Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. nóvember 2005 5 Viltu vinna hjá flottu fyrirtæki? Samskip hf. eru ört vaxandi flutningafyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum upp á alhliða flutninga og tengda þjónustu út um allan heim. Samskip starfrækja skrifstofur og dótturfélög beggja vegna Atlantshafsins og starfa þannig á alþjóð- legum flutninga markaði. Hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 1550 manns á 63 skrif- stofum í 22 löndum. Markmið Samskipa er að vera í fararbroddi í uppbyggingu og þróun flutninga- starfsemi og veita viðskiptavinum sínum bestu mögulega þjónustu og ráðgjöf. AR GU S / 0 5- 07 95 Rey›arfjör›ur: Afgrei›slustjóri Við leitum að ábyrgðarfullum og dugmiklum starfsmanni í starf afgreiðslustjóra á Reyðarfirði. Afgreiðslustjóri hefur umsjón með losun og lestun skipa og flutnings tækja, sér um afstemmingu farmskrár flutningsaðila og samskipti vi› tolla- yfirvöld. Þá sér afgreiðslustjóri um skipulagningu og eftirlit með flutningi tækja Samskipa og verktaka og fleiri tilfallandi störf. Vinnutíminn er að jafnaði frá kl. 8:00–17:00. Hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa reynslu af akstri, lestun og losun skipa og flutningstækja. Hafa góða hæfni til mannlegra sam- skipta og er gerð krafa um reglusemi og góða ástundun. Um- sækjendur skulu hafa réttindi á lyftara með yfir 10 tonna lyfti- getu og eru ADR-réttindi æskileg en ekki skilyrði. Rey›arfjör›ur: Verkstjóri í skipaafgrei›slu Við leitum að dugmiklum einstaklingi sem er nákvæmur, sam- viskusamur og stundvís. Um er að ræða starf við verkstjórn við losun og lestun skipa, þjónustu við viðskipta vini og almenna vörumeðhöndlun. Vinnutíminn er að jafnaði frá kl. 8:00–17:00 en er þó að hluta óreglulegur sem tengist skipakomum. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum, sjálf- stæður, hafa frumkvæði og vera þjónustulundaður. Réttindi á lyftara með lyftigetu yfir 10 tonnum er skilyrði. Áhugasamir: Vinsamlegast sendið inn skriflegar umsóknir til Landflutninga-Samskipa á Reyðarfirði, b.t. Kristmann Pálmason, Óseyri 1, 730 Reyðarfjörður. Allir umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð og engan fíkniefnaferil. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Kristmann Pálmason aðstoðarrekstrarstjóri veitir allar nánari upplýsingar um störfin í síma 458 8837 eða 858 8837. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Flugþjónustan Keflavíkur- flugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallarþjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dóttur- félögum FL Group. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. Heilsársstörf hjá IGS 2005 Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk í lítið mötuneyti á Reykjavíkurflugvelli. Um er að ræða mötuneyti með að jafnaði 50-60 manns í mat á daginn en færri á kvöldin. Vinnufyrirkomulag er vaktarvinna. Helstu verkefni: • Bera fram og sjá um heita rétti, súpu/brauð og salatbar í starfsmannamötuneyti • Þrif á matsal, áhöldum og snyrtiaðstöðu sem fylgir mötuneytinu • Taka á móti flugvélamat, utanumhald og gera matarvagna tilbúna fyrir flug • Tvær máltíðir á dag. Hádegismatur og kvöldmatur alla daga vikunnar Áhersla er lögð á snyrtimennsku, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vefsíðu okkar, www.igs.is, nánari upplýsingar fást hjá starfsmannaþjónustu IGS í síma 4250230. Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss upplýsingar í síma 8647161. Umsóknir berist ekki síðar en 2. desember 2005.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.