Fréttablaðið - 27.11.2005, Page 39

Fréttablaðið - 27.11.2005, Page 39
Leikskólann Vinagerði, Langagerði 1, 108 Reykjavík, vantar leikskólakennara eða starfsmann með sambærilega menntun eða reynslu til starfa. Um er að ræða 100% stöður og þarf umsækjandi að geta hafið störf eftir áramótin. Upplýsingar gefur Díana leikskólastjóri í síma 553 8085. Einnig er hægt að senda tölvupóst á vinagerdi@simnet.is Viltu vinna hjá flottu fyrirtæki? Hjá Samskipum er kraftmikið starfsmannafélag með fjölbreytta starfsemi, s.s. golfklúbb, siglingaklúbb og aðgang að 8 tonna skemmtibáti, fimm sumarbústaði að Bifröst og margt fleira skemmtilegt. Hjá Samskipum á Íslandi vinna 650 skemmtilegir starfsmenn. Slástu í hópinn! AR GU S / 0 5- 07 98 Starfsfólk í vörumóttöku Okkar vantar fólk til starfa í vörumóttöku Landflutninga-Samskipa. Áhugasamir: Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa, www.samskip.is. Á vefnum er smellt á „Starf í vörumóttöku Landflutninga – auglýst staða 27.11.05”. Umsóknarfrestur er til 2. desember nk. Guðmundur Lúther Loftsson aðstoðar- rekstrarstjóri veitir allar nánari upplýsingar um störfin í síma 458 8390 eða 858 8390. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Starfssvið: • Almenn vörumeðhöndlun • Samskipti og þjónusta við innri og ytri viðskiptavini • Skráningar í tölvukerfi fyrirtækisins • Vigtun og mæling vöru • Flokkun og dreifing vöru í vöruhúsi • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur: Við leitum að traustum og samvisku- sömum starfsmönnum sem eru liprir í mannlegum samskiptum. Umsækjendur skulu vera skipulagðir, hafa fágaða framkomu, sýna frum- kvæði í starfi og geta unnið sjálftætt. Gerð er krafa um hafa hreinan sakaferil. ATVINNA SUNNUDAGUR 27. nóvember 2005 11 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Félagsþjónusta Kópavogs: • Aðstoð við heimilisstörf • Félagsleg heimaþjónusta • Félagsráðgjafi hjá fjölskyldudeild • Félagsráðgjafi í barnaverndarvinnu • Starf með fötluðum dreng • Starf á sambýli aldraðra Skjólbraut Íþróttamiðstöðin Versalir: • Helgarvinna baðv/afgr. kvenna • Hlutastarf baðvarsla kvenna GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Hjallaskóli: • Tölvu og upplýsingatækni st.k. • Forfallakennari • Umsjónarkennari á miðstig Kársnesskóli: • Forfallakennari Kópavogsskóli íþróttahús: • Baðvarsla kvenna Lindaskóli: • Starf við gangavörslu, ræstingu og að fylgja nemendum í sund Salaskóli: • Heimilisfræðikennari 100% v/forfalla • Íþróttakennari til áramóta • Forfallakennari Smáraskóli: • Stuðningsfulltrúi 50% Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Bílstjóri óskast Mata óskar að ráða skemmtilegan, röskan og þjón- ustulundaðan starfsmann í útkeyrsla á vörum þess í verlanir og til annara viðskiptavina auk þess að aðstoða við vörutiltektir og almenn lagerstörf þegar það á við. Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á netfangið: eggert.g@mata.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.