Fréttablaðið - 04.01.2006, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 2006
Bóhemið
Frá því Sienna Miller kom fram
á sjónarsviðið hefur hún ekki
aðeins þótt aðdáunarverð fyrir
fagra kærasta heldur einnig sér-
stakan og smekklegan fatastíl. Nú
hefur hún látið klippa á sér hárið
og þykir ekki síðri stutthærð.
Náttúrulega konan
Nýja andlit Estée Lauder, Gwyn-
eth Paltrow, er með náttúrulegt
útlit. Þröngar gallabuxur og stutt-
ur, aðsniðinn jakki lýsa míníma-
lískum fatastíl hennar.
Glamúrstúlka Hollywood
Nýja gyðja Woody Allens, Scarl-
ett Johanson, er þekkt fyrir glam-
úr. Fágaðir kjólarnir og lýtalaus
málning minnir á leikkonur gamla
tímans.
Lokað í dag
Jakkaföt, stakir jakkar,
yfirhafnir, skyrtur, bolir
og ótalmargt fleira.
Laugavegi 74 • Sími 551 3033
Útsalan
hefst á morgun
Gwyneth Paltrow í lok nóvember.
Sienna Miller í febrúar.
Tískugoð ársins 2005
Þrjár leikkonur voru sérlega áberandi fyrir fatastíl sinn á árinu sem
var að líða. Þær höfðu áhrif á tískuna og voru óaðfinnanlegar í útliti.
Scarlett Johansson í janúar á síðasta ári.
Gwyneth Paltrow í júní.
Gwyneth Paltrow í júní.
Sienna Miller í júlí.
Sienna Miller í desember síðastliðnum.
Scarlett Johansson í desember.