Dagskrá 26.11.2005 18:58 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.