Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 12.12.2005, Blaðsíða 81
MÁNUDAGUR 12. desember 2005 Stuðningur sem þú treystir, þægindi sem þú elskar ���������� > Við finnum til með ... ... Valsstúlkum sem töpuðu allt of stórt gegn Evrópumeisturum Potsdam á Laugardalsvelli í gær, 1–8. Valsstúlkur stóðu sig frábærlega í fyrri hálfleik en svo gengu ófarirnar yfir í þeim síðari og Guðbjörg Gunnarsdóttir mátti hirða boltann sex sinnum úr netinu. Slöpp mæting Einungis 808 manns sáu sér fært að mæta á leik Vals og Potsdam í Evrópukeppni félagsliða kvenna. Ekkert lið hefur komist jafn langt í Evrópukeppni í knattspyrnu, hvorki karla né kvenna, og því sorglegt að mæting var undir meðaltali á leik í Landsbankadeild karla. Þá sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að frítt var á leikinn. sport@frettabladid.is 18 > Við óskum ... .... liðum Keflavíkur og Njarðvíkur innilega til hamingju með að hafa orðið meistarar meistaranna í Reykjanesbæ í gær. Körfuboltaleiktíðin er nú formlega hafin og er það einkar ánægjulegt. � � LEIKIR � 19.00 ÍS og KR mætast í Iceland Express-deild kvenna. � � LEIKIR � 10.10 Heimsmeistarakeppni félagsliða á Sýn. Leikur Sydney og Deportivo Sapri. � 15.30 Helgarsportið á Rúv.. � 15.55 Ensku mörkin á Rúv. � 16.20 Heimsmeistarakeppni félagsliða á Sýn. Leikur Al Ittihad og Al Ahly. � 18.30 Ítalski boltinn á Sýn. Leikur Inter og AC Milan. � 20.30 Ítölsku mörkin á Sýn. � 21.00 Ensku mörkin á Sýn. � 21.30 Spænsku mörkin á Sýn. � 22.30 Heimsmeistarakeppni félagsliða á Sýn. Leikur Sydney og Deportivo Sapri. � 23.45 Ensku mörkin á Rúv. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru Framarar að ná starfslokasamningi við Ólaf Kristjánsson, þjálfara liðsins, en liðið féll sem kunnugt er úr Lands- bankadeildinni í sumar. Fram olli miklum vonbrigðum í sumar en væntingarnar voru óvenju miklar í Safamýrinni þetta árið. Sigurður Jónsson mun vera efstur á óska- listanum hjá stjórn Fram sem eft- irmaður Ólafs en samkeppnin er hörð því Grindvíkingar vilja einnig fá Sigurð til starfa hjá sér. Sigurður stýrði Víking- um í sumar með góð- um árangri og kom liðinu upp í Lands- bankadeildina þrátt fyrir harða samkeppni frá KA-mönnum. Víkingar misstu stærstan hluta af byrj- unarliði sínu frá því í fyrra en Sigurður náði að púsla saman góðu liði og ár- angurinn frábær. Margir bjuggust við því að Sigurður yrði áfram í Víkinni en upp úr viðræðum slitnaði milli hans og stjórnar knattspyrnu- deildar Víkings að tímabilinu loknu og hann því laus sem stendur. Víkingar hafa enn ekki fundið eftirmann hans. Grindvíkingar hafa um nokkurn tíma haft áhuga á að fá Sigurð til að taka að sér þjálfun hjá sér og er hugsunin víst sú að hann taki við af Milan Stefán Jankovic sem þjálfari meistaraflokks Grindavíkur í knattspyrnu. Sigurður mun hafa hitt for- ráðamenn Grindvíkinga síðustu daga og vikur til að ræða þessi mál. Ekki stend- ur þó til að leysa Milan Stefán undan störfum heldur er stefnan að hann taki að sér yfirþjálfun yngri flokka hjá félag- inu ásamt því að vera aðstoðar- maður Sigurðar með meistara- flokkinn. Jónas Þórhallsson, for- maður knattspyrnudeildar Grindavíkur, vildi ekki staðfesta að hann hefði átt í viðræðum við Sigurð og sjálfur vildi Sig- urður ekki láta annað hafa eftir sér en að hann væri nú að skoða sín mál. SIGURÐUR JÓNSSON OG ÓLAFUR KRISTJÁNSSON: BREYTINGA AÐ VÆNTA HJÁ ÞJÁLFURUNUM Sigur›ur til Fram e›a Grindavíkur? HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 9 10 11 12 13 14 15 Mánudagur DESEMBER 10. október 2005 MÁNUDAGUR NÝTT Nýjar matarmiklar samlokur í innsigluðum umbúðum sem tryggir enn meiri ferskleika. MEIRA Á MILLI FERSKUR Í BÚÐIR Á HVERJUM DEGI www.somi.is �������������������������������� ���������������������������������� ������������� ������ ������������������� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Íslendingar í Þýskalandi: Düsseldorf lag›i Wetzlar HANDBOLTI Í gær voru tveir leikir á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni og komu íslenskir handbolta- menn við sögu í þeim báðum. Lübbecke tapaði á heimavelli sín- um fyrir HSV Hamburg 26-32 en með liðinu leikur Þórir Ólafsson sem skoraði tvö mörk í leiknum. Róbert Sighvatsson og félagar í Wetzlar gerðu ekki góða ferð til Düsseldorf en þar fór fram sann- kallaður íslendingaslagur. Mark- ús Máni Michaelsson og Róbert Sighvatsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Düsseldorf sem vann 28-24 en leikurinn var einnig merkilegur fyrir þær sakir að þetta var síðasti leikur Düsseldorf í Philipshalle hand- boltahöllinni. MARKÚS MÁNI Skoraði fjögur mörk í sigri Düsseldorf á Wetzlar. 70-71 (18-19) SPORT 11.12.2005 11:21 Page 2 KÖRFUBOLTI Vandræðagemlingur- inn Ron Artest kom öllum íbúum Indianapolis á óvart á laugardag þegar hann lýsti því yfir að hann vildi komast burt frá Indiana Pacers og að það væri félaginu fyrir bestu að hann færi eitthvert annað. Það sem meira er sagðist hann vilja fara til New York. „Ég er til stöðugra vandræða hérna, liðið myndi vinna fleiri leiki án mín,“ sagði Artest við Indianapolis Star. „Ef heimurinn væri fullkominn væri ég á leið- inni til New York.“ Yfirlýsingar Artest komu for- ráðamönnum Pacers algjörlega í opna skjöldu, sem sögðust ekk- ert hafa heyrt af óánægju Artest áður. Þeir sögðu aftur á móti að Artest væri velkominn á fund ef hann vildi fara eitthvað lengra með málið. - hbg Ron Artest kemur enn eina ferðina á óvart: Vill losna frá Indiana RON ARTEST Hefur snúið baki við Indiana. FÓTBOLTI Wayne Rooney sagði við breska fjölmiðla í gær að enska landsliðið vildi vinna HM i Þýska- landi næsta sumar fyrir þjálfar- ann sinn, Sven-Göran Eriksson, sem hefur mátt þola ansi mikið frá bresku pressunni þann tíma sem hann hefur verið í starfi. „Allir leikmennirnir eru ánægðir með hann og bera virð- ingu fyrir hinum. Hann ber líka virðingu fyrir okkur og það sem meira er þá treystir hann okkur. Hann umgengst okkur eins og atvinnumenn og trúir því að við gerum það sem er okkur sjálfum fyrir bestu í stað þess að skipta sér af öllu. Sven hefur verið óheppinn og ef einhver á skilið að njóta velgengni þá er það hann,” sagði Rooney. - hbg Wayne Rooney: Viljum vinna HM fyrir Sven WAYNE ROONEY Ánægður með Sven- Göran. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES BOX Helsta vonarstjarnarna Breta í boxheiminum, Amir Khan, rotaði Daniel Thorpe í annarri lotu í sínu fjórða b rdaga sem atvinnumaður. Khan, sem v rð nítján ára síðastliðinn fimmtudag, var búinn að lofa flugeldasýningu og stóð við það. Hann hefur nú unnið alla sína bardaga mjög sannfærandi. „Þetta er reyndur kappi en ég var vel undirbúinn. Þetta var minn erfiðasti bardagi en ég naut þess að keppa,“ sagði Khan. - hbg Amir Khan: Rothögg í anna ri lot AMIR KHAN Enn ósigraður sem atvinnu- maður. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES YNGSTI MANNRÆNINGI ÍSLANDS Unglingur dæmdur í tveggja ára fangelsi DV2x10 11.12.2005 19:54 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.