Fréttablaðið - 12.12.2005, Side 60
Tökum að okkur folöld í vetrarfóður á
húsi, góðar hálmstíur. Tökum einnig
hross í útigangsgjöf. Uppl. í s. 898 1594
& 848 1101.
Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða
leigu. Tvær 170 m2 íbúðir til leigu, önn-
ur með húsgögnum. Einnig er hægt að
kaupa fasteignina samtals 440m2 og
þá fylgir til viðbótar 80m2 íbúð eða
vinnustofa. Mjög skemmtilega staðsett
umkringt útivistarsvæðum neðst í
Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar, kirkjur,
íþróttamiðstöð og verslanir í göngufjar-
lægð. Nánari upplýsingar á netinu
www.pulsinn.com/hus
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Parhús til leigu á Selfossi
Til leigu er 100 fm 4ra herb. parhús á
góðum stað á Selfossi ásamt bílskúr.
Laust nú þegar. Aðeins traustir leigjend-
ur koma til greina. Uppl. í s. 891 9670.
Mjög rúmgóð og snyrtileg 2ja herbergja
íbúð í Mosfellsbæ. Uppl s. 698 6890.
Vantar húsnæði fyrir 1, í kringum Iðn-
skólan í Rvík. Uppl. í s. 691 6732.
Fjölskylda á leið heim eftir dvöl erlend-
is óskar eftir min. 5herb íbúð, par-rað
eða einbýli til leigu í 6-18 mánuði á
Reykjavíkur svæðinu. Öruggum greiðsl-
um og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 892 2660 og island@paradis.dk
Óska eftir 30-60 fm. húsn. á höfuðb.sv.
undir tannsmíðastofu. Uppl. í síma 897
2462.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Gisting í Reykjavík.
Hús með öllum búnaði. Heitur pottur.
Uppl og pantanir í síma 588 1874 eftir
kl.. 18:00. www.toiceland.net og tra-
vel@toiceland.net
Vegna aukinna verkefna
Vantar okkur hæft kynningarfólk í
Reykjavík strax til starfa. Mikilvægt að
viðkomandi hafi ánægju af samskiptum
og sé áreiðanlegur og stundvís. Snyrti-
mennska og lífsgleði er áskilin. Fólk á
aldrinum 25 og eldri sérstaklega vel-
komið. Áhugasamir hafi samband við
Þórönnu Gunnarsdóttir hjá Kynningu
ehf. í síma 586 9000 eða í GSM 898-
9903. Einnig má senda umsóknir á
thoranna@kynning.is eða á kynn-
ing@kynning.is
Select og Shell
Starfsfólk óskast á stöðvarnar
okkar á höfuðborgarsvæðinu. Um
fullt störf er að ræða sem vakt-
stjórar og útimenn. Umsækjendur
verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr
og vera þjónustulundaðir, vinnu-
samir og áreiðanlegir. Unnið er á
vöktum. Áhugasamir geta einnig
snúið sér til stöðvarstjóra í versl-
unum okkar.
Umsóknum skal skila á vefn-
um www.10-11.is
Fullt starf og hlutastarf
10-11 óskar eftir duglegu starfs-
fólki í verslanir sínar á höfuðborg-
arsvæðinu. Um almenn verslunar-
störf er að ræða. Umsækjendur
verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr.
Umsækjendur verða að vera
þjónustulundaðir, vinnusamir og
áreiðanlegir. Bæði er leitast eftir
starfsfólki í fullt starf en einnig
hlutastar. Áhugasamir geta einnig
snúið sér til verslunarstjóra í
verslunum okkar.
Umsóknum skal skila á vefn-
um www.10-11.is
Loftorka
Bifvélavirki
Loftorka óskar eftir að ráða bif-
vélavirkja á verkstæði sitt. Leitað
er eftir vönum manni með
reynslu í viðgerðum vörubíla og
vinnuvéla. Fyrirtaks vinnuaðstaða.
Fæði á staðnum og heimkeyrsla.
Einungis er leitað að manni með
réttindi.
Upplýsingar hjá Brynjólfi
Brynjólfssyni verkstæðisfor-
manni í síma 565 0876.
Atvinna í boði
Gisting
Óskum eftir
snyrtilegu og aðgengilegu her-
bergi eða bílskúr, 20-30 fm í
Hafnarfirði.
Uppl. í s. 898 9475.
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
Ýmislegt
34
SMÁAUGLÝSINGAR
12. desember 2005 MÁNUDAGUR
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22.
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
4
4
1
6
Virka daga kl. 8–18.
Helgar kl. 11–16.
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Glæsileg undirföt
Lífstykkjabúðin
Ítalskir náttsloppar
Lífstykkjabúðin
Jólagjöfin hennar
Lífstykkjabúðin
Fallegur náttfatnaður
Lífstykkjabúðin
Hanskar, hanskar.
Tösku- og hanskabúðin.
North Face í jólapakkann.
Útilíf.
Stígvél í úrvali.
Iljaskinn Háaleitisbraut.
Buffpíta.
Pítan Skipholti.
Réttu stærðirnar.
Belladonna.
Ferðatöskur.
Tösku- og hanskabúðin.
Hamborgarabúlla_Tómas-
ar, ekkert stress.
Hamborgarbúlla
Tómasar.
Kjúklingapíta.
Pítan Skipholti.
Hamborgarabúlla Tómas-
ar, grænmetisborgari,
Grænmetisborgari.
Hamborgara-
búlla_Tómasar.
Verið velkomin í Spöng-
ina.
Þægilegur verslunarkjarni
og næg bílastæði.
Spöngin-Grafarvogi.
Flíspeysa í jólapakkann.
Útilíf.
Veldu góða skó.
Iljaskinn Háaleitisbraut.
Opið til 22 til jóla.
IKEA.
Vertu þú sjálf.
Vertu Belladonna.
Mjúkir jólapakkar fyrir litla
krílið.
Móðurást. Hamraborg.
Fartölvutöskur.
Tösku- og hanskabúðin.
Góðar gjafir þurfa ekki að
kosta mikið.
IKEA.
Hamborgarabúlla Tómas-
ar, glóðasteiktir búlluborg-
arar.
Hamborgarabúlla
Tómasar.
Verið velkomin í Spöng-
ina.
Þægilegur verslunarkjarni
fyrir jólin.
Spöngin, Grafarvogi.
Vertu Belladonna
um jólin.
Jólagjafir fyrir litla krílið.
Móðurást, Hamraborg.
Leðurkventöskur.
Tösku- og hanskabúðin.
Kalkúnapíta.
Pítan, Skipholti.
Inniskór í úrvali.
Iljaskinn Háaleitisbraut.
Jólin þín byrja í
IKEA.
Grænmetispíta.
Pítan Skipholti.
Finndu pósthúsið næst
þér á postur.is og komdu
tímanlega með
jólakortin og jólapakkana.
Pósturinn
Hamborgarabúlla Tómas-
ar. Förum Varlega.
Hamborgarabúlla
Tómasar.
Jólahappaþrennurnar eru
komnar á sölustaði.
Gleðileg jól.
Happaþrennan.
Auglýstu þar sem markhópurinn þinn
er að hlusta - á þremur stöðvum í einu.
70% hlustenda samkeyrðra
auglýsinga Bylgjunnar, Létt 96,7 og
Talstöðvarinnar eru 50 ára og yngri.
ÞINN MARKHÓPUR?
Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð
Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna
þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt
og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en
áður lesa og heyra auglýsinguna þína
á einfaldan og ódýran hátt.
56-61 (38-43) smáar 11.12.2005 15:26 Page 6