Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 36
 10. desember 2005 LAUGARDAGUR4 Jólapakkar Neonlljós, sportstýri, græjur, bílhátalarar, bassabox o. fl. Rafmagnshlaupabretti 15km hámarkshraði Full búð af aukahlutum á bílinn þinn Opið virka daga 8-18 Laugardaga 12-16 Módel 2 stærðir með ljósi 12.995,- Verð frá 2.995,- AG Mótorsport - Klettháls 9 110 Reykjavík - s. 587 5547 Verslun á netinu : www.agmotorsport.is ´ Bónstöðin - Njarðarnesi 1 603 Akureyri - 466 3900 Taka á út öryggi á íslenskum vegum samkvæmt alþjóðlegri áætlun EuroRAP. Að verkefn- inu standa Félag íslenskra bifreiðaeiganda, samgöngu- ráðuneytið og Umferðarstofa auk fjölda fyrirtækja. EuroRap, European Road Ass- essment Programme, eru samtök bifreiðaeigandafélaga í 25 lönd- um. Hlutverk þeirra er að gera öryggisútekt á vegum Evrópu út frá stöðluðum aðferðum og gefa þeim öryggiseinkunn. Gefnar eru stjörnur, frá einni upp í fimm, og eru fimm stjörnur hæsta einkunn. Sams konar kerfi, EuroNCAP, er notað í árekstararprófunum nýrra bíla. Nú þegar er búið að taka út helstu leiðir í Bretlandi, Svíþjóð, Hollandi og Spánn, Frakkland og Ítalía eru langt komin. Árni Sigfússon, formaður FÍB, segir að þrír öryggisþættir ráði úrslitum er kemur að umferðar- slysum. „Það er ökumaður, bíll og vegur. Flóknara er það ekki,“ segir Árni. Hann vonast til þess að með þessu verkefni sé hægt að gera vegi öruggari og niðurstöð- urnar nýtist hönnuðum og veg- argerðarmönnum í framtíðinni. Árni er einnig gríðarlega ánægð- ur með aðkomu yfirvalda að þessu verkefni. „Við höfum heyrt það frá systurfélögum okkar í Evrópu að illa hafi gengið að fá liðsinni yfir- valda. Þetta var ekki vandamál hér því Sturla og samgönguráðu- neytið tóku stax vel í málið.“ Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra tók í sama streng og fagn- aði liðsauka FÍB í baráttu fyrir bættu vegöryggi. „Uppbygging vegakerfisins á Íslandi á ekki að miðast við að hægt sé að nýta fullt vélarafl. Vegakerfið þarf að vera öruggt en ekki hraðbraut,“ segir Sturla. Til verkefnisins verður notað- ur Mercedes Benz A-150 en hann hlaut 5 stjörnur í árekstrarpróf- um EuroNCAP. Bíllinn er búinn myndavél, tölvu og öllum þeim tækjum er til þarf til að fram- kvæma öryggisprófin. Áætlað er að hefjast handa nú í desember og byrja á stærstu umferðaræðum í kringum Reykja- vík. Fyrstu niðurstöður ættu að liggja fyrir í byrjun næsta árs. tryggvi@frettabladid.is Fimm stjörnu bílar aka á fimm stjörnu vegum Árni Sigfússon formaður FÍB og öryggisbíllinn Mercedes Benz A-150. FRETTABLAÐIÐ/HEIÐA Reykjanesbrautin mun að margra mati fá falleinkunn í öryggismatinu. Vegrið eru fá, staurar illa varðir og víða er vegkanturinn hár. FRETTABLAÐIÐ/VILHELM Ásett verð: 3.290 þús. Ásett verð: 1.100 þús. Ásett verð: 830 þús. Ásett verð: 790 þús. Ásett verð: 4.990 þús. Ásett verð: 4.100 þús. Ásett verð: 1.590 þús. Ásett verð: 2.150 þús. Ásett verð: 2.790 þús. Ásett verð: 490 þús. Ásett verð: 380 þús. Ásett verð: 1.250 þús. Ásett verð: 1.290 þús. Ásett verð: 290 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.