Fréttablaðið - 10.12.2005, Page 36

Fréttablaðið - 10.12.2005, Page 36
 10. desember 2005 LAUGARDAGUR4 Jólapakkar Neonlljós, sportstýri, græjur, bílhátalarar, bassabox o. fl. Rafmagnshlaupabretti 15km hámarkshraði Full búð af aukahlutum á bílinn þinn Opið virka daga 8-18 Laugardaga 12-16 Módel 2 stærðir með ljósi 12.995,- Verð frá 2.995,- AG Mótorsport - Klettháls 9 110 Reykjavík - s. 587 5547 Verslun á netinu : www.agmotorsport.is ´ Bónstöðin - Njarðarnesi 1 603 Akureyri - 466 3900 Taka á út öryggi á íslenskum vegum samkvæmt alþjóðlegri áætlun EuroRAP. Að verkefn- inu standa Félag íslenskra bifreiðaeiganda, samgöngu- ráðuneytið og Umferðarstofa auk fjölda fyrirtækja. EuroRap, European Road Ass- essment Programme, eru samtök bifreiðaeigandafélaga í 25 lönd- um. Hlutverk þeirra er að gera öryggisútekt á vegum Evrópu út frá stöðluðum aðferðum og gefa þeim öryggiseinkunn. Gefnar eru stjörnur, frá einni upp í fimm, og eru fimm stjörnur hæsta einkunn. Sams konar kerfi, EuroNCAP, er notað í árekstararprófunum nýrra bíla. Nú þegar er búið að taka út helstu leiðir í Bretlandi, Svíþjóð, Hollandi og Spánn, Frakkland og Ítalía eru langt komin. Árni Sigfússon, formaður FÍB, segir að þrír öryggisþættir ráði úrslitum er kemur að umferðar- slysum. „Það er ökumaður, bíll og vegur. Flóknara er það ekki,“ segir Árni. Hann vonast til þess að með þessu verkefni sé hægt að gera vegi öruggari og niðurstöð- urnar nýtist hönnuðum og veg- argerðarmönnum í framtíðinni. Árni er einnig gríðarlega ánægð- ur með aðkomu yfirvalda að þessu verkefni. „Við höfum heyrt það frá systurfélögum okkar í Evrópu að illa hafi gengið að fá liðsinni yfir- valda. Þetta var ekki vandamál hér því Sturla og samgönguráðu- neytið tóku stax vel í málið.“ Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra tók í sama streng og fagn- aði liðsauka FÍB í baráttu fyrir bættu vegöryggi. „Uppbygging vegakerfisins á Íslandi á ekki að miðast við að hægt sé að nýta fullt vélarafl. Vegakerfið þarf að vera öruggt en ekki hraðbraut,“ segir Sturla. Til verkefnisins verður notað- ur Mercedes Benz A-150 en hann hlaut 5 stjörnur í árekstrarpróf- um EuroNCAP. Bíllinn er búinn myndavél, tölvu og öllum þeim tækjum er til þarf til að fram- kvæma öryggisprófin. Áætlað er að hefjast handa nú í desember og byrja á stærstu umferðaræðum í kringum Reykja- vík. Fyrstu niðurstöður ættu að liggja fyrir í byrjun næsta árs. tryggvi@frettabladid.is Fimm stjörnu bílar aka á fimm stjörnu vegum Árni Sigfússon formaður FÍB og öryggisbíllinn Mercedes Benz A-150. FRETTABLAÐIÐ/HEIÐA Reykjanesbrautin mun að margra mati fá falleinkunn í öryggismatinu. Vegrið eru fá, staurar illa varðir og víða er vegkanturinn hár. FRETTABLAÐIÐ/VILHELM Ásett verð: 3.290 þús. Ásett verð: 1.100 þús. Ásett verð: 830 þús. Ásett verð: 790 þús. Ásett verð: 4.990 þús. Ásett verð: 4.100 þús. Ásett verð: 1.590 þús. Ásett verð: 2.150 þús. Ásett verð: 2.790 þús. Ásett verð: 490 þús. Ásett verð: 380 þús. Ásett verð: 1.250 þús. Ásett verð: 1.290 þús. Ásett verð: 290 þús.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.