Fréttablaðið - 04.01.2006, Side 52
Þak- og utanhússklæðningar og allt húsa-
viðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892
8647.
Tveir samhentir smiðir geta bætt við sig
verkefnum (inniverkefnum). Upplýsingar
í síma 893 8990. Albert.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennslis-
lögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á staðinn
og geri við. Viðurkenndur af Microsoft. 10
ára reynsla. Ríkharður S. 898 0690, 8-23
alla daga.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur í
heimahúsum og skrifstofum. Fljót og góð
þjónusta. Viðgerðir og uppsetning. Sími
693 9221. www.tolvuvaktin.is
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og peningar.
Andleg hjálp. Trúnaður.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draumráðn-
ingar. Fáðu svör við spurningum þínum.
Hanna 908 6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá,
draumar, og huglækningar. Frá kl. 13 til
01. Tímapantanir í síma 555 2927.
Tek að mér alla almenna trésmíðavinnu,
flísalagnir o.fl. Vönduð vinna. Sími 869
1698.
Innilegar óskir um Gleðileg Jól og farsælt
nýtt ár.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka
með Shape Works. Rannveig 862 5920
www.heilsuval.topdiet.is
Árangur með Herbalife! Kaupauki með
grunnplani í janúar. Edda Borg S. 896
4662.
Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is s. Ásta. 891 8902
www.betriheilsa.is Betri heilsa með nær-
inguna að leiðarljósi Helgi s:898 4476
Shapeworksnámskeiðin hefjast í Sport-
húsinu og Baðhúsinu 2. og 3. jan. Uppl.
og skráning í 898 7742 / skarpi6@sim-
net.is. Skarphéðinn Ingason FIA-einka-
þjálfari.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Notalegt nudd. Uppl. í síma 849 1274.
Microsoft kerfisstjóranámið fyrir MCP og
MCSA próf hefst 6. feb. Rafiðnaðarskól-
inn. www.raf.is s. 863 2186.
www.tarot.is
Tarotnámskeið - Talnaspekinámskeið.
Uppl. og skrán., á vef og s. 868 0322.
Flugfélagið Geirfugl heldur bóklegt einka-
flugmannsnámskeið sem hefst 9. jan. nk.
Skráning á www.geirfugl.is eða í s: 511-
5511
Til sölu ný rúmdýna ásamt yfirdýnu
140x200. S. 869 4993.
Til sölu nýl. leðursófasett. Uppl. í s. 896
5755 & 821 9895.
Til sölu vegna flutnings erlendis, rúmlega
ársgömul búslóð. Verður til sölu frá kl. 16-
22 fimmtudag. Uppl. í s. 555 1231.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyting-
ar. Styttum buxur meðan beðið er. Saum-
sprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855.
Ég er 13 mán. strákur sem þarf pössun 3
kvöld í viku. Mánud., miðvikud. og föstud.
2-3 tíma í senn. Mamma mín býr í vest-
urbænum og erum við í brýnni þörf fyrir
barnapíu. Ég er oftast sofnaður eða að
fara að sofa. Hafið samband á milli 17 og
22:30 í s. 824 4568.
Hreinræktaðir langhundahvolpar til sölu,
heilsufarssk. og ættbókafærðir. Frábærir
fjölsk.hundar. Uppl. í s. 868 4782.
10 vikna labrador hvolpur til sölu. Uppl. í
s. 899 5573.
Kettlingar fást gefins, siamsblandaðir, al-
gjörar kelirófur. Uppl. í s. 863 0656.
Til sölu Oriental og Seychellois kettlingar,
ættb. örmerktir. Uppl. í síma 847 3643.
Óska eftir plássi fyrir 3 hesta á stór-
Reykjavíkursvæðinu. Þráinn V. Ragnars-
son, S. 897 7689 og wiking@simnet.is.
Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða
leigu. Tvær 170 m2 íbúðir til leigu, önnur
með húsgögnum. Einnig er hægt að
kaupa fasteignina samtals 440 m2 og þá
fylgir til viðbótar 80 m2 íbúð eða vinnu-
stofa. Mjög skemmtilega staðsett um-
kringt útivistarsvæðum neðst í Breiðholti,
nálægt Mjódd, skólar, kirkjur, íþróttamið-
stöð og verslanir í göngufjarlægð. Nánari
upplýsingar á netinu www.puls-
inn.com/hus.
3 herb. 88 ferm. íbúð til leigu með eða án
húsgagna 2 mán. í senn í Grafarvogi. Inni-
falið rafmagn, hiti og hússjóður. Verð 85-
90 þ. Uppl. í síma 820 2535.
Til leigu lítil íbúð. Sérbýli í hverfi 105
hentar 1-2 einstaklingum. Leiga 60 þús. á
mánuði, innifalið rafmagn og hiti. Uppl. í
síma 552 2822.
Íbúð á Spáni!
3ja herb. ný íbúð í miðborg Torreveeja á
Spáni til leigu. Íbúðin er í nýju lyftuhúsi á
5 hæð með stórum suðursvölum. Súper-
markaður, banki og strætóstöð rétt við.
10 mín. gangur niður að strönd og höfn.
Uppl. gefur Ásgeir í s. 690 1245.
4 stk. húsnæði í boði! 1: Stúdíóíbúð í 101,
35 fm. 2: 3 herb. í meðalholti (105 rvk).
3: Herbergi í 101 með sér inngangi 4:
“stúdíó” herbergi í 105 með sér eldhús
og baði. S. 699 4580.
Til leigu 2ja herb. 80 fm íbúð á neðri hæð
í tvíbýli í 104. Leiga 90 þús. á mánuði. Hiti
og rafmagn innifalið. Tryggingavíxill. Uppl.
í s. 893 2004.
Íbúð í Garðabæ
Til leigu 93,7 fm. Íbúð við Lyngmóa í
Garðabæ. Laus 1. feb. S. 860 5500.
2ja herb. íbúð til leigu í Áslandshverfinu
Hfj. Leiguverð 80 þús. á mán. 2 mán. fyr-
irfram. Er laus. S. 659 0566 & 698 6083.
Herb. á sv. 105, búið húsgögnum, allt í
eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 895
2138.
Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð á sv. 101 eða
105 til langtímaleigu. S. 891 9000 eða
brynjolfur@skagamenn.com.
26 ára kvk m. 2 kisur vantar stúdíó eða
2ja herb. íbúð nálægt 108. Reglusöm og
reyklaus, skilvísar greiðslur. S. 820 8464.
Óska eftir 100 fm eða stærra húsnæði
undir bílaverkstæði helst í Kópavogi.
Uppl. gefur Eddi K. í s. 663 2572.
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. www.geymslaeitt.is
564 6500.
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Dýrahald
Barnagæsla
Fatnaður
Húsgögn
Flug
Námskeið
Snyrting
Nudd
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
Viðgerðir
Trésmíði
Rafvirkjun
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
12
SMÁAUGLÝSINGAR
YOGA
4. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR
50-55 smáar 3.1.2006 15:24 Page 4