Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 12. desember 2005 13
Á Stokkseyri og Eyrarbakki er að finna sum skemmtilegustu, elstu og þjóðlegustu hús landsins.
Ljósmyndari Fréttablaðsins, Heiða Helgadóttir, átti þar leið um á hráslagalegum vetrardegi í síð-
ustu viku, og festi nokkrar þessara bygginga á filmu.
Skemmtilegar byggingar
Bragi Björnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður
og löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI
5 12 12 12
FAX
5 12 12 13
Netfang:
foss@foss.is
FASTEIGNASALA
Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is
VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ.
ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR Í SIMA 512 1212
FROSTAFOLD-3JA HERBERGJA
Góð 3ja herbergja 95,6 fm íbúð ásamt
stæði í bílageymslu við Frostafold í Reykja-
vík. Forstofa með skáp. Eldhús er opið, hvít
snyrtileg innrétting. Stofa er stór og björt
með parketi á gólfi. Útgengt er á góðar
svalir frá stofu. Baðherbergi er stórt, tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara.
Tvö svefnherbergi. Hús í góðu ásigkomulagi. Verð 18,9 milljónir.
VESTURVALLAGATA - FALLEG 2JA H.
Falleg og rúmgóð 65,4 fm 2ja herb. íbúð á
4. hæð. Íbúðin er afar snyrtileg með nýleg-
um gólfefnum á eftirsóttum stað í Vestur-
bænum. Frábært útsýni. Stórt eldhús.
Svefnh. með fataskápum. Baðherb. er
rúmgott. Björt og rúmgóð eign með ein-
stöku útsýni í vesturbænum. Verð 15,6 m.
101 SKUGGAHVERFI - 4RA HERB. GLÆSIÍB.
Glæsileg, björt og vel skipulögð útsýnis-
íbúð á þessum frábæra stað. Íbúðin er
136,6 fm á 5. hæð og er tilbúin til innrétt-
inga. Óheft útsýni er yfir Akrafjall, Skarðs-
heiði og Esjuna. Bílskýli fylgir eigninni.
Mjög er vandað til hönnunar og frágangs.
allar nánari uppl. hjá Foss fasteignasölu.
FUNALIND- 3-HERB. MEÐ ÚTSÝNI
Góð 3ja herb. íbúð með góðu útsýni í 4ra
hæða fjölbýli á eftirsóttum stað við í Kópa-
vogi. Hol með fataskáp. Tvö svefnh. með
góðu útsýni og fataskápum. Stofa og borð-
stofa í alrými. Góðar svali. Eldhús er rúmgott
með góðum eldhúskrók, falleg viðarinnrétt-
ing. Innaf eldhúsi er sérþvottahús. V. 21,5 m.
SÍÐUMÚLI - SKRIFSTOFUHÚSN.
Mjög gott 605,8 fm skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð á góðum stað við Síðumúla í Reykja-
vík. Húsnæðið er mjög velviðhaldið, tilbúið
fyrir hverskonar skrifstofustarfsemi. Tveir
inngangar eru, þannig að mjög auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvennt. Hús-
næðið skiptist í skrifstofur, stóran fundarsal, gott eldhús/mötuneyti og góða
móttöku. Næg bílastæði. Verð 65 milljónir.
KLEIFARSEL - EINBÝLISHÚS
Gott og vel skipulagt einbýlishús á tveimur
hæðum á eftirsóttum stað í Seljahverfi í
Reykjavík. Stofa og borðstofa í alrými. Hellu-
lögð verönd frá stofu. Stórt Eldhús. Fjögur
svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Nýlegar
rúmgóðar svalir. Stór bílskúr. Hiti í inn-
keyrslu.Verð 42,5 millj.
GVENDARGEISLI - RAÐHÚS
Erum með í sölu glæsileg raðhús á einni
hæð. Húsin skiptast í um 140 fm íbúð og 28
fm bílskúr. Húsin eru vel staðsett og er stutt
í grunn-, leikskóla og aðra þjónustu. Garðar
snúa í suður. Húsin afhendast fullbúin að ut-
an. Lóð er afhent með hellulögðum stéttum og er aðalinngangur með hitalögn hiti.
Íbúðirnar skilast fullbúnar að innan, án gólfefna. Anddyri, bað og þvottahúsgólf
skilast þó með flísalögn á gólfi. Vönduð tæki og innréttingar. Verð 38,7 - 39,8 m.
FRAMNESVEGUR-RIS
Hlýleg og vel skipulögð risíbúð. Íbúðin er ný-
lega standsett á afar smekklegan hátt. Bað-
herb. flísalagt hólf í gólf. Svefnh. með falleg-
um nýjum fataskáp. Hvíttað eikarparket á
gólfum. Innfelld halogen-lýsing er í íbúðinni.
Risloft er yfir hluta af íbúð. Falleg íbúð á vin-
sælum stað í gamla vesturbænum. Verð 12,9 m.
Fr
um
SIGTÚN-RIS
Erum með góða 88,7 fm 5 herb. risíbúð á
eftirsóttum stað við Sigtún. Þrjú svefnh. eru
íbúðinni, tvö með fataskápum. Borðstofa
með flísum á gólfi, falleg tvöfölld hurð með
gleri skilur að borðstofu og stofu. Baðh. er
nýstandsett á afar smekklegan hátt, flísar á gólfi og veggjum, handklæðaofn,
smekkleg tæki. Sérgeymsla. Gott útsýni er úr íbúðinni. Verð 19,9 m.
ÁLFKONUHVARF - 4RA HERB.
Stórglæsileg 120 fm 4ja herb. íbúð í fallegu
fjölbýli, með sérinngangi , stæði í bílskýli.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Rúm-
góðar svalir. Eldhúsið með flísum á gólfi,
vönduðum innréttingumog eldhústækjum,
háfur yfir eldavél. Stór og fallegt baðherb.
Þrjú stór og björt parketlögð svefnh. með skápum. Þvottahús í íbúð. V. 30,5 m.
AUSTURSTRÖND - 4RA HERB.
Góð 4ra herb. 100,2 fm íbúð á Seltjarnar-
nesi. Nýlegt og gott eldhús með gashell-
um. Stórglæsilegt útsýni yfir Sundin og á
Esjuna og í Mosfellsdal. Rúmgóðar svalir í
austur og ágætur sérgarður sem snýr í
suður og vestur. Hellulögð verönd. Sér-
stæði í bílageymslu sem er innan hússins. Verð 25,9 m.
SAFAMÝRI - EFRI SÉRHÆÐ
Björt og falleg mikið endurýjuð efri sér-
hæð alls 163 fm, þar af bílskúr 26,2 fm á
eftirsóttum stað í Reykjavík. Fjögur svefn-
herbergi. Stórar stofur. Rúmgott eldhús.
Fallegt beyki-parket á gólfum. Tvö baðher-
bergi bæði flísalögð hólf í gólf. Stórar sval-
ir. Hús í góðu ásigkomulagi. Verð 39,5 milljónir.
Húsið Traðarhús á Stokkseyri var byggt árið 1907, og er burstabæjarstíllinn bæði skemmti-
legur og sígildur.Kirkjan á Stokkseyri undir þungbúnum og þrútnum vetrarhimni.
Hvítir hlerar gefa svörtu húsinu hlýlegan svip.
Gamallri dráttarvél lagt upp við rauðmál-
aða byggingu sem gæti verið skemma.
Litrík hús við regnvota götu.