Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 50
ATVINNA 27. nóvember 2005 SUNNUDAGUR14 Smellinn á Akranesi óskar eftir að ráða í eftirtalin störf Gæða- og þróunarstjóri. Markmið starfsins: Að hafa umsjón með gæðakerfi fyrirtækisins og viðhaldi þess. Einnig að hafa umsjón með allri þróunarvinnu sem unnið er að innan fyrirtækisins, innleiðingu nýrra aðferða og vinnuferla. Hlutverk: • Að hafa eftirlit með gæðakerfi fyrirtækisins, og viðhaldi þess. • Að stjórna þróunarmálum fyrirtækisins. • Að annast innleiðingu nýrra framleiðsluferla. • Að annast stefnumótun á sviði gæða- og þróunarmála. • Samskipti við viðskiptavini vegna gæðamála. • Upplýsingatækni sem tengist starfinu. • Tryggja flæði upplýsing til framkvæmdastjóra og stjórnar fyrirtækisins. • Sýna frumkvæði í uppbyggingu og þróun starfseminnar. Menntun og hæfni sem starfið kallar á: • Háskólamenntun eða sambærileg framhaldsmenntun á sviði verkfræði eða tæknifræði. • Tungumálakunnátta; enska og eitt norðurlandamál í það minnsta. • Góð tölvukunnátta og reynsla í notkun Excel líkana. • Stjórnunarhæfileikar og áhugi á byggingariðnaði og tengdum sviðum. • Góðir samskiptahæfileikar gagnvart samstarfsfólki og við skiptavinum. Umsóknir sendist til halldor@smellinn.is, merktar „Smellinn-gæði“ fyrir 5. desember n.k. Byggingafræðingur/-tæknifræðingur/- verkfræðingur Markmið starfsins: Verkefnastjórn í tæknideild fyrirtækisins, hönnun forsteyptra eininga og umsjón með gerð verkteikninga fyrir framleiðslu- deild fyrirtækisins, ásamt öðrum störfum sem til falla. Menntun og hæfni sem starfið kallar á: • Byggingatæknifræðingur, byggingafræðingur eða byggingaverkfræðingur • Reynsla af tölvuteikningum nauðsynleg • Góð tölvukunnátta og reynsla í notkun AutoCad, Excel og Word. • Áhugi á byggingariðnaði og tengdum sviðum. • Góðir samskiptahæfileikar gagnvart samstarfsfólki og við skiptavinum. Umsóknir sendist til beggi@smellinn.is, merktar „Smellinn-tækni“ fyrir 5. desember n.k. Fyrirtækið Smellinn hf. er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í framleiðslu forsteyptra húseininga. Félagið er í eigu 7 hluthafa og eru starfsmenn um 65 talsins. Starfsmenn okkar eru allir með mikla starfsreynslu og góða menntun að baki. Sjá nánar www.smellinn.is. POPPTV, EINA TÓNLISTARSJÓNVARPSSTÖÐ LANDSINS, LEITAR AÐ ÖFLUGUM AUGLÝSINGASÖLUMANNI. Á PoppTV er boðið upp á skemmtilega tónlistarþætti, þema-klukkutíma, beinar útsendingar og tónlistartengt efni fyrir ungt fólk. Fjölbreytnin vex með degi hverjum. PoppTV starfar náið með öðrum miðlum Sirkus-heimsins, þ.m.t. útvarpsstöðvunum FM 957 og X-inu 977. Við leitum að einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í þeirri kröftugu uppbyggingu sem framundan er. Ef þú ert á aldrinum 22-30 ára, langar til að vinna á skemmtilegri söludeild í frábærum félagsskap, sendu okkur þá umsókn með upplýsingum um aldur, reynslu og fyrri störf á netfangið popptvsolumadur@365.is eða á Lyngháls 5, 110 Reykjavík merkt “Sirkus - sölumaður á PoppTV” fyrir 28. nóvember. PoppTV er hluti af Sirkus fjölskyldunni. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.