Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 38
ATVINNA 10 27. nóvember 2005 SUNNUDAGUR FRÍHÖFNIN Áhugaverð störf í boði Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Þjónustu- og rekstrarsvið fer með þjónustu, innkaupamál, upplýsinga- tækni og rekstur. Nýstofnaðar þjónustumiðstöðvar í hverfum heyra undir sviðið, innkaupa- og rekstrarskrifstofa, skrifstofa þjónustu- og upplýsingatækni, upplýsingatæknimiðstöð og símaver. Fjármálastjóri Þjónustu- og rekstrarsvið óskar eftir að ráða metnaðarfullan stjórnanda sem er opinn fyrir nýjum tækifærum í starf fjármálastjóra. Um er að ræða krefjandi starf með mikla möguleika á frekari þróun. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða rekstrarfræði. • Góð reynsla af fjármálastjórnun og/eða rekstri. • Reynsla af Agresso æskileg. • Skipulags- og samskiptahæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Hæfni til að vinna undir álagi. Helstu verkefni fjármálastjóra: • Gerð fjárhags- og greiðsluáætlana. • Uppgjör og skýrslugerð. • Ábyrgð og eftirfylgni með þjónustusamningum sviðsins. • Umsjón og eftirlit með reikningum og merkingum í bókhaldi. • Tengiliður við stjórnendur og rekstrarstjóra á starfseiningum sviðsins vegna reksturs og bókhalds. Fjármálastjóri starfar á skrifstofu sviðsstjóra og tekur virkan þátt í stjórnendateymi Þjónustu- og rekstrar- sviðs. Nýstofnaðar þjónustumiðstöðvar í hverfum heyra undir sviðið, símaver, innkaupamál, rekstur Ráð- húss og upplýsingatæknimiðstöð sem mun taka til starfa í ársbyrjun 2006. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita starfsmannastjóri, Árni Ragnar Stefánsson (arni.ragnar.stefansson@reykjavik.is) og Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri (regina.asvaldsdottir@reykjavik.is) í síma 411 1050. Umsóknum ásamt ferilskrá og yfirliti yfir umsagnar- aðila skal skilað til starfsmannastjóra Þjónustu- og rekstrarsviðs í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, mrk. fjármálastjóri fyrir 12. desember næstkomandi. Þjónustu- og rekstrarsvið Viðhalds- og viðgerðarmaður á Húsavík Norðlenska leitar að fjölhæfum viðhalds- og viðgerðarmanni til framtíðarstarfa hjá Norðlenska á Húsavík. Starfið felst m.a. í viðhaldi á tækjum og fasteignum. Æskileg þekking og hæfni: Rafvirkja-, vélstjóra- eða önnur sambærileg menntun Reynsla af umgengni við vélar og suðu Gott vald á enskri tungu Jákvæðni og hæfni í mannlegu samskiptum Rafræn umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Norðlenska, www.nordlenska.is. Frekari upplýsingar er að fá hjá starfsmannastjóra, í 840 8805 eða katrin@nordlenska.is. Umsóknarfrestur er til 9. desember n.k. Norðlenska matborðið er eitt stærsta og öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins á sviði kjötvöru. Norðlenska er með starfsstöðvar á Akureyri, á Húsavík, í Reykjavík og á Höfn í Hornafirði. AL-ANON samtökin fyrir aðstandendur alkóhólista á Íslandi óska eftir starfsmanni á skrifstofu í 40 % starf. Starfssvið: • Yfirumsjón með daglegum rekstri skrifstofunnar og ábyrgð á fjárreiðum skrifstofunar • Bréfaskriftir á ensku og íslensku Leitað er að áhugasamri manneskju sem er tilbúin til að takast á við krefjandi starf. Viðkomandi þarf að hafa góða skrifstofumenntun og/eða reynslu af skrifstofustörfum. Sveigjanleiki, áreiðanleiki og geta til að vinna sjálfstætt eru nauðsynlegir eiginleikar. Viðkomandi þarf að geta setið fundi utan hefðbundis vinnu- tíma. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Umsókn skilist inn fyrir 06.12.05 til AL-ANON skrifstofunar, pósthólf 687, 121 Reykjavík. Rannsóknastofan í Mjódd leitar að starfsmanni í blóðtöku. Sjúkraliðamenntun og/eða reynsla í blóðtöku æskileg. Umsóknir sendist til Rannsóknastofunnar í Mjódd, Þönglabakka 6, 109 Reykjavík, eða á solrun@setrid.is fyrir 2. desember n.k. Upplýsingar ekki veittar í síma. Starfsmaður í blóðtöku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.