Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2005, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 12.12.2005, Qupperneq 74
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan kornunga Mischa Barton, sem leikur Marissu í þáttunum OC, heldur því fram að hún muni líklega aldrei fara í brjóstastækkun. Í viðtali við götublaðið Bliss Magazine sagðist hún ekki geta hugsað sér að stækka barminn. ,,Mér líður nú bara eins og slána samanborið við samleikkonu mína Rachel Bilson sem er brjóstmikil frá nátt- úrunnar hendi. Ef ég myndi fá mér stækkun yrði ég líklega talin of kynþokkafull.“ Leikstjórinn Peter Jackson, sem nýlega sendi frá sér endurgerð af King Kong, hefur sagst ætla að taka sér langt frí frá leikstjórn eftir að kynningu á King Kong lýkur. ,,Ég hef eytt tíu seinustu árum lífs míns í einungis tvö verkefni. Þær myndir sem ég mun leikstýra í framtíðinni verða með mun smærra sniði.“ Mariah Carey heldur því fram að söng- urinn hafi bjargað bernsku hennar. ,,Tónlistin hefur ávallt verið eitt- hvað sem ég hef alltaf getað leitað til þegar eitthvað bjátar á. Fyrir mér er tónlist gjöf frá guði. Eg átti afar erfiða æsku og þegar hlutirnir voru erfiðir hafði ég ávallt sönginn. Þannig komst ég yfir erfiðleika mína.“ Leikarinn Andy Serkis, sem leikur hlutverk górillunnar í nýjustu mynd Peters Jackson, hefur sagt að górilla hafi orðið ástfangin af honum við tökur myndar- innar. Serkis, sem lék einnig hlutverk Gollum í Hringa- dróttins- sögu, þurfti að eyða tveimur mánuðum í dýragarði í London til þess að læra inn á athæfi górilluapa. ,,Það er rétt, ein górillan varð ást- fangin af mér. Hún heitir Zaier og var harmi lostin þegar ég þurfti að fara á kvöldin. Hún valdi mig af öllum öðrum og var mjög ástleitin í minn garð.“ HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Jólamynd í anda Bad Santa Frá leikstjóra Groundhog Day og Analyze This Það gerðist á aðfangadagskvöld Hættulegir þjófar á hálum ís! Kolsvartur húmor! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 5.20 og 8 B.i. 12 ára ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 ��� - HJ MBL ��� -L.I.B. Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 10.30 B.i. 14 ára SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Jólamynd í anda Bad Santa Frá leikstjóra Groundhog Day og Analyze This Það gerðist á aðfangadagskvöld Hættulegir þjófar á hálum ís! Kolsvartur húmor! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára ��� -L.I.B. Topp5.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára ��� -MMJ Kvikmyndir.com ��� - HJ MBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.