Fréttablaðið - 04.01.2006, Síða 53

Fréttablaðið - 04.01.2006, Síða 53
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóð- irnar. Viltu koma að vinna á Pizza Hut leitar að starfsfólki í fullt starf í veitingasal. Hæfniskröfur eru reynsla af þjónustu, þjónustulund, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum. Æskilegur aldur 20 og eldri. Áhugasamir sendi inn umsóknir á www.pizzahut.is / loa@pizzahut.is. Frekari upplýsingar hjá veitingastjórum á Sprengisandi og í Smáralind. Snæland Video Rvk, Kóp., Hafn. óska eft- ir starfsfólki í fullt starf eða hlutastarf. áhugasamir hringi í 693 3777 Pétur eða petursma@isl.is. Árbæjarbakarí. Starfsfólk óskast í af- greiðslu. Vinnutími 7-13 eða 13-18.30 og aðra hvora helgi. Einnig 7-15 virka daga. Upplýsingar í síma 869 0414 og á staðn- um. Starfskraftur óskast í mötuneyti til af- greiðslustarfa 4 kvöld í viku milli kl. 16- 20. Uppl. í s. 892 9814. Verkland ehf. óskar eftir kranamanni á lib- heer 112 HC, sem fyrst. Góður aðbúnað- ur. Laun eftir samkomulagi. Uppl. í s. 897 7445. Verkland ehf. óskar eftir smiðum í upp- mælingu, góður aðbúnaður, næg vinna. Uppl. í s. 897 7445. Verkland ehf. óskar eftir verkamönnum, laun eftir samkomulagi, góður aðbúnað- ur næg vinna. Uppl. í s. 897 7445. Kassastarfsmaður Bónus vantar starfsmenn til afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins í Spöng- inni, Faxafeni, Tindarseli og Smáratorgi. Áhugasamir geta sótt um í verslunum eða á www.bonus.is. Garðabær bakarí Strafskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258 & 565 8070, Þóra. McDonald’s laus störf Vantar nú þegar nokkra hressa starfs- menn í fullt starf og hlutastarf á veitinga- stöðum okkar við Suðurlandsbraut, Kringlunni og Smáratorg. Líflegur og fjör- ugur vinnustaður, alltaf nóg að gera og góðir möguleikar fyrir duglegt fólk að vinna sig upp. Mjög samkeppnishæf laun í boði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitingastöðunum eða á heimasíðu http://www.mcdonalds.is Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfmann til þrifa í framleiðslu. Upplýs- ingar gefur Sigurður í síma: 561 1433 / 699 8076 eða á netfangið: bjornsbak- ari@bjornsbakari.is. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir starfs- krafti til afgreiðslustarfa í bakaríum okkar. Vinnutími er frá kl. 7.00-13.00 / 13-18.30 virka daga. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði í síma: 561 1433 / 699 5423 eða á netfangið: bjornsbakari@bjorns- bakari.is. Byggingafélag Getur bætt við sig smiðum og verka- mönnum í vinnu. Uppl. í s. 893 9722. Hellulagnir Lítið fyrirtæki vantar duglega og stundvísa menn. Æskilegt er að hafa einhverja reynslu af hellulögnum og annari jarð- vinnu. Uppl. í s. 864 1220. Lager/útkeyrsla Ræstingaþjónustan sf. óskar eftir hraust- um starfskrafti í tiltekt og útkeyrslu virka daga, ásamt öðrum störfum innanhúss. Viðkomandi þarf að vera með bílpróf, við góða heilsu og geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 40+. Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar má nálgast á skrifstofutíma í síma 587 3111. Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa. Góð laun í boði. Uppl. í s. 664 7408. Afgreiðslufólk óskast. Dagvinna og hluta- störf. Mokka Kaffi Skólavörðustíg 3a. Sími 552 1174. Starfsmaður óskast til verksmiðjustarfa, vaktavinna, góður vinnutími, framtíðar- starf. Upplýsingar í síma 697 3426. Bakarí Bakari óskast í bakarí Breiðholti. Uppl. í s. 893 7370 eða 820 7370. Bakarí Starskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí/kaffihús, Skipholti, hálfan daginn og annan hvern laugardag. Uppl. í s. 820 7370. Háseta og vélavörð til afleysinga vantar á 600 tonna línuskip frá Grindavík. Uppl. í s. 895 8906. Skipstjóri með mikla reynslu á flest veið- arfæri, mest á línu, óskar eftir starfi sem fyrst í afleysingar eða fast starf sem stýri- maður eða skipstjóri. Svör sendist Frétta- blaðinu Skaftahlíð 24 eða á smaar@vis- ir.is merkt 483979. Kaffihús Óskar eftir starfsfólki við afgreiðslu í kaffi- hús og bakarí. Uppl. gefur Stefán í síma 551 3524. Óskum eftir vönum háseta á línubát með beitningavél sem gerður er út frá Reykja- vík. Uppl. í s. 520 7300 & 892 5374. Óskum eftir starfsfólki til heilsdags og hlutastarfa. Einnig til hutastarfa kvöld og helgar. Uppl. gefur verslunarstjóri í s. 551 0224 og í versluninni. Melabúðin Haga- mel 39. Veitingahús. Starfskraftur óskast í ca 85% vinnu, 10 dagar frá 7-14, 10 dagar frá 12- 19 eða 20 dagar frá 12-19. Uppl. í s. 843 9950. Sjómaður óskar eftir góðu plássi. Sími 868 0917. Tek að mér þrif í heimahúsum. Er vön og vandvirk! Uppl. í síma 862 8460 eftir kl. 13. 24 ára kk. óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 866 3167, Bjarni Rúnar. Fjarðarbakarí Hafnarfirði óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa sem fyrst; tvískiptar vaktir. Upplýsingar í s. 895 8192 kl. 8-18. Einkamál Atvinna óskast Ræstingar Óskum eftir að ráða fólk til starfa við ræstingar, vinnutími frá 08-17. Upplýsingar í síma 699 8403, Bónbræður ehf. Veitingahús Starfsfólk óskast á lítinn veitinga- stað í Kópavogi. Lágmarksaldur 25 ára. Uppl. í s. 894 0292. Kökuhornið Bæjarlind Óskum eftir að ráða starfskraft í verslun okkar. Tvískiptar vaktir. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 897 0702 Sirrý Halla. Veitingahúsið Hornið Óskar eftir starfsfólki í sal í kvöld og helgarvinnu, reynsla æskileg. Upplýsingar gefur Kristín í síma 898 6481 eða á staðnum milli kl. 14 & 16.30. Leikskólinn Ösp, Iðufelli 16, 111 Rvk. Leikskólinn Ösp óskar eftir leik- skólakennara eða leiðbeinendum sem fyrst. Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri í síma 557 6989 & 849 5642 Svanhildur. Skalli Vesturlandsvegi Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfsfólki á vaktir og í hlutastarf. Uppl. á staðnum í dag milli 16- 20. Kexverksmiðjan Frón óskar eftir starfsmönn- um í eftirtalin störf Pökkun, þrif o.fl. Vinnutími 8-17 virka daga. Uppl. í s 856 2799. Kaffihús, Bakarí Bakarameistarinn, Húsgagnahöll- inni, Smáratorgi, Suðurveri, Glæsi- bæ og Mjódd óskar eftir af- greiðslufólki. Vinnutími 10-19, 13- 19, 08-16 og 07-13. Góð laun í boði. Uppl. í s. 897 5470 einnig um- sókareyðublöð www.bakara- meistarinn.is Þrif og þvottahús. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir starfsmanni í ræstingar, þrif og þvottahús. Vinnutími 10-18 virka daga. Góð laun í boði. Uppl. í s. 897 5470 einnig um- sókareyðublöð www.bakara- meistarinn.is Loftorka Reykjavík. Óskar eftir verkamönnum til jarð- vinnuframkvæmda. Heimkeyrsla og matur í hádeginu. Upplýsingar í síma 565 0877. Loftorka Reykjavík Loftorka óskar eftir að ráða bif- vélavirkja á verkstæði sitt. Leitað er eftir vönum manni með reynslu í viðgerðum vörubíla og vinnuvéla. Fyrirtaks vinnuaðstaða. Fæði á staðnum og heimkeyrsla. Einungis er leitað að manni með réttindi. Upplýsingar hjá Brynjólfi Brynjólfssyni verkstæðisfor- manni í síma 565 0876. Pylsuvagninn í Laugar- dalnum Pylsuvagninn í Laugardalnum óskar eftir þjónustuliprum starfs- krafti á fastar kvöld- og helgar- vaktir. 1-2 kvöld í viku og önnur hvor helgi. Uppl. í s. 896 8583. Pítan Skipholti Óskar eftir starfsfólki í fullt starf í vaktavinnu í sal. Einnig hlutastörf í boði. Góð laun í boð fyrir rétt fólk. Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð á staðnum og einnig á www.pitan.is Bifreiðastjórar ATH. IcelandExcursions Allrahanda, óskar eftir að ráða bifreiðastjóra með rútupróf til aksturs almenn- ingsvagna, við hvetjum konur jafnt sem karla á öllum aldri að sækja um. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gefur Rúnar í s. 540 1313 & 660 1303 eða runar@iea.is. Icelandexcursions Allrahanda, er alhliða ferðaþjónustufyrir- tæki í örum vexti. Við leitum að drífandi einstaklingum sem vilja vera hluti af skemmtileg- um hóp í góðu starfsumhverfi . Starfsfólk óskast. Kjúklingastaðurinn Suðurveri ósk- ar eftir starfsfólki í vaktavinnu og hlutastörf. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 897 4796 & 553 8890. Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið og sælkeraverslun Jóa Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir. Uppl. á fást hjá Lindu í síma 863 7579 eða á staðnum. Bak- aríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152. Atvinna í boði 13 SMÁAUGLÝSINGAR MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 2006 Útsalan er byrjuð Franska búðin – Du Pareil au meme Jakkaföt 25 % afsláttur Herrafataverslun Birgis Útsalan er hafin Belladonna Yfirhafnir 25 % afsláttur. Herrafataverslun Birgis Útsalan er hafin Rollingar Kringlunni Stakir jakkar 25 % afslátt- ur Herrafataverslun Birgis Útsalan 10-70 % afsláttur Lene Bjerre Bæjarlind 6 Gjafavöruútsala Birkihíð Kópavogi Jólavöruútsala Birkihlíð Kópavogi Stakar buxur 25 % afslátt- ur Herrafataverslun Birgis Skiptibókamarkaður. Penninn-Eymundsson. Rita auglýsir! Stórútsalan hafin. Rita tískuverslun Barnadansar. Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. Skiptibókamarkaður. Bókabúð Máls og Menningar. Fyrsti vinningur er tvöfald- ur og gæti orðið 125 milljónir. Víkingalottó. Bókhaldsvörur á ótrúlegu verði! Skrifstofuvörumarkaður Odda skrifstofuvara Suðurlandsbraut 14. Salsa. Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. Útsalan í fullum gangi. Opið til átta. Ikea. Gerðu góð kaup á skrif- stofuvörumarkaði Odda Suðurlandsbraut 14. Oddi skrifstofuvörur. Tvöfaldur fyrsti vinningur gæti orðið 125 milljónir. Víkingalottó. Samkvæmisdansar. Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. Öðruvísi Vínartónleikar 8. janúar. Íslenska Óperan. Freestyle. Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. www.dansskóli.is Dansskóli Jóns-Péturs og Köru. SAMLESNAR AUGLÝSINGAR Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta - á þremur stöðvum í einu. 83% íslenskra kvenna undir fimmtugu stilla á Bylgjuna, Létt 96,7 eða Talstöðina á viku og heyra því samkeyrðar auglýsingar. KONUR HLUSTA Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt. 50-55 smáar 3.1.2006 15:24 Page 5

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.